Páskaföndur fyrir börn á öllum aldri frá Hugmyndabankanum Elísabet Hanna skrifar 15. apríl 2022 09:31 Margrét Ýr er mennskur hugmyndabanki sem elskar að deila hugmyndunum með öðrum. Aðsend/samsett Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem meðal annars má finna hugmyndir fyrir páskafríið. Hér að neðan má finna verkefni frá Margréti sem er hægt að framkvæma í fríinu og skapa fallegt páskaskraut og minningar með börnunum. Hugmyndabankinn býr einnig yfir nóg af nytsamlegum hugmyndum sem tengjast ekki páskunum en gæti þó verið skemmtilegar í fríinu. Hér að neðan má til dæmis finna uppskrift að heimatilbúnum leir, heimagerða myllu, orða spil og klink leik. Nánar um Margréti Ýri og Hugmyndabankann má lesa hér. Hugmyndir frá hugmyndabankanum Fyrsta og líklega þekktasta páskaskrautið er máluð egg. Það eiga eflaust flestir minningar af slíku föndri úr æsku. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Þessi páskaungi er skemmtilegur í framkvæmd og veglegur sem skraut. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Það er aldrei nóg af páskaungum inn á heimilinu á þessum tíma ársins og því um að gera að búa til nokkra og klemma þá upp víðsvegar um heimilið. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Börnum þykir oft gaman að nota hendurnar í föndurverkefni og er þessi föndraða páskakanína upplögð fyrir slíkan áhuga. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Þessar krukkur eru krúttlegar og skemmtilegar í framkvæmd. Hægt er að gera ýmsar útgáfur af krukkunum og breyta þeim í mismunandi dýr. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Heimatilbúin mylla er afskaplega eigulegt föndur sem er hægt að nota í langan tíma eftir að verkinu sjálfu er lokið. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Heimatilbúinn leir er í raun tvöföld skemmtun þar sem börnin njóta þess bæði að búa hann til og að leika sér með hann. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Spaða spilið hjálpar börnunum að læra á meðan þau skemmta sér. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Klink leikurinn getur aðstoðað börn við það að skilja ákveðnar upphæðir og tölurnar. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Páskar Föndur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós“ Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem finna má hugmyndir að föndri og leikjum fyrir börn á öllum aldri. Hún er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum. 14. apríl 2022 11:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Hugmyndabankinn býr einnig yfir nóg af nytsamlegum hugmyndum sem tengjast ekki páskunum en gæti þó verið skemmtilegar í fríinu. Hér að neðan má til dæmis finna uppskrift að heimatilbúnum leir, heimagerða myllu, orða spil og klink leik. Nánar um Margréti Ýri og Hugmyndabankann má lesa hér. Hugmyndir frá hugmyndabankanum Fyrsta og líklega þekktasta páskaskrautið er máluð egg. Það eiga eflaust flestir minningar af slíku föndri úr æsku. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Þessi páskaungi er skemmtilegur í framkvæmd og veglegur sem skraut. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Það er aldrei nóg af páskaungum inn á heimilinu á þessum tíma ársins og því um að gera að búa til nokkra og klemma þá upp víðsvegar um heimilið. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Börnum þykir oft gaman að nota hendurnar í föndurverkefni og er þessi föndraða páskakanína upplögð fyrir slíkan áhuga. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Þessar krukkur eru krúttlegar og skemmtilegar í framkvæmd. Hægt er að gera ýmsar útgáfur af krukkunum og breyta þeim í mismunandi dýr. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Heimatilbúin mylla er afskaplega eigulegt föndur sem er hægt að nota í langan tíma eftir að verkinu sjálfu er lokið. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Heimatilbúinn leir er í raun tvöföld skemmtun þar sem börnin njóta þess bæði að búa hann til og að leika sér með hann. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Spaða spilið hjálpar börnunum að læra á meðan þau skemmta sér. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Klink leikurinn getur aðstoðað börn við það að skilja ákveðnar upphæðir og tölurnar. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki)
Páskar Föndur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós“ Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem finna má hugmyndir að föndri og leikjum fyrir börn á öllum aldri. Hún er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum. 14. apríl 2022 11:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
„Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós“ Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem finna má hugmyndir að föndri og leikjum fyrir börn á öllum aldri. Hún er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum. 14. apríl 2022 11:00