Skálar við meinta kynferðisafbrotamenn í svikapóstum Eiður Þór Árnason skrifar 13. júní 2022 17:32 Svikapóstarnir eru sendir í nafni Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Samsett Óprúttnir aðilar hafa sent út svikapósta í nafni ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytisins þar sem viðtakendur eru sakaðir um að hafa skoðað barnaníðsefni og þeim tilkynnt að fjölmiðlar verði upplýstir um sakargiftirnar. Í skeytinu er Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri ranglega titluð sendandi og skilaboðin merkt lögreglu og íslenskum ráðuneytum. Embætti ríkislögreglustjóra vekur athygli á svikapóstinum og áréttar að skeytið sé alls ekki frá ríkislögreglustjóra. Þá eru viðtakendur varaðir við því að smella á hlekki og viðhengi sem fylgja póstunum og þeir hvattir til að merkja þá sem ruslpóst. Málið er til skoðunar hjá lögreglunni sem segist vinna að því að loka fyrir frekari falskar póstsendingar frá umræddum aðilum. Skeytið umrædda sem sent er sem viðhengi með svikapóstunum. Lögreglan „Mikilvægt er að skoða öll skilaboð og allan póst með gagnrýnum augum, ekki smella á hlekki eða viðhengi sem eru grunsamleg og alls ekki gefa upp kortaupplýsingar eða viðkvæmar persónuupplýsingar,“ segir í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í svikapóstinum eru viðtakendur beðnir um að svara tölvupóstinum innan þriggja sólarhringa. Umrætt skeyti er skrifað á heldur óþjálli íslensku og eru sterkar vísbendingar um að þýðingarforrit hafi verið notað til að þýða textann úr erlendu tungumáli, með heldur dræmum árangri. Þú verður skráður sem kynferðisafbrotamaður og skráin þín verður einnig send á ljósvakamiðla þar sem fjölskylda þín, ástvinir og allir aðrir sjá hvað þú ert að gera fyrir framan tölvuna þína. Nú hefur þér verið varað við. Skál, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri Lögreglumál Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fleiri fréttir Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla borgarinnar breytist í heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Sjá meira
Í skeytinu er Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri ranglega titluð sendandi og skilaboðin merkt lögreglu og íslenskum ráðuneytum. Embætti ríkislögreglustjóra vekur athygli á svikapóstinum og áréttar að skeytið sé alls ekki frá ríkislögreglustjóra. Þá eru viðtakendur varaðir við því að smella á hlekki og viðhengi sem fylgja póstunum og þeir hvattir til að merkja þá sem ruslpóst. Málið er til skoðunar hjá lögreglunni sem segist vinna að því að loka fyrir frekari falskar póstsendingar frá umræddum aðilum. Skeytið umrædda sem sent er sem viðhengi með svikapóstunum. Lögreglan „Mikilvægt er að skoða öll skilaboð og allan póst með gagnrýnum augum, ekki smella á hlekki eða viðhengi sem eru grunsamleg og alls ekki gefa upp kortaupplýsingar eða viðkvæmar persónuupplýsingar,“ segir í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í svikapóstinum eru viðtakendur beðnir um að svara tölvupóstinum innan þriggja sólarhringa. Umrætt skeyti er skrifað á heldur óþjálli íslensku og eru sterkar vísbendingar um að þýðingarforrit hafi verið notað til að þýða textann úr erlendu tungumáli, með heldur dræmum árangri. Þú verður skráður sem kynferðisafbrotamaður og skráin þín verður einnig send á ljósvakamiðla þar sem fjölskylda þín, ástvinir og allir aðrir sjá hvað þú ert að gera fyrir framan tölvuna þína. Nú hefur þér verið varað við. Skál, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri
Þú verður skráður sem kynferðisafbrotamaður og skráin þín verður einnig send á ljósvakamiðla þar sem fjölskylda þín, ástvinir og allir aðrir sjá hvað þú ert að gera fyrir framan tölvuna þína. Nú hefur þér verið varað við. Skál, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri
Lögreglumál Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fleiri fréttir Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla borgarinnar breytist í heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Sjá meira