Faðir dæmdur fyrir ofbeldi gegn fjórtán ára dóttur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2022 15:52 Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Austurlands í málinu. Vísir/JóhannK Faðir á Austurlandi hefur verið dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn dóttur sinni í október 2020. Hún var fjórtán ára þegar brotið átti sér stað. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Austurlands hvað þetta varðar í gær. Í dómnum kemur fram að faðirinn hafi misst stjórn á sér þegar hann reiddist dóttur sinni. Var hann ákærður fyrir að hafa tekið í axlir hennar, ýtt henni inn í svefnherbergi hennar og rifið þar í hana. Næst hafi hann ýtt henni svo hún féll í gólfið og haldið henni þar niðri, sparkað einu sinni í fætur hennar og læri með þeim afleiðingum að stúlkan hlaut eymsli fyrir ofan hægra eyra. Stúlkan lýsti því að hún hefði orðið hrædd, fór að hágráta og taldi saksóknari hegðunina ruddalega og særandi gagnvart stúlkunni. Landsréttur leit til þess að faðirinn hefði að stærstu leyti viðurkennt það brot sem honum var gefið að sök. Þá væri framburður stúlkunnar trúverðugur og fengi stoð í vætti vitna og læknisvottorði. Landsréttur horfði við ákvörðun refsingu til þeirrar staðreyndar að faðirinn hefði ekki áður sætt refsingu sem hefði áhrif í málinu. Þá hefði atlagan beinst gegn dóttur sem var fjórtán ára á þeim tíma. Þótti 45 daga skilorðsbundið fangelsi og 350 þúsund krónur í miskabætur hæfileg refsing. Dómsmál Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Sjá meira
Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Austurlands hvað þetta varðar í gær. Í dómnum kemur fram að faðirinn hafi misst stjórn á sér þegar hann reiddist dóttur sinni. Var hann ákærður fyrir að hafa tekið í axlir hennar, ýtt henni inn í svefnherbergi hennar og rifið þar í hana. Næst hafi hann ýtt henni svo hún féll í gólfið og haldið henni þar niðri, sparkað einu sinni í fætur hennar og læri með þeim afleiðingum að stúlkan hlaut eymsli fyrir ofan hægra eyra. Stúlkan lýsti því að hún hefði orðið hrædd, fór að hágráta og taldi saksóknari hegðunina ruddalega og særandi gagnvart stúlkunni. Landsréttur leit til þess að faðirinn hefði að stærstu leyti viðurkennt það brot sem honum var gefið að sök. Þá væri framburður stúlkunnar trúverðugur og fengi stoð í vætti vitna og læknisvottorði. Landsréttur horfði við ákvörðun refsingu til þeirrar staðreyndar að faðirinn hefði ekki áður sætt refsingu sem hefði áhrif í málinu. Þá hefði atlagan beinst gegn dóttur sem var fjórtán ára á þeim tíma. Þótti 45 daga skilorðsbundið fangelsi og 350 þúsund krónur í miskabætur hæfileg refsing.
Dómsmál Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Sjá meira