Fetar í fótspor föðurins og hefur formlega feril í stjórnmálum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2022 20:48 Margrét tók í gær í fyrsta sinn sæti í bæjarstjórn Garðabæjar. Bjarni Benediktsson/Facebook Margrét Bjarnadóttir tók í gær sæti í bæjarstjórn Garðabæjar og hóf þar með formlega feril í stjórnmálum. Bjarni Benediktsson, faðir Margrétar, segist einstaklega stoltur af dótturinni. Margrét var í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ sem fagnaði sigri og fékk meirihluta í bæjarstjórn. Sjálfstæðismenn eru því með sjö fulltrúa af ellefu í bæjarstjórn og er Margrét ein þeirra. „Af 113 sveitarstjórnarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á landsvísu er ein í sérstöku uppáhaldi,“ skrifar Bjarni á Facebook en hann er formaður Sjálfstæðisflokksins og jafnframt fjármálaráðherra í ríkisstjórn. „Ég var mjög stoltur af hennar framgöngu í prófkjöri og kosningum en í gær var fyrsti bæjarstjórnarfundurinn hjá henni. Til hamingju Margrét mín - og megi ykkur öllum ganga vel!“ Það urðu ákveðin kaflaskil í bæjarmálum í Garðabæ í gær þegar Almar Guðmundsson tók við bæjarstjórastólnum af Gunnari Einarssyni, sem lét af störfum eftir sautján ár í bæjarstjórastólnum. Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Endurtalning skilaði sömu niðurstöðu í Garðabæ Nákvæmlega sama niðurstaða fékkst þegar atkvæði úr sveitarstjórnarkosningum í Garðabæ voru endurtalin í gær. Garðarbæjarlistinn fór fram á endurtalninguna en litlu munaði í upphaflegri talningu að listinn næði inn þriðja manni í sveitarstjórn á kostnað sjöunda manns Sjálfstæðismanna. 19. maí 2022 10:15 Lokatölur úr Garðabæ: Áfram hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokks Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Margrét var í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ sem fagnaði sigri og fékk meirihluta í bæjarstjórn. Sjálfstæðismenn eru því með sjö fulltrúa af ellefu í bæjarstjórn og er Margrét ein þeirra. „Af 113 sveitarstjórnarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á landsvísu er ein í sérstöku uppáhaldi,“ skrifar Bjarni á Facebook en hann er formaður Sjálfstæðisflokksins og jafnframt fjármálaráðherra í ríkisstjórn. „Ég var mjög stoltur af hennar framgöngu í prófkjöri og kosningum en í gær var fyrsti bæjarstjórnarfundurinn hjá henni. Til hamingju Margrét mín - og megi ykkur öllum ganga vel!“ Það urðu ákveðin kaflaskil í bæjarmálum í Garðabæ í gær þegar Almar Guðmundsson tók við bæjarstjórastólnum af Gunnari Einarssyni, sem lét af störfum eftir sautján ár í bæjarstjórastólnum.
Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Endurtalning skilaði sömu niðurstöðu í Garðabæ Nákvæmlega sama niðurstaða fékkst þegar atkvæði úr sveitarstjórnarkosningum í Garðabæ voru endurtalin í gær. Garðarbæjarlistinn fór fram á endurtalninguna en litlu munaði í upphaflegri talningu að listinn næði inn þriðja manni í sveitarstjórn á kostnað sjöunda manns Sjálfstæðismanna. 19. maí 2022 10:15 Lokatölur úr Garðabæ: Áfram hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokks Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Endurtalning skilaði sömu niðurstöðu í Garðabæ Nákvæmlega sama niðurstaða fékkst þegar atkvæði úr sveitarstjórnarkosningum í Garðabæ voru endurtalin í gær. Garðarbæjarlistinn fór fram á endurtalninguna en litlu munaði í upphaflegri talningu að listinn næði inn þriðja manni í sveitarstjórn á kostnað sjöunda manns Sjálfstæðismanna. 19. maí 2022 10:15
Lokatölur úr Garðabæ: Áfram hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokks Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39