Innlent

Lokaniðurstöður úr Árneshreppi

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Frá kjörstað í Árneshreppi.
Frá kjörstað í Árneshreppi. Bjarnheiður Júlía Fossdal

Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningunum í Árneshreppi var 82,9 prósent. Úlfur Eyjólfsson frá Krossnesi er fyrsti aðalmaður í sveitarstjórn.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vefnum strandir.is. Samkvæmt henni hlutu eftirfarandi frambjóðendur kjör í sveitarstjórn:

  1. Úlfar Eyjólfsson, Krossnesi
  2. Eva Sigurbjörnsdóttir, Djúpavík
  3. Arinbjörn Bernharðsson, Norðurfirði
  4. Bjarnheiður Júlía Fossdal, Melum 1
  5. Delphine Briois, Finnbogastaðaskóla

Varamenn eru síðan eftirfarandi:

  1. Sólveig Rögnvaldsdóttir,Melum 2
  2. Róbert H Ingólfsson, Árnesi 2
  3. Guðmundur Pétursson, Ófeigsfirði
  4. Egill Steinar Kristjánsson, Melum 2
  5. Oddný S Þórðardóttir, Krossnesi


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.