Falla frá kröfu um nálgunarbann á hendur Ezra Miller Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2022 09:41 Ezra Miller hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum. Getty Images Par frá Hawaii hefur ákveðið að falla frá kröfu um nálgunarbann á hendur leikaranum Ezra Miller. Miller var handtekið fyrir að hafa misst stjórn á sér á karíókíbar á Hawaii í lok mars. Ezra hefur meðal annars leikið í kvikmyndunum We Need To Talk About Kevin, The Perks of Being a Wallflower og Fantastic Beasts-myndunum. Þá lék hán Barry Allen, eða The Flash, í Justice League. „Ég mun grafa þig og lauslátu konuna þína“ Ezra var á karókíbar í lok mars þar sem hán missti stjórn á sér. Hán á að hafa öskrað á fólk, rifið hljóðnemann af ungri konu, notað ljót orð og ráðist á mann sem var í pílukasti. Parið sem sótti um nálgunarbannið segjast hafa kynnst Ezra á markaði í bænum Hilo á Hawaii en Ezra fékk gistingu hjá parinu á meðan hán var í bænum. Eftir atvikið á karókíbarnum um helgina borgaði parið sekt til þess að frelsa hán úr fangelsinu. Þegar heim var komið réðst hán inn í svefnherbergi parsins og hótaði þeim. Í dómskjölum kemur fram að hán hafi meðal annars sagt: „Ég mun grafa þig og lauslátu konuna þína.“ Miller stal einnig af þeim kortum, veski og vegabréfum en þau kröfðust nálgunarbanns í kjölfarið. Lenti í deilum á Íslandi Lögfræðingur parsins vildi ekki tjá sig um hvers vegna hafi verið ákveðið að falla frá kröfum á hendur Miller. Dómari hafði þegar samþykkt beiðni um nálgunarbann og kvað bannið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir frekara áreiti af hálfu leikarans í framtíðinni. AP fréttaveitan greinir frá. Ezra Miller kom til Íslands árið 2020 og lenti þar í deilum við konu á Prikinu sem staðfesti að háni hafi verið vísað út af staðnum. Í kjölfarið gekk myndband á netinu þar sem hán virtist taka konu hálstaki og henda henni í jörðina. Hollywood Mál Ezra Miller Tengdar fréttir Leikarinn Ezra Miller handtekinn á Hawaii Ezra Miller var handtekið á Hawaii fyrir tvö brot af óreglu og áreitni eftir deilur sem áttu sér stað á karókíbar um helgina. Einnig hefur par frá svæðinu sem Ezra gisti hjá sótt um nálgunarbann á stjörnuna eftir að hán réðst inn í svefnherbergið þeirra. 31. mars 2022 12:31 Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. 26. ágúst 2019 16:31 Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti. 19. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Ezra hefur meðal annars leikið í kvikmyndunum We Need To Talk About Kevin, The Perks of Being a Wallflower og Fantastic Beasts-myndunum. Þá lék hán Barry Allen, eða The Flash, í Justice League. „Ég mun grafa þig og lauslátu konuna þína“ Ezra var á karókíbar í lok mars þar sem hán missti stjórn á sér. Hán á að hafa öskrað á fólk, rifið hljóðnemann af ungri konu, notað ljót orð og ráðist á mann sem var í pílukasti. Parið sem sótti um nálgunarbannið segjast hafa kynnst Ezra á markaði í bænum Hilo á Hawaii en Ezra fékk gistingu hjá parinu á meðan hán var í bænum. Eftir atvikið á karókíbarnum um helgina borgaði parið sekt til þess að frelsa hán úr fangelsinu. Þegar heim var komið réðst hán inn í svefnherbergi parsins og hótaði þeim. Í dómskjölum kemur fram að hán hafi meðal annars sagt: „Ég mun grafa þig og lauslátu konuna þína.“ Miller stal einnig af þeim kortum, veski og vegabréfum en þau kröfðust nálgunarbanns í kjölfarið. Lenti í deilum á Íslandi Lögfræðingur parsins vildi ekki tjá sig um hvers vegna hafi verið ákveðið að falla frá kröfum á hendur Miller. Dómari hafði þegar samþykkt beiðni um nálgunarbann og kvað bannið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir frekara áreiti af hálfu leikarans í framtíðinni. AP fréttaveitan greinir frá. Ezra Miller kom til Íslands árið 2020 og lenti þar í deilum við konu á Prikinu sem staðfesti að háni hafi verið vísað út af staðnum. Í kjölfarið gekk myndband á netinu þar sem hán virtist taka konu hálstaki og henda henni í jörðina.
Hollywood Mál Ezra Miller Tengdar fréttir Leikarinn Ezra Miller handtekinn á Hawaii Ezra Miller var handtekið á Hawaii fyrir tvö brot af óreglu og áreitni eftir deilur sem áttu sér stað á karókíbar um helgina. Einnig hefur par frá svæðinu sem Ezra gisti hjá sótt um nálgunarbann á stjörnuna eftir að hán réðst inn í svefnherbergið þeirra. 31. mars 2022 12:31 Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. 26. ágúst 2019 16:31 Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti. 19. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Leikarinn Ezra Miller handtekinn á Hawaii Ezra Miller var handtekið á Hawaii fyrir tvö brot af óreglu og áreitni eftir deilur sem áttu sér stað á karókíbar um helgina. Einnig hefur par frá svæðinu sem Ezra gisti hjá sótt um nálgunarbann á stjörnuna eftir að hán réðst inn í svefnherbergið þeirra. 31. mars 2022 12:31
Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. 26. ágúst 2019 16:31
Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti. 19. nóvember 2018 13:30