Kryddpíur í raunveruleikaþætti Elísabet Hanna skrifar 14. maí 2022 13:30 Kryddpíurnar áttu popp heiminn á sínum tíma. Getty/Avalon Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B, einnig þekktar sem Baby Spice og Scary Spice, eru komnar í nýtt hlutverk við að blekkja fólk á samfélagsmiðlum í raunveruleikaþættinum The Circle. „Catfish“ Þátturinn gengur út á það að keppendur eru aðskildir og eiga að byggja upp tengslanet í gegnum miðilinn The Circle. Keppendur geta ákveðið hvort að þeir vilji spila leikinn og kynnast öðrum sem þeir sjálfir eða sem einhver annar persónuleiki sem þeir búa til eða svokallaður „catfish“. Venjulega spila keppendur til þess að vinna þúsund Bandaríkjadali en þær vildu ekki eiga möguleika á því að vinna neina upphæð heldur eru þær aðdáendur þáttanna og vildu koma tímabundið inn. Einnig var koma þeirra í þættina sett þannig upp að ef þær gæti blekkt alla myndi vinningsupphæðin fyrir sigurvegarann aukast um fimmhundruð Bandaríkjadali. Kryddpíurnar Mel C, Emma Bunton, Mel B, Victoria Beckham og Geri Halliwell Í París árið 1996.Getty/Tim Roney Enginn veit að þær séu hinu megin við skjáinn Í fjórðu seríu eru keppendurnir heldur betur af betri toganum en það eru meðal annars kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B sem koma inn sem teymi og reyna að kynnast öðrum undir fölsku nafni. Þær þurfa að skapa nýja persónu og búa saman í lítilli íbúð með engin samskipti við umheiminn. Það er gaman að fylgjast með samskiptum þeirra sem eru lík samskiptum systra enda hafa þær eytt stórum parti af lífinu saman. Victoria Beckham, Geri Halliwell, Mel B, Emma Bunton, og Mel C ómuðu um allan heim á sínum tíma.Getty/John Stanton „2 become 1“ *Höskuldarviðvörun* Hér verður rætt um persónuna sem þær þykjast vera og þættina Persónan sem þær þykjast vera í þættinum var valin inn af aðal áhrifavaldinum í þættinum á þeim tíma. Hann vissi ekki hver yrði á bak við persónuna sem hann tók inn og valdi hann keppandann Jared sem er 28 ára barnabókahöfundur. „Við þurfum að hugsa hvað bækurnar okkar heita og hvað við höfum skrifað margar bækur,“ sagði Emma þegar þær komust að því hverjar þær væru að fara að vera. Með tímanum fóru að koma vísbendingar frá stjórnendum leiksins um að frægir keppendur væru meðal þeirra. Þá fór skemmtileg atburðarás í gang þar sem aðrir reyndu að giska á bak við hvaða nafn leyndist frægur einstaklingur. View this post on Instagram A post shared by emmaleebunton (@emmaleebunton) Netflix Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30 Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Fleiri fréttir Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Sjá meira
„Catfish“ Þátturinn gengur út á það að keppendur eru aðskildir og eiga að byggja upp tengslanet í gegnum miðilinn The Circle. Keppendur geta ákveðið hvort að þeir vilji spila leikinn og kynnast öðrum sem þeir sjálfir eða sem einhver annar persónuleiki sem þeir búa til eða svokallaður „catfish“. Venjulega spila keppendur til þess að vinna þúsund Bandaríkjadali en þær vildu ekki eiga möguleika á því að vinna neina upphæð heldur eru þær aðdáendur þáttanna og vildu koma tímabundið inn. Einnig var koma þeirra í þættina sett þannig upp að ef þær gæti blekkt alla myndi vinningsupphæðin fyrir sigurvegarann aukast um fimmhundruð Bandaríkjadali. Kryddpíurnar Mel C, Emma Bunton, Mel B, Victoria Beckham og Geri Halliwell Í París árið 1996.Getty/Tim Roney Enginn veit að þær séu hinu megin við skjáinn Í fjórðu seríu eru keppendurnir heldur betur af betri toganum en það eru meðal annars kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B sem koma inn sem teymi og reyna að kynnast öðrum undir fölsku nafni. Þær þurfa að skapa nýja persónu og búa saman í lítilli íbúð með engin samskipti við umheiminn. Það er gaman að fylgjast með samskiptum þeirra sem eru lík samskiptum systra enda hafa þær eytt stórum parti af lífinu saman. Victoria Beckham, Geri Halliwell, Mel B, Emma Bunton, og Mel C ómuðu um allan heim á sínum tíma.Getty/John Stanton „2 become 1“ *Höskuldarviðvörun* Hér verður rætt um persónuna sem þær þykjast vera og þættina Persónan sem þær þykjast vera í þættinum var valin inn af aðal áhrifavaldinum í þættinum á þeim tíma. Hann vissi ekki hver yrði á bak við persónuna sem hann tók inn og valdi hann keppandann Jared sem er 28 ára barnabókahöfundur. „Við þurfum að hugsa hvað bækurnar okkar heita og hvað við höfum skrifað margar bækur,“ sagði Emma þegar þær komust að því hverjar þær væru að fara að vera. Með tímanum fóru að koma vísbendingar frá stjórnendum leiksins um að frægir keppendur væru meðal þeirra. Þá fór skemmtileg atburðarás í gang þar sem aðrir reyndu að giska á bak við hvaða nafn leyndist frægur einstaklingur. View this post on Instagram A post shared by emmaleebunton (@emmaleebunton)
Netflix Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30 Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Fleiri fréttir Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Sjá meira
„Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30
Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00