Ný hljóð við Hörpu með komu nýs útilistaverks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2022 16:54 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpuðu vekrið við Hörpu í dag. Útilistaverkið Himinglæva var afhjúpað fyrir framan Hörpu í dag. Listaverkið er eftir Elínu Hansdóttur myndlistarkonu og er fagurlega formað hljóðfæri. Tónar heyrast frá listaverkinu þegar vindurinn blæs. Verkið var valið í samkeppni um list í opinberu rými við Hörpu árið 2008 og er gjöf frá íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg í tilefni af 10 ára afmæli Hörpu í október í fyrra. Himinglæva stendur við enda Reykjastrætis þar sem það er sýnilegt þegar komið er að Hörpu eftir strætinu en einnig þegar farið er eftir Sæbraut. Himinglæva – sú sem glóir við himinn Himinglæva – er skúlptúr úr ryðfríu stáli sem hannaður er til að framleiða hljóðræna yfirtóna þegar vindurinn ferðast í gegnum hana. Skúlptúrinn framkallar fjölbreytt hljóð sem byggjast á krafti vindsins sem ferðast í gegnum hann og beinir þannig athygli áhorfandans að náttúrufyrirbærum eins og loftinu í kringum þá. Nafn verksins er sótt í norræna goðafræði en Himinglæva, var dóttir sjávargyðjunnar Ránar og sjávarguðsins Ægis. Í norrænni goðafræði gerðu sjómenn, sem skynjuðu kraft vindsins og öldurnar í kringum þá, að goðsagnakennda myndin Himinglæva (sem þýðir gegnsæ, skínandi og lítil bylgja) líktist vatninu og ýtti skipum sínum yfir hafið. Harpan vísar í myndlíkingu til þessarar goðsagnar og er hönnuð til að stilla áhorfandann að náttúruöflunum í kringum sig með fagurfræðilegum hætti. Verkið er eins konar hljóðfæri og má segja að vindurinn „spili“ á skúlptúrinn og hafi þannig vísan til tónlistar og sækir form sitt til kenninga um myndgerða hljóðbylgju. Með því að hvetja áhorfendur til að „hlusta“ á landið og velta fyrir sér staðsetningu þeirra með náttúrulegu umhverfi sínu, leggur skúlptúrinn áherslu á gagnkvæm tengsl fólks og náttúru. Himinglæva hæfir því vel fyrir utan Hörpu og er efnisval og nákvæm afstaða verksins miðað við að það verði hóflegur hljóðgjafi og trufli ekki umhverfi sitt. Listamaðurinn Elín Hansdóttir Elín Hansdóttir er einn af fremstu myndlistarmönnum þjóðarinnar hún lærði við Listaháskóla Íslands, 1999-2003 og KHB-Weissensee í Berlín þar sem hún lauk MA gráðu árið 2006. Á meðal einkasýninga hennar eru Annarsstaðar í Ásmundarsal (2020), Simulacra í i8 Gallery (2016) og Uppbrot í Ásmundarsafni (2016 ásamt Ásmundi Sveinssyni). Meðal samsýninga má nefna Iðavöllur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi (2021),Glass and Concrete í Marta Herford (2020) og Latent Shadow í Harbinger (2020). Árið 2007 var Elín valin til þátttöku í Frieze Projects í London. Hún hlaut Bjartsýnisverðlaunin árið 2017 og styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur síðar sama ár. Harpa Styttur og útilistaverk Reykjavík Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira
Verkið var valið í samkeppni um list í opinberu rými við Hörpu árið 2008 og er gjöf frá íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg í tilefni af 10 ára afmæli Hörpu í október í fyrra. Himinglæva stendur við enda Reykjastrætis þar sem það er sýnilegt þegar komið er að Hörpu eftir strætinu en einnig þegar farið er eftir Sæbraut. Himinglæva – sú sem glóir við himinn Himinglæva – er skúlptúr úr ryðfríu stáli sem hannaður er til að framleiða hljóðræna yfirtóna þegar vindurinn ferðast í gegnum hana. Skúlptúrinn framkallar fjölbreytt hljóð sem byggjast á krafti vindsins sem ferðast í gegnum hann og beinir þannig athygli áhorfandans að náttúrufyrirbærum eins og loftinu í kringum þá. Nafn verksins er sótt í norræna goðafræði en Himinglæva, var dóttir sjávargyðjunnar Ránar og sjávarguðsins Ægis. Í norrænni goðafræði gerðu sjómenn, sem skynjuðu kraft vindsins og öldurnar í kringum þá, að goðsagnakennda myndin Himinglæva (sem þýðir gegnsæ, skínandi og lítil bylgja) líktist vatninu og ýtti skipum sínum yfir hafið. Harpan vísar í myndlíkingu til þessarar goðsagnar og er hönnuð til að stilla áhorfandann að náttúruöflunum í kringum sig með fagurfræðilegum hætti. Verkið er eins konar hljóðfæri og má segja að vindurinn „spili“ á skúlptúrinn og hafi þannig vísan til tónlistar og sækir form sitt til kenninga um myndgerða hljóðbylgju. Með því að hvetja áhorfendur til að „hlusta“ á landið og velta fyrir sér staðsetningu þeirra með náttúrulegu umhverfi sínu, leggur skúlptúrinn áherslu á gagnkvæm tengsl fólks og náttúru. Himinglæva hæfir því vel fyrir utan Hörpu og er efnisval og nákvæm afstaða verksins miðað við að það verði hóflegur hljóðgjafi og trufli ekki umhverfi sitt. Listamaðurinn Elín Hansdóttir Elín Hansdóttir er einn af fremstu myndlistarmönnum þjóðarinnar hún lærði við Listaháskóla Íslands, 1999-2003 og KHB-Weissensee í Berlín þar sem hún lauk MA gráðu árið 2006. Á meðal einkasýninga hennar eru Annarsstaðar í Ásmundarsal (2020), Simulacra í i8 Gallery (2016) og Uppbrot í Ásmundarsafni (2016 ásamt Ásmundi Sveinssyni). Meðal samsýninga má nefna Iðavöllur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi (2021),Glass and Concrete í Marta Herford (2020) og Latent Shadow í Harbinger (2020). Árið 2007 var Elín valin til þátttöku í Frieze Projects í London. Hún hlaut Bjartsýnisverðlaunin árið 2017 og styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur síðar sama ár.
Harpa Styttur og útilistaverk Reykjavík Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira