Ætlar sér sæti í bæjarstjórn í Vestmannaeyjum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. apríl 2022 19:04 Páll Magnússon fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins er oddviti á lista bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey í komandi sveitarstjórnarkosningum. Vísir/Vilhelm Páll Magnússon fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun skipa fyrsta sætið á framboðslista Fyrir Heimaey í bæjarstjórnarkosningum í maí. Frá þessu greinir Páll á Facebooksíðu sinni. Hann skrifar þar að kjörnefnd félagsins og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri hafi verið sammála því að best færi á því að oddviti listans og bæjarstjórnefnið væri ekki einn og sami einstaklingurinn. „Hvað mig varðar er ég þakklátur og stoltur af því að vera treyst fyrir þessu verkefni og mun leggja mig allan fram um að gera góðan bæ enn betri. Reynsla mín og þekking úr stjórnmálunum mun væntanlega ekki síst nýhtast í samskiptum og hagsmunagæslu bæjarins gagnvart ríkisvaldinu,“ skrifar Páll á Facebook. Hann skrifar að sem Eyjamaður og fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis í fimm ár hafi hann fylgst grannt með góðri frammistöðu bæjarstjórameirihlutans á því kjörtímabili sem er að líða. „Árangurinn hefur verið aðdáunarverður - ekki síst þegar höfð eru í huga utanaðkomandi áföll á borð við loðnubrest tvö ár í röð og covid-faraldur. Ég vil gjarnan stuðla að því að þetta góða starf haldi áfram undir öruggri forystu bæjarsjtjórans,“ skrifar Páll. „En er ég þá hættur að vera sjálfstæðismaður? Svarið við þeirri spurningu er nei. Ég styð Sjálfstæðisflokkinn áfram á landsvísu þótt sjálfstæðismönnum í Vestmannaeyjum hafi ekki borið gæfa til að laga þann klofning sem hér varð 2018. Vonandi kemur að því fyrr en síðar.“ Íris Róbertsdóttir deilir á Facebook framboðslista Fyrir Heimaey og er hún þar í þriðja sæti. Íris er sjálf bæjarstjóraefni listans. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni. Páll Magnússon Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Íris Róbertsdóttir Örn Friðriksson Ellert Scheving Pálsson Aníta Jóhannsdóttir Arnar Richardsson Rannveig Ísfjörð Sveinn Rúnar Valgeirsson Hrefna Jónsdóttir Gunnlaugur Hróðmar T. Ósvaldsson Bryndís Gísladóttir Valur Már Valmundarson Guðný Halldórsdóttir Kristín Bernharðsdóttir Eiður Aron Sigurbjörnsson Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir Leifur Gunnarsson Vestmannaeyjar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Sjá meira
Hann skrifar þar að kjörnefnd félagsins og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri hafi verið sammála því að best færi á því að oddviti listans og bæjarstjórnefnið væri ekki einn og sami einstaklingurinn. „Hvað mig varðar er ég þakklátur og stoltur af því að vera treyst fyrir þessu verkefni og mun leggja mig allan fram um að gera góðan bæ enn betri. Reynsla mín og þekking úr stjórnmálunum mun væntanlega ekki síst nýhtast í samskiptum og hagsmunagæslu bæjarins gagnvart ríkisvaldinu,“ skrifar Páll á Facebook. Hann skrifar að sem Eyjamaður og fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis í fimm ár hafi hann fylgst grannt með góðri frammistöðu bæjarstjórameirihlutans á því kjörtímabili sem er að líða. „Árangurinn hefur verið aðdáunarverður - ekki síst þegar höfð eru í huga utanaðkomandi áföll á borð við loðnubrest tvö ár í röð og covid-faraldur. Ég vil gjarnan stuðla að því að þetta góða starf haldi áfram undir öruggri forystu bæjarsjtjórans,“ skrifar Páll. „En er ég þá hættur að vera sjálfstæðismaður? Svarið við þeirri spurningu er nei. Ég styð Sjálfstæðisflokkinn áfram á landsvísu þótt sjálfstæðismönnum í Vestmannaeyjum hafi ekki borið gæfa til að laga þann klofning sem hér varð 2018. Vonandi kemur að því fyrr en síðar.“ Íris Róbertsdóttir deilir á Facebook framboðslista Fyrir Heimaey og er hún þar í þriðja sæti. Íris er sjálf bæjarstjóraefni listans. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni. Páll Magnússon Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Íris Róbertsdóttir Örn Friðriksson Ellert Scheving Pálsson Aníta Jóhannsdóttir Arnar Richardsson Rannveig Ísfjörð Sveinn Rúnar Valgeirsson Hrefna Jónsdóttir Gunnlaugur Hróðmar T. Ósvaldsson Bryndís Gísladóttir Valur Már Valmundarson Guðný Halldórsdóttir Kristín Bernharðsdóttir Eiður Aron Sigurbjörnsson Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir Leifur Gunnarsson
Páll Magnússon Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Íris Róbertsdóttir Örn Friðriksson Ellert Scheving Pálsson Aníta Jóhannsdóttir Arnar Richardsson Rannveig Ísfjörð Sveinn Rúnar Valgeirsson Hrefna Jónsdóttir Gunnlaugur Hróðmar T. Ósvaldsson Bryndís Gísladóttir Valur Már Valmundarson Guðný Halldórsdóttir Kristín Bernharðsdóttir Eiður Aron Sigurbjörnsson Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir Leifur Gunnarsson
Vestmannaeyjar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda