Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2019 13:30 Pratt virðist fíla sig hér á landi. Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Hann talar meðal annars um að hafa verið í sex daga á jökli hér á landi. Tökuliðið hefur verið við störf á Jöklaseli við Skálafellsjökul. Leikstjóri myndarinnar er Chris McKay sem er þekktastur fyrir myndirnar Robot Chicken, The Lego Movie og The Lego Batman Movie. Auk Pratt fara Yvonne Srahovski, J.K. Simmons, Betty Gilpin og Sam Richardson með hlutverk í myndinni. Myndin á að gerast í fjarlægri framtíð þar sem mannkynið á sér litla von eftir erfitt stríð við geimverur sem gerðu innrás á jörðina. Til að snúa vörn í sókn ákveður mannfólkið að sækja hermenn úr fortíðinni til að vinna stríðið gegn geimverunum. Hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum á jóladag 2020. Hópurinn allur hefur verið duglegur að deila myndum á Instagram og virðast allir vera missa sig yfir náttúrufegurðunni á jöklinum. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá Chris Pratt og félögum hér á landi. View this post on Instagram - I spy some @gcodeholsters gear on @prattprattpratt #thetomorrowwar set @mobius2386 #molonlabe #igmilitia #thepewpewlife #theppl #pewpew #pewpewlife #2ndamendment #2A A post shared by G-Code Holsters (@gcodeholsters) on Nov 16, 2019 at 5:29pm PST View this post on Instagram Chilly morning sunrise on the glacier with @prattprattpratt on #thetomorrowwar A post shared by K-SQUARED (@therealksquared) on Nov 19, 2019 at 4:10am PST View this post on Instagram Even big crews are small on the mountain. #makingmovies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 19, 2019 at 12:14am PST View this post on Instagram @chrismckay_director making it all happen #iceland #vatnajökull #thetomorrowwar A post shared by Larry Fong (@unclewow) on Nov 18, 2019 at 11:33am PST View this post on Instagram Iceland — making movies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 16, 2019 at 11:53pm PST View this post on Instagram Just moving a #technocrane on a #glacier. My office today did not suck. #Iceland #thetomorrowwar #ditlife #lifeonlocation #garydodd A post shared by Robert Howie (@robertlight) on Nov 16, 2019 at 12:06pm PST Bíó og sjónvarp Hollywood Hornafjörður Íslandsvinir Tengdar fréttir Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. 14. nóvember 2019 12:30 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Hann talar meðal annars um að hafa verið í sex daga á jökli hér á landi. Tökuliðið hefur verið við störf á Jöklaseli við Skálafellsjökul. Leikstjóri myndarinnar er Chris McKay sem er þekktastur fyrir myndirnar Robot Chicken, The Lego Movie og The Lego Batman Movie. Auk Pratt fara Yvonne Srahovski, J.K. Simmons, Betty Gilpin og Sam Richardson með hlutverk í myndinni. Myndin á að gerast í fjarlægri framtíð þar sem mannkynið á sér litla von eftir erfitt stríð við geimverur sem gerðu innrás á jörðina. Til að snúa vörn í sókn ákveður mannfólkið að sækja hermenn úr fortíðinni til að vinna stríðið gegn geimverunum. Hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum á jóladag 2020. Hópurinn allur hefur verið duglegur að deila myndum á Instagram og virðast allir vera missa sig yfir náttúrufegurðunni á jöklinum. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá Chris Pratt og félögum hér á landi. View this post on Instagram - I spy some @gcodeholsters gear on @prattprattpratt #thetomorrowwar set @mobius2386 #molonlabe #igmilitia #thepewpewlife #theppl #pewpew #pewpewlife #2ndamendment #2A A post shared by G-Code Holsters (@gcodeholsters) on Nov 16, 2019 at 5:29pm PST View this post on Instagram Chilly morning sunrise on the glacier with @prattprattpratt on #thetomorrowwar A post shared by K-SQUARED (@therealksquared) on Nov 19, 2019 at 4:10am PST View this post on Instagram Even big crews are small on the mountain. #makingmovies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 19, 2019 at 12:14am PST View this post on Instagram @chrismckay_director making it all happen #iceland #vatnajökull #thetomorrowwar A post shared by Larry Fong (@unclewow) on Nov 18, 2019 at 11:33am PST View this post on Instagram Iceland — making movies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 16, 2019 at 11:53pm PST View this post on Instagram Just moving a #technocrane on a #glacier. My office today did not suck. #Iceland #thetomorrowwar #ditlife #lifeonlocation #garydodd A post shared by Robert Howie (@robertlight) on Nov 16, 2019 at 12:06pm PST
Bíó og sjónvarp Hollywood Hornafjörður Íslandsvinir Tengdar fréttir Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. 14. nóvember 2019 12:30 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. 14. nóvember 2019 12:30