HönnunarMars

Fréttamynd

Myndaveisla: Opnun 66°Norður á Hafnartorgi

Fyrirtækið 66°Norður opnaði á dögunum sína elleftu verslun til þessa og er hún staðsett á Hafnartorgi á gamla hafnarsvæðinu. Basalt Arkitektar hönnuðu verslunina og var innblásturinn íslenskt veður og umhverfi.

Lífið
Fréttamynd

Hönnun og nýsköpun – alltumlykjandi allt árið

HönnunarMars – uppskeruhátíð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi – er nýafstaðinn og um þessar mundir er Nýsköpunarvika í fullum gangi. Þessir viðburðir bera vitni um sköpunarkraft og framfaravilja sem einkennir íslenskt atvinnulíf og menningu.

Skoðun
Fréttamynd

Sköpuðu rými sérstaklega fyrir börn í Hörpu

Hönnunarteymið Þykjó fékk það verkefni að hanna Hljóðhimna sem er nýtt upplifunarrými fyrir fjölskyldur og börn í Hörpu. Þær hafa upplifað góð viðbrögð við hönnuninni og eru spenntar fyrir komandi verkefnum.

Lífið
Fréttamynd

Pöruðu danshreyfingar við drykki

Eldblóm er hugarfóstur listakonunnar Sigríðar Soffíu Níelsdóttur sem kynnti nýjar vörur og danshreyfingar á HönnunarMars. Vörurnar voru líkjörinn Eldblóma Elexír og nýr ilmur sem var unnin með Lilju Birgisdóttur og gallerýinu Listval.

Lífið
Fréttamynd

Skálað fyrir HönnunarMars 2022

Það var tilefni til skála eftir einstaklega vel heppnaðan HönnunarMars á lokahófi hátíðarinnar sem fór fram á Slippbarnum. Þar komu saman þátttakendur, vinir og velunnarar íslenskrar hönnunar og fögnuðu.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnurnar elska kaffi og keramik

Sjöstrand og Studio Allsber buðu til kaffiboðs á HönnunarMars og var því viðeigandi að þau sameinuðu krafta sína, enda ekkert kaffiboð án kaffi.

Lífið
Fréttamynd

Allt í blóma hjá Hildi Yeoman

Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 

Lífið
Fréttamynd

Speglar úr stáli vekja athygli

Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir hélt sýninguna „Speglar“ í versluninni Mikado á Hverfisgötu. Speglarnir eru fyrstu vörurnar í stærra verkefni efnistilrauna. 

Lífið
Fréttamynd

#íslenskflík: „Skór eru undirstaðan okkar“

Katrín Alda Rafnsdóttir er eigandi KALDA og þriðji viðmælandinn #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna.

Tíska og hönnun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.