Christina Aguilera kom fram með gervilim í Hulk-búning Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júní 2022 13:48 Sönkonan Christina Aguilera kom fram á LA Pride In The Park hátðinni þann 11. júní síðastliðinn og skartaði þar fjölmörgum búningum, þar á meðal Hulk-búningi með ólartóli (e. strap-on). Getty Söngkonan Christina Aguilera kom fram í allri sinni dýrð á tónlistarhátíðinni LA Pride In The Park þann 11. júní síðastliðinn. Lifir fyrir svona hátíðir og viburði Christina hefur verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin samfélagsins undanfarin ár en á hátíðinni kom hún fram í fjölmörgum búningum í öllum regnbogans litum. Sumir voru þó djarfari en aðrir. „Svona hátíð er það sem ég lifi fyrir! Þar sem allt er leyfilegt og þú getur verið hver sem þú vilt vera í öruggu samfélagi sem tekur þér eins og þú ert,“ skrifar Christina undir færslu sína á Instagram þar sem hún birtir myndbrot frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Christina Aguilera (@xtina) Grænn glimmer gervilimur í stíl við búninginn Frammistaða söngkonunnar var litrík, djörf og lífleg en atriðið þegar hún kom fram með söngkonunni Kim Petras vakti þó líklega mestu athyglina. Þá klæddist Christina grænum Hulk-búning með grænan glimmer gervilim (strap-on) bundinn um klofið. View this post on Instagram A post shared by KIM PETRAS (@kimpetras) Það er óhætt að segja að söngkonan hafi haft nóg að gera í búningaskiptum þetta kvöldið en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litríkum og glæsilegum búningum söngkonunar sem hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Getty Christina segist njóta þess best að koma fram á viðburðum eins og Pride, þar sem allir geta verið alveg eins og þeir eru án allra fordóma.Getty Paris Hilton var ein af óvæntum gestum hátíðarinnar.Getty Sönkonan Mya og Christina í trylltum dansi.Getty Getty Tónlist Hollywood Hinsegin Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Lifir fyrir svona hátíðir og viburði Christina hefur verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin samfélagsins undanfarin ár en á hátíðinni kom hún fram í fjölmörgum búningum í öllum regnbogans litum. Sumir voru þó djarfari en aðrir. „Svona hátíð er það sem ég lifi fyrir! Þar sem allt er leyfilegt og þú getur verið hver sem þú vilt vera í öruggu samfélagi sem tekur þér eins og þú ert,“ skrifar Christina undir færslu sína á Instagram þar sem hún birtir myndbrot frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Christina Aguilera (@xtina) Grænn glimmer gervilimur í stíl við búninginn Frammistaða söngkonunnar var litrík, djörf og lífleg en atriðið þegar hún kom fram með söngkonunni Kim Petras vakti þó líklega mestu athyglina. Þá klæddist Christina grænum Hulk-búning með grænan glimmer gervilim (strap-on) bundinn um klofið. View this post on Instagram A post shared by KIM PETRAS (@kimpetras) Það er óhætt að segja að söngkonan hafi haft nóg að gera í búningaskiptum þetta kvöldið en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litríkum og glæsilegum búningum söngkonunar sem hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Getty Christina segist njóta þess best að koma fram á viðburðum eins og Pride, þar sem allir geta verið alveg eins og þeir eru án allra fordóma.Getty Paris Hilton var ein af óvæntum gestum hátíðarinnar.Getty Sönkonan Mya og Christina í trylltum dansi.Getty Getty
Tónlist Hollywood Hinsegin Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira