Vilborg Arna á heimleið eftir að þvera Grænlandsjökul: „Ekkert gefins í þessum leiðangri“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 11:12 Vilborg Arna Gissurardóttir. Facebook Pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er nú loksins á heimleið eftir að ná að þvera Grænlandsjökul ásamt góðum hópi. Hópurinn gekk 570 kílómetra og leiðangurinn tók 30 daga. „Þá er þess magnaði hópur á leiðinni til Íslands eftir stórkostlega Grænlands þverun. Það var ekkert gefins í þessum leiðangri og hafa þurfti fyrir hverjum kílómetra. Fimbulkulda, erfitt færi, rifskaflar og snjóblinda voru tíðir gestir og því voru góðu dagarnir meira en vel þegnir þegar þeir komu.“ Vilborg segir frá því að lokakafli ferðarinnar hafi verið einstaklega krefjandi. Með henni í leiðangrinum voru Brynhildur Ólafsdottir, Karen Kjartansdóttir, Hólmfríður Vala Svavarsdóttir og fleiri. „Endaspretturinn var af harðari gerðinni þefar skíðaðir voru 65 km í beit til að ná af jökli fyrir óhagstætt veður.“ Hún hitti annan hóp Íslendinga uppi á jöklinum. „Hópurinn var framúrskarandi og tók öllum áskorunum með jafnaðargleði Það var stór stund að hitta hinn íslenska hópinn sem var á ferðinni undir stjórn Einars Torfa, sem hjálpaði mér mikið fyrir fyrstu þverunina fyrir 10 árum.Magnað að vera 13 Íslendingar samankomnir á hájöklinum, frábær sókn í leiðangursferðum okkar fólks.“ Vilborg þakkar sérstaklega bakvarðasveitinni sem var á fullu á meðan hópurinn var á ferðinni. „Eftir mánuð á jökli er tími til að fara heim í sólina og það munaði stundum 60° á milli Slóveníu og jökulsins.“ Fjallamennska Grænland Íslendingar erlendis Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira
„Þá er þess magnaði hópur á leiðinni til Íslands eftir stórkostlega Grænlands þverun. Það var ekkert gefins í þessum leiðangri og hafa þurfti fyrir hverjum kílómetra. Fimbulkulda, erfitt færi, rifskaflar og snjóblinda voru tíðir gestir og því voru góðu dagarnir meira en vel þegnir þegar þeir komu.“ Vilborg segir frá því að lokakafli ferðarinnar hafi verið einstaklega krefjandi. Með henni í leiðangrinum voru Brynhildur Ólafsdottir, Karen Kjartansdóttir, Hólmfríður Vala Svavarsdóttir og fleiri. „Endaspretturinn var af harðari gerðinni þefar skíðaðir voru 65 km í beit til að ná af jökli fyrir óhagstætt veður.“ Hún hitti annan hóp Íslendinga uppi á jöklinum. „Hópurinn var framúrskarandi og tók öllum áskorunum með jafnaðargleði Það var stór stund að hitta hinn íslenska hópinn sem var á ferðinni undir stjórn Einars Torfa, sem hjálpaði mér mikið fyrir fyrstu þverunina fyrir 10 árum.Magnað að vera 13 Íslendingar samankomnir á hájöklinum, frábær sókn í leiðangursferðum okkar fólks.“ Vilborg þakkar sérstaklega bakvarðasveitinni sem var á fullu á meðan hópurinn var á ferðinni. „Eftir mánuð á jökli er tími til að fara heim í sólina og það munaði stundum 60° á milli Slóveníu og jökulsins.“
Fjallamennska Grænland Íslendingar erlendis Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira