„Þar brotnaði ég“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2022 11:30 Elísabet Gunnarsdóttir hefur rekið tískublogg í þrettan ár, fyrst sína eigin síðu og svo stofnaði hún bloggsamfélagið Trendnet. Vísir/Helgi Ómars „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ Elísabet er eigandi Trendnet og Sjöstrand á Íslandi og starfar einnig mikið á samfélagsmiðlum en hefur búið í nokkrum löndum síðustu tólf ár vegna handboltaferils eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar. Hún festir nú aftur rætur á Íslandi. Elísabet gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Lífinu á Vísi. „Það var eiginlega stelpan okkar sem tók þetta svolítið í sínar hendur,“ segir Elísabet um ástæðu þess að þau eru flutt aftur til Íslands en síðasta heimili þeirra saman var í Danmörku. „Við vorum ekki endilega með það í plönum að ævintýrin úti væru búin.“ Alba Mist dóttir þeirra ákvað tíu ára að fara í prufur fyrir leikritið t Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu þegar hún var í heimsókn á Íslandi í vetrarfríinu í skólanum fyrir þremur árum. Hún fékk hlutverkið og þá fóru hjólin að snúast. Föst í öðru landi „Hún hringdi í pabba sinn og sagði að það væri nú kominn tími á að hann myndi fara að elta hana svolítið, hún væri nú búin að gera nóg af því síðustu árin að elta hann á milli landa,“ útskýrir Elísabet. Foreldrarnir ákváðu að hún myndi búa hjá fjölskyldumeðlimum á Íslandi til að byrja með. Gunnar Steinn fékk þá óvænt tækifæri til að spila í Þýskalandi en Elísabet og sonur þeirra Gunnar Manuel urðu eftir á heimili þeirra í Danmörku og ætluðu að flakka á milli landa en svo skall heimsfaraldurinn á. „Við lentum í því að Alba er komin til Íslands og rétt náði að frumsýna en svo náðum við henni ekki út aftur. Það voru engin flug. Það var alveg ótrúlega vond tilfinning.“ Óvissan og fjarlægðin var þeim mjög erfið næstu vikurnar. Fjögurra manna fjölskylda, búsett í þremur löndum og landamærin víða lokuð. „Þar brotnaði ég.“ Fjölskyldan náði að sameinast á endanum en þurfti að fara mjög óhefðbundna leið til að koma Ölbu til Danmerkur. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Elísabet meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Klippa: Einkalífið - Elísabet Gunnars Einkalífið Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Elísabet er eigandi Trendnet og Sjöstrand á Íslandi og starfar einnig mikið á samfélagsmiðlum en hefur búið í nokkrum löndum síðustu tólf ár vegna handboltaferils eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar. Hún festir nú aftur rætur á Íslandi. Elísabet gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Lífinu á Vísi. „Það var eiginlega stelpan okkar sem tók þetta svolítið í sínar hendur,“ segir Elísabet um ástæðu þess að þau eru flutt aftur til Íslands en síðasta heimili þeirra saman var í Danmörku. „Við vorum ekki endilega með það í plönum að ævintýrin úti væru búin.“ Alba Mist dóttir þeirra ákvað tíu ára að fara í prufur fyrir leikritið t Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu þegar hún var í heimsókn á Íslandi í vetrarfríinu í skólanum fyrir þremur árum. Hún fékk hlutverkið og þá fóru hjólin að snúast. Föst í öðru landi „Hún hringdi í pabba sinn og sagði að það væri nú kominn tími á að hann myndi fara að elta hana svolítið, hún væri nú búin að gera nóg af því síðustu árin að elta hann á milli landa,“ útskýrir Elísabet. Foreldrarnir ákváðu að hún myndi búa hjá fjölskyldumeðlimum á Íslandi til að byrja með. Gunnar Steinn fékk þá óvænt tækifæri til að spila í Þýskalandi en Elísabet og sonur þeirra Gunnar Manuel urðu eftir á heimili þeirra í Danmörku og ætluðu að flakka á milli landa en svo skall heimsfaraldurinn á. „Við lentum í því að Alba er komin til Íslands og rétt náði að frumsýna en svo náðum við henni ekki út aftur. Það voru engin flug. Það var alveg ótrúlega vond tilfinning.“ Óvissan og fjarlægðin var þeim mjög erfið næstu vikurnar. Fjögurra manna fjölskylda, búsett í þremur löndum og landamærin víða lokuð. „Þar brotnaði ég.“ Fjölskyldan náði að sameinast á endanum en þurfti að fara mjög óhefðbundna leið til að koma Ölbu til Danmerkur. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Elísabet meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Klippa: Einkalífið - Elísabet Gunnars
Einkalífið Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31
Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39