Lífið

Fréttakviss vikunnar #67: Fylgist þú með fréttum?

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Bónusspurning fyrir þá gleymnu: Hvenær er mæðradagur?
Bónusspurning fyrir þá gleymnu: Hvenær er mæðradagur?

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum.

Við kynnum til leiks sextugustu og sjöundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Í hverju myndir þú vera ef þú fengir skyndilegt boð á Met Gala? Ertu enn á nagladekkjum? Vissir þú að Íslendingur væri stofnandi fyrirtækis sem þróar dýraafurðasnautt leður og er metið á 11 milljarða króna?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.