Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí eftir þrjátíu ár á fátæktarmörkum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2022 14:01 Andri Hrannar Einarsson datt í lukkupottinn. Lóa Pind. Andri Hrannar Einarsson hefur verið með annan fótinn á eyjunni Gran Canaria síðan 2012. Hann er 52 ára í dag en þrettán dögum eftir fimmtugsafmælið breyttist líf í einni svipan. „Ég er búinn að vera að lifa á fátæktarmörkum síðan ég fór á örorkulaunin,“ segir Andri en hann fékk krabbameinsæxli við mænuna um tvítugt og hefur því nánast öll sín fullorðinsár verið á örorkulaunum. „Ég hef stolið mér mat. Nema hvað, að ég vann í lottó. Ég var pínu dofinn. Þetta voru 40 milljónir. Þetta náttúrlega gjörbreytti öllu.“ Andri Hrannar er vinur Kristínar Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnars Smára Helgasonar, hellisbúanna sem Lóa Pind heimsótti í lokaþættinum af „Hvar er best að búa?“ síðastliðið sunnudagskvöld. Í þættinum fáum við einnig að heyra sögu Andra - sem er lyginni líkust. Brot úr sögu hans fylgir hér í myndskeiðinu. Klippa: Hvar er best að búa? - Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí Lóa Pind heimsótti Andra, Kristínu, Gunnar Smára, Þórunni og Yasser á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar „Hvar er best að búa?“. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40 Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
„Ég er búinn að vera að lifa á fátæktarmörkum síðan ég fór á örorkulaunin,“ segir Andri en hann fékk krabbameinsæxli við mænuna um tvítugt og hefur því nánast öll sín fullorðinsár verið á örorkulaunum. „Ég hef stolið mér mat. Nema hvað, að ég vann í lottó. Ég var pínu dofinn. Þetta voru 40 milljónir. Þetta náttúrlega gjörbreytti öllu.“ Andri Hrannar er vinur Kristínar Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnars Smára Helgasonar, hellisbúanna sem Lóa Pind heimsótti í lokaþættinum af „Hvar er best að búa?“ síðastliðið sunnudagskvöld. Í þættinum fáum við einnig að heyra sögu Andra - sem er lyginni líkust. Brot úr sögu hans fylgir hér í myndskeiðinu. Klippa: Hvar er best að búa? - Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí Lóa Pind heimsótti Andra, Kristínu, Gunnar Smára, Þórunni og Yasser á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar „Hvar er best að búa?“. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40 Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40
Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30