Lífið

Troðfullt á tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun

Helgi Ómarsson skrifar
Troðfullt á tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun á HönnunarMars 2022
Troðfullt á tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun á HönnunarMars 2022 Helgi Ómars/Vísir

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun vakti rúmlega lukku hjá gestum en húsið var troðfullt og var sýningin vægast sagt stórkostleg.

Það var auðveldara að kenna ketti að telja uppá tíu en að fá stæði niðrí bæ fyrir tískusýningu útskriftarnema Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Af góðri ástæðu en sýningin var algjörlega framúrskarandi og hönnun nemanda einnig.

 Níu hönnuðir útskriftast af námsbrautinni og sýningarstjóri var Anna Clausen.

Hönnun: Auður Ýr GunnarsdóttirHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Auður Ýr GunnarsdóttirHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Auður Ýr GunnarsdóttirHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Arna Inga ArnórsdóttirHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Arna Inga ArnórsdóttirHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Arna Inga ArnórsdóttirHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Kári Eyvindur HannessonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Kári Eyvindur HannessonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Kári Eyvindur HannessonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Eydís Elfa ÖrnólfsdóttirHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Eydís Elfa ÖrnólfsdóttirHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Halldór KarlssonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Halldór KarlssonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Halldór KarlssonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Fawencha RosaHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Fawencha RosaHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Fawencha RosaHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Atli Geir AlfreðssonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Atli Geir AlfreðssonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Atli Geir AlfreðssonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Þorsteinn Muni JakobssonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Þorsteinn Muni JakobssonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Þorsteinn Muni JakobssonHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Tekla Sól IngibjartsdóttirHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Tekla Sól IngibjartsdóttirHelgi Ómars/Vísir
Hönnun: Tekla Sól IngibjartsdóttirHelgi Ómars/Vísir
ÚtskriftarnemarHelgi Ómars/Vísir
ÚtskriftarnemarHelgi Ómars/Vísir
ÚtskriftarnemarHelgi Ómars/Vísir
Andrea Magnús og Sigríður eftir sýninguHelgi Ómars/Vísir
Ólöf Ragna fyrirsætaHelgi Ómars/Vísir
Fyrirsæta sýningarinnarHelgi Ómars/Vísir
Kolfinna Kristófers og Brynja Jónbjarnar fyrirsæturHelgi Ómars/Vísir
Karen Thuy fatahönnuðurHelgi Ómars/Vísir
Karen Thuy fatahönnuðurHelgi Ómars/Vísir

HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar

Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.  

Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022


Tengdar fréttir

Allt í blóma hjá Hildi Yeoman

Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×