„Mig langar bara alls ekki að þetta skilgreini mig til frambúðar“ Elísabet Hanna skrifar 9. júní 2022 11:31 Adelina Antal Lenya Rún Taha Karim er aðeins 22 ára gömul og vakti mikla athygli þegar hún sat á þingi í níu klukkutíma áður en hún endaði sem varaþingmaður Pírata. Í dag er það henni hjartans mál að stunda pólitík á mannamáli og vill stuðla að bjartri framtíð landsins. Jæja þetta voru góðir 9 tímar— Lenya Rún (@Lenyarun) September 26, 2021 Þegar hún var aðeins fjórtán ára gömul breyttist líf hennar til hins betra þegar hún las bókina How to kill a Mockingbird. Þar tengdi hún sterkt við Atticus og áttaði sig á því að lögfræði væri sú stefna sem hún vildi taka í lífinu. Hún segist alltaf hafa verið mjög skipulögð og með fimm ára plan. View this post on Instagram A post shared by Lenya Ru n (@lenyarun) Lenya var gestur í Jákastinu hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem hún talar meðal annars um það hvers vegna hún er í pólitík, fordóma, loftslagsmálin, stórfjölskylduna í Kúrdistan og „Gellu take over“ færsluna hjá henni og Gunnhildi Fríðu. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan. Er meira en fordómarnir Í gegnum tíðina segir Lenya áhersluna á fordóma hafa verið mikla en henni finnst það skipta miklu máli að sýna og sanna að hún sé meira en fordómarnir sem hún glímir við. „Mig langar bara alls ekki að þetta skilgreini mig til frambúðar. Já ég verð fyrir fordómum og það er ömurlegt, eitthvað þurfum við að gera til að uppræta kynþáttafordóma hér á Íslandi og ég er að vinna í því eins og staðan er núna.“ Hún segist hafa tileinkað sér skýra pólitík og pólitíska hugsun, sé ávallt vel upplýst og vill tala um hlutina á mannamáli. Hún segir háværan minnihluta oft standa fyrir fordómum sem hún segist hafa upplifað í bylgjum í gegnum lífið. View this post on Instagram A post shared by Lenya Ru n (@lenyarun) Pólitíkin ólík „Ég er rosalega mikil fjölskyldumanneskja og stórfjölskyldan mín á heima í Kúrdistan. Undanfarið hef ég verið að finna fyrir rosalega mikilli heimþrá út af því að það er svo falleg árstíð þar núna“. Hún segist alltaf þrá það að vera úti á vorin en Lenya átti heima þar í þrjú ár á unglingsárunum og segir þá reynslu hafa verið einkennandi og mótandi: „Ég hefði aldrei farið út í pólitík, ég hefði aldrei orðið góður námsmaður ef það hefði ekki verið fyrir þessu þrjú ár þarna úti.“ Hún segir samfélagið þar vera ólíkt því sem er á Íslandi, að þar séu aðrar reglur fyrir konur og hvað varðar orðspor. Hún segist hafa fengið menningarsjokk þegar hún flutti aftur heim. „Öll fjölskyldan mín er í pólitík í Kúrdistan, þá þurftu konurnar að passa sig extra mikið.“ View this post on Instagram A post shared by Lenya Ru n (@lenyarun) „Pólitíkin þar er auðvitað allt öðruvísi en hér, hún er bara verulega spillt og hættuleg. Mjög hættuleg. Ég man í hvert einasta skipti sem frændi minn fór í viðtöl við flokkinn sem er í meirihluta í höfuðborginni og svoleiðis þá vorum við bara: Heyrðu hann er að fara að fá einhverjar morðhótanir, hann þarf að fá verði í kringum sig, hann þarf að passa sig á sprengjum, að það sé enginn að setja sprengjur undir bílinn hans.“ Þakklát að hafa sinn bakgrunn Hún segist ekki hafa séð það þegar hún var yngri þegar gert var grín af henni fyrir að vera öðruvísi en mamma hennar var dugleg að segja henni að hún væri ríkari fyrir vikið að hafa sinn bakgrunn. Í dag segist Lenya sjá hvað mamma hennar átti við: „Því eldri sem ég verð því meira fatta ég hversu rík ég einmitt er af því að hafa þessa arfleifð og koma frá kúrdísku fólki, af öllum þjóðum, því að þetta er svo mikil baráttu þjóð og vonandi næ ég að taka það svona aðeins inn í pólitíkina með mér“. View this post on Instagram A post shared by Lenya Ru n (@lenyarun) Kynslóðin sem breytir heiminum Hún segir viðbrögðin sem hún hefur fengið í stjórnmálum sýna að fleiri ungir einstaklingar séu til í að taka slaginn, til í að taka erfið samtöl og líta inn á við. Hún segir aukna fræðslu á öllum flötum vera hluti af því að bæta framtíðina og uppræta fordóma. „Mér líður eins og kynslóðin mín sé að fara að vera kynslóðin sem er að fara að laga heiminn, er að fara að bæta heiminn“ Lenya segist hafa fengið hrós fyrir að nota kynhlutlaust tal en finnst það vera sjálfsagt hjá sér og sinni kynslóð: „Við gerum ráð fyrir því að það séu ekki bara til tvö kyn“. Lenya segir það vera gott skref í framtíðina því kynsegin fólk sé aðeins að biðja um grunnmannréttindi og að hennar kynslóð sjái það. Hún er spennt fyrir framtíðinni og bjartsýn á það sem er framundan. Jákastið Píratar Tengdar fréttir „Þetta voru góðir níu tímar“ Hljóðið var misgott í þeim sem fengu nú fyrir skemmstu þær fréttir að þeir væru dottnir út sem jöfnunarþingmenn flokka sinna eftir endurtalninguna í Norðvesturkjördæmi. Endurtalningin leiddi í ljós mistök í fyrri tölum sem urðu til þess að jöfnunarsæti í fimm kjördæmum breyttust. 26. september 2021 19:47 Sú yngsta inn og Brynjar út: „Ég hef bara aldrei séð hana áður“ Þau Lenya Rún Taha Karim og Sigmar Guðmundsson voru öllu ánægðari með niðurstöðu kosninganna í nótt en Brynjar Níelsson. Brynjar hafði skipti við Lenyu sem þingmaður í Reykjavík en kennir henni ekki um. Enda hafi hann aldrei séð hana áður. 26. september 2021 12:22 Manneskjan í jakkafötunum Áður en ég byrjaði í stjórnmálum sá ég þingmenn alltaf fyrir mér sem fólk í jakkafötum og drögtum, með alvarlegan svip að tala um alvarleg mál. Mér leið eins og þetta fólk væri ósnertanlegt og ætti ekki við nein raunveruleg vandamál að stríða. Klettarnir í hafinu sem gefa aldrei eftir. 6. ágúst 2021 08:00 Mest lesnu viðhorfspistlarnir 2021: Kynferðisofbeldi, faraldurinn, fiskeldi og Gísli Marteinn Mest lesnu viðhorfspistlar ársins varpa skýru ljósi á hvað var efst á baugi á árinu. 18. desember 2021 08:01 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Enginn í joggingbuxum í París Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Jæja þetta voru góðir 9 tímar— Lenya Rún (@Lenyarun) September 26, 2021 Þegar hún var aðeins fjórtán ára gömul breyttist líf hennar til hins betra þegar hún las bókina How to kill a Mockingbird. Þar tengdi hún sterkt við Atticus og áttaði sig á því að lögfræði væri sú stefna sem hún vildi taka í lífinu. Hún segist alltaf hafa verið mjög skipulögð og með fimm ára plan. View this post on Instagram A post shared by Lenya Ru n (@lenyarun) Lenya var gestur í Jákastinu hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem hún talar meðal annars um það hvers vegna hún er í pólitík, fordóma, loftslagsmálin, stórfjölskylduna í Kúrdistan og „Gellu take over“ færsluna hjá henni og Gunnhildi Fríðu. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan. Er meira en fordómarnir Í gegnum tíðina segir Lenya áhersluna á fordóma hafa verið mikla en henni finnst það skipta miklu máli að sýna og sanna að hún sé meira en fordómarnir sem hún glímir við. „Mig langar bara alls ekki að þetta skilgreini mig til frambúðar. Já ég verð fyrir fordómum og það er ömurlegt, eitthvað þurfum við að gera til að uppræta kynþáttafordóma hér á Íslandi og ég er að vinna í því eins og staðan er núna.“ Hún segist hafa tileinkað sér skýra pólitík og pólitíska hugsun, sé ávallt vel upplýst og vill tala um hlutina á mannamáli. Hún segir háværan minnihluta oft standa fyrir fordómum sem hún segist hafa upplifað í bylgjum í gegnum lífið. View this post on Instagram A post shared by Lenya Ru n (@lenyarun) Pólitíkin ólík „Ég er rosalega mikil fjölskyldumanneskja og stórfjölskyldan mín á heima í Kúrdistan. Undanfarið hef ég verið að finna fyrir rosalega mikilli heimþrá út af því að það er svo falleg árstíð þar núna“. Hún segist alltaf þrá það að vera úti á vorin en Lenya átti heima þar í þrjú ár á unglingsárunum og segir þá reynslu hafa verið einkennandi og mótandi: „Ég hefði aldrei farið út í pólitík, ég hefði aldrei orðið góður námsmaður ef það hefði ekki verið fyrir þessu þrjú ár þarna úti.“ Hún segir samfélagið þar vera ólíkt því sem er á Íslandi, að þar séu aðrar reglur fyrir konur og hvað varðar orðspor. Hún segist hafa fengið menningarsjokk þegar hún flutti aftur heim. „Öll fjölskyldan mín er í pólitík í Kúrdistan, þá þurftu konurnar að passa sig extra mikið.“ View this post on Instagram A post shared by Lenya Ru n (@lenyarun) „Pólitíkin þar er auðvitað allt öðruvísi en hér, hún er bara verulega spillt og hættuleg. Mjög hættuleg. Ég man í hvert einasta skipti sem frændi minn fór í viðtöl við flokkinn sem er í meirihluta í höfuðborginni og svoleiðis þá vorum við bara: Heyrðu hann er að fara að fá einhverjar morðhótanir, hann þarf að fá verði í kringum sig, hann þarf að passa sig á sprengjum, að það sé enginn að setja sprengjur undir bílinn hans.“ Þakklát að hafa sinn bakgrunn Hún segist ekki hafa séð það þegar hún var yngri þegar gert var grín af henni fyrir að vera öðruvísi en mamma hennar var dugleg að segja henni að hún væri ríkari fyrir vikið að hafa sinn bakgrunn. Í dag segist Lenya sjá hvað mamma hennar átti við: „Því eldri sem ég verð því meira fatta ég hversu rík ég einmitt er af því að hafa þessa arfleifð og koma frá kúrdísku fólki, af öllum þjóðum, því að þetta er svo mikil baráttu þjóð og vonandi næ ég að taka það svona aðeins inn í pólitíkina með mér“. View this post on Instagram A post shared by Lenya Ru n (@lenyarun) Kynslóðin sem breytir heiminum Hún segir viðbrögðin sem hún hefur fengið í stjórnmálum sýna að fleiri ungir einstaklingar séu til í að taka slaginn, til í að taka erfið samtöl og líta inn á við. Hún segir aukna fræðslu á öllum flötum vera hluti af því að bæta framtíðina og uppræta fordóma. „Mér líður eins og kynslóðin mín sé að fara að vera kynslóðin sem er að fara að laga heiminn, er að fara að bæta heiminn“ Lenya segist hafa fengið hrós fyrir að nota kynhlutlaust tal en finnst það vera sjálfsagt hjá sér og sinni kynslóð: „Við gerum ráð fyrir því að það séu ekki bara til tvö kyn“. Lenya segir það vera gott skref í framtíðina því kynsegin fólk sé aðeins að biðja um grunnmannréttindi og að hennar kynslóð sjái það. Hún er spennt fyrir framtíðinni og bjartsýn á það sem er framundan.
Jákastið Píratar Tengdar fréttir „Þetta voru góðir níu tímar“ Hljóðið var misgott í þeim sem fengu nú fyrir skemmstu þær fréttir að þeir væru dottnir út sem jöfnunarþingmenn flokka sinna eftir endurtalninguna í Norðvesturkjördæmi. Endurtalningin leiddi í ljós mistök í fyrri tölum sem urðu til þess að jöfnunarsæti í fimm kjördæmum breyttust. 26. september 2021 19:47 Sú yngsta inn og Brynjar út: „Ég hef bara aldrei séð hana áður“ Þau Lenya Rún Taha Karim og Sigmar Guðmundsson voru öllu ánægðari með niðurstöðu kosninganna í nótt en Brynjar Níelsson. Brynjar hafði skipti við Lenyu sem þingmaður í Reykjavík en kennir henni ekki um. Enda hafi hann aldrei séð hana áður. 26. september 2021 12:22 Manneskjan í jakkafötunum Áður en ég byrjaði í stjórnmálum sá ég þingmenn alltaf fyrir mér sem fólk í jakkafötum og drögtum, með alvarlegan svip að tala um alvarleg mál. Mér leið eins og þetta fólk væri ósnertanlegt og ætti ekki við nein raunveruleg vandamál að stríða. Klettarnir í hafinu sem gefa aldrei eftir. 6. ágúst 2021 08:00 Mest lesnu viðhorfspistlarnir 2021: Kynferðisofbeldi, faraldurinn, fiskeldi og Gísli Marteinn Mest lesnu viðhorfspistlar ársins varpa skýru ljósi á hvað var efst á baugi á árinu. 18. desember 2021 08:01 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Enginn í joggingbuxum í París Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
„Þetta voru góðir níu tímar“ Hljóðið var misgott í þeim sem fengu nú fyrir skemmstu þær fréttir að þeir væru dottnir út sem jöfnunarþingmenn flokka sinna eftir endurtalninguna í Norðvesturkjördæmi. Endurtalningin leiddi í ljós mistök í fyrri tölum sem urðu til þess að jöfnunarsæti í fimm kjördæmum breyttust. 26. september 2021 19:47
Sú yngsta inn og Brynjar út: „Ég hef bara aldrei séð hana áður“ Þau Lenya Rún Taha Karim og Sigmar Guðmundsson voru öllu ánægðari með niðurstöðu kosninganna í nótt en Brynjar Níelsson. Brynjar hafði skipti við Lenyu sem þingmaður í Reykjavík en kennir henni ekki um. Enda hafi hann aldrei séð hana áður. 26. september 2021 12:22
Manneskjan í jakkafötunum Áður en ég byrjaði í stjórnmálum sá ég þingmenn alltaf fyrir mér sem fólk í jakkafötum og drögtum, með alvarlegan svip að tala um alvarleg mál. Mér leið eins og þetta fólk væri ósnertanlegt og ætti ekki við nein raunveruleg vandamál að stríða. Klettarnir í hafinu sem gefa aldrei eftir. 6. ágúst 2021 08:00
Mest lesnu viðhorfspistlarnir 2021: Kynferðisofbeldi, faraldurinn, fiskeldi og Gísli Marteinn Mest lesnu viðhorfspistlar ársins varpa skýru ljósi á hvað var efst á baugi á árinu. 18. desember 2021 08:01
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp