Gleymdu barninu heima: „Hvar er Stefán?“ Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 22:00 Magnús og Ingibjörg fara yfir ástina og lífið með Ása. Aðsend. Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir eiga fimm börn og lentu í því ótrúlega atviki að upplifa alvöru „Home Alone“ augnablik þegar þau voru á leiðinni upp á flugvöll. Kynntust nokkrum árum áður en þau urðu ástfangin Magnús Geir er Þjóðleikhússtjóri og Ingibjörg Ösp er forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka Atvinnulífssins og stjórnarformaður Hörpu. Þau kynntust fyrst hjá Leikfélagi Akureyrar þar sem þau unnu saman en svo liðu nokkur ár áður en þau hittust aftur og ástin tók völd. Þau Magnús og Ingibjörg voru voru gestir í hlaðvarpinu Betri helmingurinn með Ása en umsjónarmaður þáttanna er Ásgrímur Geir Logason. Hann fær til sín þjóðþekkta einstaklinga ásamt þeirra betri helming og ræðir um ástarsambandið, lífið og tilveruna. Héldu líklega Flugfélaginu á lofti Í upphafi sambandsins voru þau búsett á sitthvorum landshlutanum þar sem hann bjó í Reykjavík og Ingibjörg á Akureyri. Þau segjast líklega hafa haldið Flugfélaginu á lofti þar sem þau bjuggu lengi á sitthvorum staðnum eða allt þar til þeirra yngsti sonur fæddist en segja má að þau hafi lent í allskonar ævintýrum út frá því. Klippa: Betri helmingurinn með Ása - Magnús og Ingibjörg Stefán gleymdist heima „Við vöknuðum fyrir sex og lokuðum inn til barnanna og græjuðum allt og allir í bíla og út og bara svo læsum við húsinu og erum komin til Akureyrar úr sveitinni og hérna erum við bara „jæja heyrðu það er nú vonandi að helgin svo gangi vel hjá honum Stefáni.“ Svo bara Stefán? Hvar er Stefán?“ Segir Ingibjörg frá því ótrúlega atviki að upplifa alvöru „Home Alone“ augnablik. Þá hafði gleymst að vekja son þeirra Stefán sem varð eftir sofandi heima en sem betur fer eiga þau góða að sem gátu hjálpað þeim. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræða þau leikhúsið, covid, sveitalífið, smurbrauðstertur, London, rómantík og ástina. Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir Spákonan vissi að þau ættu eftir að enda saman Linda og Siggi kynntust í menntaskóla og urðu þau fljótt góðir vinir. Það var þó ekki fyrr en leiðir þeirra lágu aftur saman á fullorðinsárunum sem neistinn kviknaði á milli þeirra og hafa þau verið saman síðan. 28. apríl 2022 22:00 Voru á leið í glasafrjóvgun þegar þau fengu óvænt jákvætt óléttupróf Einar og Milla höfðu verið samstarfsfélagar í þónokkur ár þegar ástin kviknaði á milli þeirra. Þau giftu sig í miðjum heimsfaraldri og eiga þau nú von á sínu fyrsta barni saman. Þau tala opinskátt um það að hafa glímt við ófrjósemi, en þau voru á leiðinni í glasafrjóvgun þegar kraftaverkið kom óvænt undir. 1. apríl 2022 22:01 Hægðastoppandi lyf gerðu Sigga óleik á fyrsta stefnumótinu „Ég vissi ekki að hún væri einhleyp. En eftir á er bara mjög fínt að hafa haldið það, því ég var ekkert stressaður í kringum hana,“ segir Siggi Þór um fyrstu kynnin við unnustu sína Sonju. Þau smullu saman og fóru fljótlega á sitt fyrsta stefnumót sem tók óvæntan snúning fyrir Sigga. 7. apríl 2022 22:01 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Kynntust nokkrum árum áður en þau urðu ástfangin Magnús Geir er Þjóðleikhússtjóri og Ingibjörg Ösp er forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka Atvinnulífssins og stjórnarformaður Hörpu. Þau kynntust fyrst hjá Leikfélagi Akureyrar þar sem þau unnu saman en svo liðu nokkur ár áður en þau hittust aftur og ástin tók völd. Þau Magnús og Ingibjörg voru voru gestir í hlaðvarpinu Betri helmingurinn með Ása en umsjónarmaður þáttanna er Ásgrímur Geir Logason. Hann fær til sín þjóðþekkta einstaklinga ásamt þeirra betri helming og ræðir um ástarsambandið, lífið og tilveruna. Héldu líklega Flugfélaginu á lofti Í upphafi sambandsins voru þau búsett á sitthvorum landshlutanum þar sem hann bjó í Reykjavík og Ingibjörg á Akureyri. Þau segjast líklega hafa haldið Flugfélaginu á lofti þar sem þau bjuggu lengi á sitthvorum staðnum eða allt þar til þeirra yngsti sonur fæddist en segja má að þau hafi lent í allskonar ævintýrum út frá því. Klippa: Betri helmingurinn með Ása - Magnús og Ingibjörg Stefán gleymdist heima „Við vöknuðum fyrir sex og lokuðum inn til barnanna og græjuðum allt og allir í bíla og út og bara svo læsum við húsinu og erum komin til Akureyrar úr sveitinni og hérna erum við bara „jæja heyrðu það er nú vonandi að helgin svo gangi vel hjá honum Stefáni.“ Svo bara Stefán? Hvar er Stefán?“ Segir Ingibjörg frá því ótrúlega atviki að upplifa alvöru „Home Alone“ augnablik. Þá hafði gleymst að vekja son þeirra Stefán sem varð eftir sofandi heima en sem betur fer eiga þau góða að sem gátu hjálpað þeim. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræða þau leikhúsið, covid, sveitalífið, smurbrauðstertur, London, rómantík og ástina.
Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir Spákonan vissi að þau ættu eftir að enda saman Linda og Siggi kynntust í menntaskóla og urðu þau fljótt góðir vinir. Það var þó ekki fyrr en leiðir þeirra lágu aftur saman á fullorðinsárunum sem neistinn kviknaði á milli þeirra og hafa þau verið saman síðan. 28. apríl 2022 22:00 Voru á leið í glasafrjóvgun þegar þau fengu óvænt jákvætt óléttupróf Einar og Milla höfðu verið samstarfsfélagar í þónokkur ár þegar ástin kviknaði á milli þeirra. Þau giftu sig í miðjum heimsfaraldri og eiga þau nú von á sínu fyrsta barni saman. Þau tala opinskátt um það að hafa glímt við ófrjósemi, en þau voru á leiðinni í glasafrjóvgun þegar kraftaverkið kom óvænt undir. 1. apríl 2022 22:01 Hægðastoppandi lyf gerðu Sigga óleik á fyrsta stefnumótinu „Ég vissi ekki að hún væri einhleyp. En eftir á er bara mjög fínt að hafa haldið það, því ég var ekkert stressaður í kringum hana,“ segir Siggi Þór um fyrstu kynnin við unnustu sína Sonju. Þau smullu saman og fóru fljótlega á sitt fyrsta stefnumót sem tók óvæntan snúning fyrir Sigga. 7. apríl 2022 22:01 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Spákonan vissi að þau ættu eftir að enda saman Linda og Siggi kynntust í menntaskóla og urðu þau fljótt góðir vinir. Það var þó ekki fyrr en leiðir þeirra lágu aftur saman á fullorðinsárunum sem neistinn kviknaði á milli þeirra og hafa þau verið saman síðan. 28. apríl 2022 22:00
Voru á leið í glasafrjóvgun þegar þau fengu óvænt jákvætt óléttupróf Einar og Milla höfðu verið samstarfsfélagar í þónokkur ár þegar ástin kviknaði á milli þeirra. Þau giftu sig í miðjum heimsfaraldri og eiga þau nú von á sínu fyrsta barni saman. Þau tala opinskátt um það að hafa glímt við ófrjósemi, en þau voru á leiðinni í glasafrjóvgun þegar kraftaverkið kom óvænt undir. 1. apríl 2022 22:01
Hægðastoppandi lyf gerðu Sigga óleik á fyrsta stefnumótinu „Ég vissi ekki að hún væri einhleyp. En eftir á er bara mjög fínt að hafa haldið það, því ég var ekkert stressaður í kringum hana,“ segir Siggi Þór um fyrstu kynnin við unnustu sína Sonju. Þau smullu saman og fóru fljótlega á sitt fyrsta stefnumót sem tók óvæntan snúning fyrir Sigga. 7. apríl 2022 22:01