Fimm mánuðir fyrir hálfrar milljónar dósasvindl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júní 2022 10:41 Dómurinn féll í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt fyrrverandi starfsmann Endurvinnslunnar á Akureyri í fimm mánaða fangelsi fyrir fjársvik. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa, í júní og júlí á síðasta ári, falsað móttökuseðla fyrir drykkjarumbúðir. Maðurinn var þá starfsmaður Endurvinnslunnar á Akureyri. Var honum gefið að sök að hafa farið með hina fölsuðu móttökuseðla í greiðsluvél fyrir viðskiptavini og fengið fjármuni millifærða inn á eigin reikning. Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra má sjá að maðurinn tók út lágar upphæðir í hvert skipti, minnst 832 krónur en mest 13.014 krónur, stundum nokkrum sinnum á dag yfir tæplega tveggja mánaða tímabil. Alls hafði maðurinn 502.216 krónur upp á krafsinu sem samsvarar skilagjaldi fyrir tæplega 28 þúsund flöskur sé miðað við núverandi skilagjald sem er 18 krónur, en var 16 krónur fyrir 1. júlí á síðasta ári. Maðurinn játaði sök fyrir dómi. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn á að baki nokkurn sakaferil og að um væri að ræða fimmtu ítrekun auðgunarbrots mannsins. Leit dómurinn einnig til þess að fyrir lægi vottorð um góða hegðun mannsins á Kvíabryggju. Var maðurinn því dæmdur í fimm mánaða fangelsi vegna málsins. Dómsmál Akureyri Tengdar fréttir Dæmdir fyrir milljóna dósasvindl í Eyjum Tveir karlmenn í Vestmannaeyjum hafa verið dæmdir í þrjátíu og 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér rúmlega tvær milljónir króna sem starfsmenn Endurvinnslunnar í Heimaey. Mennirnir útbjuggu kvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða, án þess að skila slíkum umbúðum, og hirtu skilagjaldið. 29. september 2021 11:27 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa, í júní og júlí á síðasta ári, falsað móttökuseðla fyrir drykkjarumbúðir. Maðurinn var þá starfsmaður Endurvinnslunnar á Akureyri. Var honum gefið að sök að hafa farið með hina fölsuðu móttökuseðla í greiðsluvél fyrir viðskiptavini og fengið fjármuni millifærða inn á eigin reikning. Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra má sjá að maðurinn tók út lágar upphæðir í hvert skipti, minnst 832 krónur en mest 13.014 krónur, stundum nokkrum sinnum á dag yfir tæplega tveggja mánaða tímabil. Alls hafði maðurinn 502.216 krónur upp á krafsinu sem samsvarar skilagjaldi fyrir tæplega 28 þúsund flöskur sé miðað við núverandi skilagjald sem er 18 krónur, en var 16 krónur fyrir 1. júlí á síðasta ári. Maðurinn játaði sök fyrir dómi. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn á að baki nokkurn sakaferil og að um væri að ræða fimmtu ítrekun auðgunarbrots mannsins. Leit dómurinn einnig til þess að fyrir lægi vottorð um góða hegðun mannsins á Kvíabryggju. Var maðurinn því dæmdur í fimm mánaða fangelsi vegna málsins.
Dómsmál Akureyri Tengdar fréttir Dæmdir fyrir milljóna dósasvindl í Eyjum Tveir karlmenn í Vestmannaeyjum hafa verið dæmdir í þrjátíu og 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér rúmlega tvær milljónir króna sem starfsmenn Endurvinnslunnar í Heimaey. Mennirnir útbjuggu kvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða, án þess að skila slíkum umbúðum, og hirtu skilagjaldið. 29. september 2021 11:27 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Dæmdir fyrir milljóna dósasvindl í Eyjum Tveir karlmenn í Vestmannaeyjum hafa verið dæmdir í þrjátíu og 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér rúmlega tvær milljónir króna sem starfsmenn Endurvinnslunnar í Heimaey. Mennirnir útbjuggu kvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða, án þess að skila slíkum umbúðum, og hirtu skilagjaldið. 29. september 2021 11:27