Eftirmynd af auga Lindu Pé komið upp á vegg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2022 20:31 Ólafur Sigurjónsson listamaður í Tré og list í Flóahreppi við augað, sem hann kallar „„Auga almættisins“ en fyrirmyndin eru augu Lindu Pétursdóttur, alheimsfegurðardrottningar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Efturlíking af auga Lindu Pétursdóttur, alheimsfegurðardrottingu er nú komið upp á vegg á safni í Flóanum en það var rennt og skorið út í tré. Listamaðurinn er mjög stoltur af auganu, svo ekki sé minnst á gesti safnsins, sem dást af verkinu og auga Lindu Pé. Tré og list er glæsilegt safn í Forsæti í Flóahreppi en eigendur þess eru Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir. Hjónin taka á móti mikið af hópum, sem eru forvitnir um sögu safnsins og munina á því. Sigga á Grund á nokkur falleg verk á safninu og nokkur þeirra eru eftir Ólaf sjálfan, m.a. þetta glæsilega auga. „Mig langaði til þess að gera verk, sem talaði svolítið sterkt til manns um það að mér finnst oft að eitthvað vaki yfir manni og þá kom upp hugmyndin „Auga almættisins“ . Þetta eru allt náttúrlegir litir úr tré,“ segir Ólafur. Ólafur segir að mikil vinna liggi á bak við augað, en mjög skemmtileg og krefjandi vinna. En er þetta eitthvað ákveðið auga? „Ég get ekki neitað því að ég prentaði út mynd af Lindu Pé og hennar fallegu augum og hafði á borðinu hjá mér, þannig að við getum alveg sagt með það sanni að það sé svona ákveðin fyrirmynd. Þannig að Linda Pé er komin upp á vegg? „Já, það má segja það,“ segir Ólafur og hlær. Lýsingin við augað kemur mjög skemmtilega út og gefur mikla dýpt þegar horft er á það. Augað vekur mikla athygli hjá Tré og list, ekki síst þegar sagan um Lindu Pé fær að fylgja með. Mikiði af fólki heimsækir Tré og list og nýtur þess að skoða fallegu verkin þar inn og að hlusta á Ólaf segja frá safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tré og list í Flóahreppi Flóahreppur Menning Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
Tré og list er glæsilegt safn í Forsæti í Flóahreppi en eigendur þess eru Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir. Hjónin taka á móti mikið af hópum, sem eru forvitnir um sögu safnsins og munina á því. Sigga á Grund á nokkur falleg verk á safninu og nokkur þeirra eru eftir Ólaf sjálfan, m.a. þetta glæsilega auga. „Mig langaði til þess að gera verk, sem talaði svolítið sterkt til manns um það að mér finnst oft að eitthvað vaki yfir manni og þá kom upp hugmyndin „Auga almættisins“ . Þetta eru allt náttúrlegir litir úr tré,“ segir Ólafur. Ólafur segir að mikil vinna liggi á bak við augað, en mjög skemmtileg og krefjandi vinna. En er þetta eitthvað ákveðið auga? „Ég get ekki neitað því að ég prentaði út mynd af Lindu Pé og hennar fallegu augum og hafði á borðinu hjá mér, þannig að við getum alveg sagt með það sanni að það sé svona ákveðin fyrirmynd. Þannig að Linda Pé er komin upp á vegg? „Já, það má segja það,“ segir Ólafur og hlær. Lýsingin við augað kemur mjög skemmtilega út og gefur mikla dýpt þegar horft er á það. Augað vekur mikla athygli hjá Tré og list, ekki síst þegar sagan um Lindu Pé fær að fylgja með. Mikiði af fólki heimsækir Tré og list og nýtur þess að skoða fallegu verkin þar inn og að hlusta á Ólaf segja frá safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tré og list í Flóahreppi
Flóahreppur Menning Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira