„Það var svo gaman að sjá þessa gleði í augunum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. maí 2022 07:01 Ragnar Axelsson myndaði gömul hjón í ferð sinni tiil Tasuiaq í Grænlandi. RAX „Ég hef farið ótal margar ferðir til Grænlands og þá yfirleitt á kalda tímanum en ég fór ferð 92 til Grænlands á gúmmíbát, silgdi þarna Suður Grænland,“ segir Ragnar Axelsson. Í ferðinni heimsótti ljósmyndarinn lítið þorp og myndaði þar meðal annars konu á tíræðisaldri sem hann sá úti í glugga. Hann segir frá ljósmyndunum í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. „Maður sér alveg á andlitinu að hún hefur lifað sínu lífi og upplifað margt.“ Konan kom svo út úr húsinu ásamt eiginmanninum sínum og heilluðu þau RAX upp úr skónum. „Það var svo gaman að sjá þessa gleði í augunum þó hún gæti varla opnað annað augað.“ Frásögnina má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar talar ljósmyndarinn meðal annars um þá gagnrýni að hann hafi ekki myndað nógu margar konur á Grænlandi. Klippa: RAX Augnablik - Gömlu hjónin í Tasuiaq Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. RAX Menning Ljósmyndun Grænland Tengdar fréttir „Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. 24. apríl 2022 07:00 Dagur með Þórði póstmanni í Ísafjarðardjúpi „Þetta var flottur karl. Þetta var eins og Íslandssagan í einu andliti. Að sjá þessar týpur fannst mér svolítið skemmtilegt.“ 17. apríl 2022 07:00 Ragnar lenti í fárviðri á slóðum Shackleton og þurfti að binda sig við þilfarið Í ferð sinni til Suðurskautsins sigldi Ragnar Axelsson sömu leið og breski heimskautafarinn Sir Ernest Shackleton. Vísindamenn fundu flak skip hans Endurance, í síðasta mánuði, 107 árum eftir að það sökk. Flakið fannst á botni Weddel-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins, og þykir fundurinn einn sá merkasti í sögunni. 10. apríl 2022 07:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Í ferðinni heimsótti ljósmyndarinn lítið þorp og myndaði þar meðal annars konu á tíræðisaldri sem hann sá úti í glugga. Hann segir frá ljósmyndunum í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. „Maður sér alveg á andlitinu að hún hefur lifað sínu lífi og upplifað margt.“ Konan kom svo út úr húsinu ásamt eiginmanninum sínum og heilluðu þau RAX upp úr skónum. „Það var svo gaman að sjá þessa gleði í augunum þó hún gæti varla opnað annað augað.“ Frásögnina má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar talar ljósmyndarinn meðal annars um þá gagnrýni að hann hafi ekki myndað nógu margar konur á Grænlandi. Klippa: RAX Augnablik - Gömlu hjónin í Tasuiaq Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
RAX Menning Ljósmyndun Grænland Tengdar fréttir „Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. 24. apríl 2022 07:00 Dagur með Þórði póstmanni í Ísafjarðardjúpi „Þetta var flottur karl. Þetta var eins og Íslandssagan í einu andliti. Að sjá þessar týpur fannst mér svolítið skemmtilegt.“ 17. apríl 2022 07:00 Ragnar lenti í fárviðri á slóðum Shackleton og þurfti að binda sig við þilfarið Í ferð sinni til Suðurskautsins sigldi Ragnar Axelsson sömu leið og breski heimskautafarinn Sir Ernest Shackleton. Vísindamenn fundu flak skip hans Endurance, í síðasta mánuði, 107 árum eftir að það sökk. Flakið fannst á botni Weddel-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins, og þykir fundurinn einn sá merkasti í sögunni. 10. apríl 2022 07:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. 24. apríl 2022 07:00
Dagur með Þórði póstmanni í Ísafjarðardjúpi „Þetta var flottur karl. Þetta var eins og Íslandssagan í einu andliti. Að sjá þessar týpur fannst mér svolítið skemmtilegt.“ 17. apríl 2022 07:00
Ragnar lenti í fárviðri á slóðum Shackleton og þurfti að binda sig við þilfarið Í ferð sinni til Suðurskautsins sigldi Ragnar Axelsson sömu leið og breski heimskautafarinn Sir Ernest Shackleton. Vísindamenn fundu flak skip hans Endurance, í síðasta mánuði, 107 árum eftir að það sökk. Flakið fannst á botni Weddel-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins, og þykir fundurinn einn sá merkasti í sögunni. 10. apríl 2022 07:00