Eftirmynd af auga Lindu Pé komið upp á vegg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2022 20:31 Ólafur Sigurjónsson listamaður í Tré og list í Flóahreppi við augað, sem hann kallar „„Auga almættisins“ en fyrirmyndin eru augu Lindu Pétursdóttur, alheimsfegurðardrottningar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Efturlíking af auga Lindu Pétursdóttur, alheimsfegurðardrottingu er nú komið upp á vegg á safni í Flóanum en það var rennt og skorið út í tré. Listamaðurinn er mjög stoltur af auganu, svo ekki sé minnst á gesti safnsins, sem dást af verkinu og auga Lindu Pé. Tré og list er glæsilegt safn í Forsæti í Flóahreppi en eigendur þess eru Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir. Hjónin taka á móti mikið af hópum, sem eru forvitnir um sögu safnsins og munina á því. Sigga á Grund á nokkur falleg verk á safninu og nokkur þeirra eru eftir Ólaf sjálfan, m.a. þetta glæsilega auga. „Mig langaði til þess að gera verk, sem talaði svolítið sterkt til manns um það að mér finnst oft að eitthvað vaki yfir manni og þá kom upp hugmyndin „Auga almættisins“ . Þetta eru allt náttúrlegir litir úr tré,“ segir Ólafur. Ólafur segir að mikil vinna liggi á bak við augað, en mjög skemmtileg og krefjandi vinna. En er þetta eitthvað ákveðið auga? „Ég get ekki neitað því að ég prentaði út mynd af Lindu Pé og hennar fallegu augum og hafði á borðinu hjá mér, þannig að við getum alveg sagt með það sanni að það sé svona ákveðin fyrirmynd. Þannig að Linda Pé er komin upp á vegg? „Já, það má segja það,“ segir Ólafur og hlær. Lýsingin við augað kemur mjög skemmtilega út og gefur mikla dýpt þegar horft er á það. Augað vekur mikla athygli hjá Tré og list, ekki síst þegar sagan um Lindu Pé fær að fylgja með. Mikiði af fólki heimsækir Tré og list og nýtur þess að skoða fallegu verkin þar inn og að hlusta á Ólaf segja frá safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tré og list í Flóahreppi Flóahreppur Menning Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Húsleit vegna hraðbankaþjófnaðar á heimili þekkts brotamanns Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Húsleit vegna hraðbankaþjófnaðar á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Sjá meira
Tré og list er glæsilegt safn í Forsæti í Flóahreppi en eigendur þess eru Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir. Hjónin taka á móti mikið af hópum, sem eru forvitnir um sögu safnsins og munina á því. Sigga á Grund á nokkur falleg verk á safninu og nokkur þeirra eru eftir Ólaf sjálfan, m.a. þetta glæsilega auga. „Mig langaði til þess að gera verk, sem talaði svolítið sterkt til manns um það að mér finnst oft að eitthvað vaki yfir manni og þá kom upp hugmyndin „Auga almættisins“ . Þetta eru allt náttúrlegir litir úr tré,“ segir Ólafur. Ólafur segir að mikil vinna liggi á bak við augað, en mjög skemmtileg og krefjandi vinna. En er þetta eitthvað ákveðið auga? „Ég get ekki neitað því að ég prentaði út mynd af Lindu Pé og hennar fallegu augum og hafði á borðinu hjá mér, þannig að við getum alveg sagt með það sanni að það sé svona ákveðin fyrirmynd. Þannig að Linda Pé er komin upp á vegg? „Já, það má segja það,“ segir Ólafur og hlær. Lýsingin við augað kemur mjög skemmtilega út og gefur mikla dýpt þegar horft er á það. Augað vekur mikla athygli hjá Tré og list, ekki síst þegar sagan um Lindu Pé fær að fylgja með. Mikiði af fólki heimsækir Tré og list og nýtur þess að skoða fallegu verkin þar inn og að hlusta á Ólaf segja frá safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tré og list í Flóahreppi
Flóahreppur Menning Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Húsleit vegna hraðbankaþjófnaðar á heimili þekkts brotamanns Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Húsleit vegna hraðbankaþjófnaðar á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Sjá meira