Lífið

Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni

Elísabet Hanna skrifar
Herra Hnetusmjör kom og söng fyrir gesti.
Herra Hnetusmjör kom og söng fyrir gesti. Leifur Wilberg

Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins.

Vitundarvakning Krafts er hafin og stendur til 6. júní og ætlar félagið að selja armbönd á tímabilinu í takmörkuðu upplagi en öll armböndin eru perluð af sjálfboðaliðum. Kraftur er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hátt í tvö þúsund manns mættu og var samstaðan mikil.

Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum:

Það var margt um manninn í Hörpu á viðburðinum.Leifur Wilberg
Armöndin eru komin í sölu.Leifur Wilberg
Eplið og Gulrótin út ávaxtakörfunni skemmtu fólkinu.Leifur Wilberg
Vigdís Hafliðadóttir og Ragnhildur Veigarsdóttir úr hljómsveitinni Flott voru á svæðinu.Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Gestir voru á öllum aldri.Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Mikil samstaða var á viðburðinum.Leifur Wilberg.
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Una Torfadóttir kom og lék ljúfa tóna.Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Leifur Wilberg
Það voru allir mættir að leggja hönd á plóg.Leifur Wilberg
Leifur Wilberg


Tengdar fréttir

„Orðin sköllótt og þekki sjálfa mig ekki lengur“

Halla Dagný Úlfsdóttir hefur þrisvar sinnum greinst með krabbamein en hún er aðeins 28 ára gömul. Hún greindist fyrst fyrir fjórum árum með leghálskrabbamein á fjórða stigi, síðar sama ár greinist hún aftur og í þriðja skiptið í lok árs 2020.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×