Fjórflokkarnir í Reykjavík byrjaðir á ritun meirihlutasáttmála Heimir Már Pétursson skrifar 3. júní 2022 21:07 Nýir og áður kjörnir borgarfulltrúar hafa setið á þriggja daga námskeiði í Ráðhúsinu frá því á miðvikudag. Stöð 2/Egill Líklegt verður að teljast að flokkunum sem rætt hafa myndun nýs meirihluta í borgarstjórn takist ætlunarverkið enda eru oddvitar þeirra byrjaðir á textavinnu fyrir nýjan meirihlutasáttmála. Reiknað er með niðurstöðu um eða strax eftir helgi. Það eru fjórir dagar í fyrsta borgarstjórnarfundinn á nýju kjörtímabili. Það er ekkert sem segir að borgarstjórn geti ekki komið saman þótt ekki sé búið að mynda meirihluta. En oddvitar flokkanna fjögurra sem nú ræða saman stefna ljóst og leynt að því að ljúka meirihlutaviðræðunum fyrir borgarstjórnarfundinn. Borgarfulltrúar voru einbeittir á námskeiðinu í Ráðhúsinu í dag.Stöð 2/Egill Nýir og áður kjörnir borgarfulltrúar luku þriggja daga námskeiði í Ráðhúsinu í dag þar sem farið var yfir stjórnkerfi borgarinnar, nefndir, ráð og fundarsköp sem aðeinhverju leyti hefur tafið meirihlutaviðræður oddvita flokkanna fjögurra. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í Reykjavík segir þau hins vega stefna á stíf fundarhöld um helgina. „Við ætlum að nota helgina já. Höfum aðeins verið að nota þessa daga. Tekið örfundi og það hefur bara gengið vel. Aðeins að halda okkur heitum. Það skiptir líka máli,“ segir Þórdís Lóa. Þau hafi náð að snerta á öllum málaflokkum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er bjartsýn á flokki hennar Viðreisn, Framsóknarflokknum, Samfylkingunni og Pírötum takist að ná samkomulagi um nýjan meirihluta í borginni á allra næstu dögum.Stöð 2/Egill „Nú erum við byrjuð í textavinnu og byrjuð að aðgerðabinda og hnoða þetta meira saman. Svo er náttúrlega það sem allir eru alltaf að spyrja um; hlutverkin sem við förum í síðast,“ segir Þórdís Lóa sposk á svip. Það komi að því um helgina eða þegar líða taki á annan í Hvítasunnu á mánudag. Enginn einn málaflokkur hafi reynst flokkunum erfiður þótt þeir hefðu stundum ólíka sýn innan einstakra málaflokka. „En það steytir ekki á neinu stórkostlegu. Það er kannski eitt af því sem við vorum búin að átta okkur á í kosningabaráttunni. Að leiðir þessara fjögurra flokka eru bara nokkuð góðar þegar kemur aðheildarsýn á hvernig borg við viljum til frambúðar.“ Er eitthvað þar sem mun koma okkur almenningi á óvart? „Ég held að við getum alla vega verið alveg viss um að það verða breytingar. Við erum að setja kraft í ýmis mál.“ Kannski með pólitískt lygaramerki á tánum, tekst þetta fyrir þriðjudag? „Ég vona það og við stefnum að því,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Viðreisn Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Píratar Tengdar fréttir Endurreisn gamla meirihlutans geti falið í sér fátt annað en óbreytt ástand Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir það borðleggjandi að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Viðreisn og Flokkur fólksins myndi nýjan meirihluta í borginni. Þær meirihlutaviðræður sem nú eru í gangi geti varla endurspeglað þær breytingar sem kjósendur óskuðu eftir í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. 2. júní 2022 16:50 Borgarfulltrúar glaðbeittir á skólabekk Nýkjörnir og endurkjörnir borgarfulltrúar hlakka til að takast á við málefni borgarinnar á komandi kjörtímabili. Í dag hófst þriggja daga námskeið fyrir nýja borgarfulltrúa þar sem þeir eru upplýstir um rangala stjórnsýslunnar og uppbyggingu borgarkerfisins. 1. júní 2022 19:21 Enginn skellt á eftir sér hurðum í Elliðaárdalnum Oddviti Pírata í borgarstjórn segir meirihlutaviðræður við Framsóknarflokk, Samfylkingu og Viðreisn um meirihlutasamstarf ganga vel. Í dag hafi velferðarmál, mannréttindamál og húsnæðismál meðal annars verið til umræðu. Hún hafi trú á að flokkunum muni takast að leysa úr eðlilegum álitaefnum á milli flokkanna. 31. maí 2022 19:20 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Sjá meira
Það eru fjórir dagar í fyrsta borgarstjórnarfundinn á nýju kjörtímabili. Það er ekkert sem segir að borgarstjórn geti ekki komið saman þótt ekki sé búið að mynda meirihluta. En oddvitar flokkanna fjögurra sem nú ræða saman stefna ljóst og leynt að því að ljúka meirihlutaviðræðunum fyrir borgarstjórnarfundinn. Borgarfulltrúar voru einbeittir á námskeiðinu í Ráðhúsinu í dag.Stöð 2/Egill Nýir og áður kjörnir borgarfulltrúar luku þriggja daga námskeiði í Ráðhúsinu í dag þar sem farið var yfir stjórnkerfi borgarinnar, nefndir, ráð og fundarsköp sem aðeinhverju leyti hefur tafið meirihlutaviðræður oddvita flokkanna fjögurra. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í Reykjavík segir þau hins vega stefna á stíf fundarhöld um helgina. „Við ætlum að nota helgina já. Höfum aðeins verið að nota þessa daga. Tekið örfundi og það hefur bara gengið vel. Aðeins að halda okkur heitum. Það skiptir líka máli,“ segir Þórdís Lóa. Þau hafi náð að snerta á öllum málaflokkum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er bjartsýn á flokki hennar Viðreisn, Framsóknarflokknum, Samfylkingunni og Pírötum takist að ná samkomulagi um nýjan meirihluta í borginni á allra næstu dögum.Stöð 2/Egill „Nú erum við byrjuð í textavinnu og byrjuð að aðgerðabinda og hnoða þetta meira saman. Svo er náttúrlega það sem allir eru alltaf að spyrja um; hlutverkin sem við förum í síðast,“ segir Þórdís Lóa sposk á svip. Það komi að því um helgina eða þegar líða taki á annan í Hvítasunnu á mánudag. Enginn einn málaflokkur hafi reynst flokkunum erfiður þótt þeir hefðu stundum ólíka sýn innan einstakra málaflokka. „En það steytir ekki á neinu stórkostlegu. Það er kannski eitt af því sem við vorum búin að átta okkur á í kosningabaráttunni. Að leiðir þessara fjögurra flokka eru bara nokkuð góðar þegar kemur aðheildarsýn á hvernig borg við viljum til frambúðar.“ Er eitthvað þar sem mun koma okkur almenningi á óvart? „Ég held að við getum alla vega verið alveg viss um að það verða breytingar. Við erum að setja kraft í ýmis mál.“ Kannski með pólitískt lygaramerki á tánum, tekst þetta fyrir þriðjudag? „Ég vona það og við stefnum að því,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Viðreisn Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Píratar Tengdar fréttir Endurreisn gamla meirihlutans geti falið í sér fátt annað en óbreytt ástand Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir það borðleggjandi að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Viðreisn og Flokkur fólksins myndi nýjan meirihluta í borginni. Þær meirihlutaviðræður sem nú eru í gangi geti varla endurspeglað þær breytingar sem kjósendur óskuðu eftir í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. 2. júní 2022 16:50 Borgarfulltrúar glaðbeittir á skólabekk Nýkjörnir og endurkjörnir borgarfulltrúar hlakka til að takast á við málefni borgarinnar á komandi kjörtímabili. Í dag hófst þriggja daga námskeið fyrir nýja borgarfulltrúa þar sem þeir eru upplýstir um rangala stjórnsýslunnar og uppbyggingu borgarkerfisins. 1. júní 2022 19:21 Enginn skellt á eftir sér hurðum í Elliðaárdalnum Oddviti Pírata í borgarstjórn segir meirihlutaviðræður við Framsóknarflokk, Samfylkingu og Viðreisn um meirihlutasamstarf ganga vel. Í dag hafi velferðarmál, mannréttindamál og húsnæðismál meðal annars verið til umræðu. Hún hafi trú á að flokkunum muni takast að leysa úr eðlilegum álitaefnum á milli flokkanna. 31. maí 2022 19:20 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Sjá meira
Endurreisn gamla meirihlutans geti falið í sér fátt annað en óbreytt ástand Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir það borðleggjandi að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Viðreisn og Flokkur fólksins myndi nýjan meirihluta í borginni. Þær meirihlutaviðræður sem nú eru í gangi geti varla endurspeglað þær breytingar sem kjósendur óskuðu eftir í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. 2. júní 2022 16:50
Borgarfulltrúar glaðbeittir á skólabekk Nýkjörnir og endurkjörnir borgarfulltrúar hlakka til að takast á við málefni borgarinnar á komandi kjörtímabili. Í dag hófst þriggja daga námskeið fyrir nýja borgarfulltrúa þar sem þeir eru upplýstir um rangala stjórnsýslunnar og uppbyggingu borgarkerfisins. 1. júní 2022 19:21
Enginn skellt á eftir sér hurðum í Elliðaárdalnum Oddviti Pírata í borgarstjórn segir meirihlutaviðræður við Framsóknarflokk, Samfylkingu og Viðreisn um meirihlutasamstarf ganga vel. Í dag hafi velferðarmál, mannréttindamál og húsnæðismál meðal annars verið til umræðu. Hún hafi trú á að flokkunum muni takast að leysa úr eðlilegum álitaefnum á milli flokkanna. 31. maí 2022 19:20