Tveir sjúkrabílar voru sendir á staðinn og hefur mótorhjólamaðurinn verið fluttur á slysadeild, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar að svo stöddu.
Mótorhjólaslys í Laugardal

Minnst einn slasaðist í mótorhjólaslysi nærri Pylsuvagninum í Laugardal upp úr klukkan sex í kvöld.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.