Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger eignuðust aðra stúlku Elísabet Hanna skrifar 23. maí 2022 14:31 Katherine Schwarzenegger og Chris Pratt áttu eina dóttur saman fyrir. Getty/Rich Polk Leikarinn Chris Pratt og eiginkona hans Katherine Schwarzenegger tóku á móti sinni annarri dóttur um helgina. Stúlkan hefur fengið nafnið Eloise Christina Schwarzenegger Pratt en saman eiga þau fyrir Lylu Mariu sem fæddist í ágúst árið 2020. Chris Pratt á einnig soninn Jack, sem er rúmlega níu ára, með fyrrum eiginkonu sinni Önnu Faris. Chris er þekktastur fyrir hlutverk sín í Parks and Recreation, Guardians of the Galaxy, Avengers og Jurassic World. Katherine er rithöfundur og elsta dóttir Tortímandans Arnold Schwarzenegger. View this post on Instagram A post shared by Katherine Schwarzenegger (@katherineschwarzenegger) Samkvæmt heimildum People voru hjónin alltaf búin að vonast eftir því að geta gefið Lylu annað systkini. „Við erum svo spennt að tilkynna fæðingu annarrar dóttur okkar, Eloise Christina Schwarzenegger Pratt. Móður og barni heilsast vel . Okkur líður svo blessuðum og þakklátum. Ást, Katherine og Chris,“ sögðu hjónin í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Chris Pratt (@prattprattpratt) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. 20. febrúar 2020 09:02 Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. 20. nóvember 2019 13:30 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. 9. júní 2019 14:28 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14. janúar 2019 20:23 Chris Pratt og Anna Faris að skilja Parið tilkynnti um skilnaðinn í gær en þau hafa verið gift í átta ár. 7. ágúst 2017 09:58 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Chris Pratt á einnig soninn Jack, sem er rúmlega níu ára, með fyrrum eiginkonu sinni Önnu Faris. Chris er þekktastur fyrir hlutverk sín í Parks and Recreation, Guardians of the Galaxy, Avengers og Jurassic World. Katherine er rithöfundur og elsta dóttir Tortímandans Arnold Schwarzenegger. View this post on Instagram A post shared by Katherine Schwarzenegger (@katherineschwarzenegger) Samkvæmt heimildum People voru hjónin alltaf búin að vonast eftir því að geta gefið Lylu annað systkini. „Við erum svo spennt að tilkynna fæðingu annarrar dóttur okkar, Eloise Christina Schwarzenegger Pratt. Móður og barni heilsast vel . Okkur líður svo blessuðum og þakklátum. Ást, Katherine og Chris,“ sögðu hjónin í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Chris Pratt (@prattprattpratt)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. 20. febrúar 2020 09:02 Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. 20. nóvember 2019 13:30 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. 9. júní 2019 14:28 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14. janúar 2019 20:23 Chris Pratt og Anna Faris að skilja Parið tilkynnti um skilnaðinn í gær en þau hafa verið gift í átta ár. 7. ágúst 2017 09:58 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. 20. febrúar 2020 09:02
Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. 20. nóvember 2019 13:30
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. 9. júní 2019 14:28
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14. janúar 2019 20:23
Chris Pratt og Anna Faris að skilja Parið tilkynnti um skilnaðinn í gær en þau hafa verið gift í átta ár. 7. ágúst 2017 09:58