Andrew Fletcher látinn sextugur að aldri Eiður Þór Árnason skrifar 27. maí 2022 08:09 Andrew Fletcher spilar með Depeche Mode í Mílanó á Ítalíu árið 2017. Getty/Sergione Infuso Andrew Fletcher, hljómborðsleikari og stofnmeðlimur bresku raftónlistarsveitarinnar Depeche Mode er látinn. Hljómsveitin tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í gær en Fletcher var sextíu ára að aldri. „Við erum slegin og finnum fyrir yfirþyrmandi sorg vegna ótímabærs fráfalls okkar kæra vinar, fjölskyldumeðlims og hljómsveitarmeðlims Andy ‚Fletch‘ Fletcher,“ segir í yfirlýsingu sem birt var á Twitter í gær. Hljómsveitin Depeche Mode var stofnuð í borginni Basildon í Essex seint á áttunda áratug síðustu aldar og hefur hún átt sautján breiðskífur í efstu tíu sætum breska vinsældalistans. Þá hafa listamennirnir náð miklum vinsældum erlendis með lögum á borð við Enjoy The Silence, Personal Jesus og Just Can’t Get Enough. pic.twitter.com/RlB7QM6ckW— Depeche Mode (@depechemode) May 26, 2022 Fletcher fæddist árið 1961 í Nottingham og flutti til Basildon þar sem hann stofnaði sveitina Composition Of Sound seint á áttunda áratugnum ásamt Martin Gore and Vince Clarke. Þegar söngvarinn Dave Gahan bættist í hópinn breyttu þeir nafni hljómsveitarinnar í Depeche Mode og fjórmenningarnir gáfu út röð slagara í byrjun níunda áratugarins sem náðu hátt á vinsældalistum. Fletcher skilur eftir sig eiginkonu sína Grainne og tvö börn, Megan og Joe. Breska stórsveitin Pet Shop Boys minntust Fletcher í gær. We re saddened and shocked that Andy Fletcher of Depeche Mode has died. Fletch was a warm, friendly and funny person who loved electronic music and could also give sensible advice about the music business. pic.twitter.com/tOMQaeaFoc— Pet Shop Boys (@petshopboys) May 26, 2022 Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
„Við erum slegin og finnum fyrir yfirþyrmandi sorg vegna ótímabærs fráfalls okkar kæra vinar, fjölskyldumeðlims og hljómsveitarmeðlims Andy ‚Fletch‘ Fletcher,“ segir í yfirlýsingu sem birt var á Twitter í gær. Hljómsveitin Depeche Mode var stofnuð í borginni Basildon í Essex seint á áttunda áratug síðustu aldar og hefur hún átt sautján breiðskífur í efstu tíu sætum breska vinsældalistans. Þá hafa listamennirnir náð miklum vinsældum erlendis með lögum á borð við Enjoy The Silence, Personal Jesus og Just Can’t Get Enough. pic.twitter.com/RlB7QM6ckW— Depeche Mode (@depechemode) May 26, 2022 Fletcher fæddist árið 1961 í Nottingham og flutti til Basildon þar sem hann stofnaði sveitina Composition Of Sound seint á áttunda áratugnum ásamt Martin Gore and Vince Clarke. Þegar söngvarinn Dave Gahan bættist í hópinn breyttu þeir nafni hljómsveitarinnar í Depeche Mode og fjórmenningarnir gáfu út röð slagara í byrjun níunda áratugarins sem náðu hátt á vinsældalistum. Fletcher skilur eftir sig eiginkonu sína Grainne og tvö börn, Megan og Joe. Breska stórsveitin Pet Shop Boys minntust Fletcher í gær. We re saddened and shocked that Andy Fletcher of Depeche Mode has died. Fletch was a warm, friendly and funny person who loved electronic music and could also give sensible advice about the music business. pic.twitter.com/tOMQaeaFoc— Pet Shop Boys (@petshopboys) May 26, 2022
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira