Hvetja atvinnurekendur til að sleppa kröfu um vottorð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2022 13:42 Sú var tíðin að fólk beið í röðum fyrir utan Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu á Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu biður atvinnurekendur um að sleppa því að óska eftir vottorði frá starfsfólki sem hefur náð sér eftir Covid-19. Ástæðan er mikið álag á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Í tilkynningu frá heilsugæslunni segir að enn sé talsvert um Covid-19 smit í samfélaginu. Því sé áfram eitthvað um fjarvistir frá vinnu vegna faraldursins. „Minni áhersla er á PCR-próf en áður og hraðprófum hefur að mestu verið hætt. Því er algengt að fólk láti jákvæð heimapróf duga sem staðfestingu á veikindum og talsvert um að fólk sem hefur náð bata leiti á heilsugæslustöðvar til að staðfesta að veikindum sé lokið með beiðni um vottorð fyrir vinnuveitendur.“ Á tímum þegar mikið álag er á heilsugæsluna vegna inflúensu og annarra veikinda sé erfitt að réttlæta komur fullfrísks fólks á heilsugæslustöðvar í þessum tilgangi. „Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hvetur atvinnurekendur til að standa með starfsfólki heilsugæslunnar og sleppa því að kalla eftir læknisvottorðum og draga þannig úr álagi á heilsugæsluna.“ Þeir einstaklingar sem fara í einkennasýnatöku, sem hægt er að bóka í gegnum vefinn Heilsuvera, fá áfram sjálfvirk vottorð sem gilda í fimm daga. „Ef veikindi starfsfólks standa lengur en í þá fimm daga eru vinnuveitendur beðnir um að láta þessi vottorð duga til staðfestingar á veikindum þannig að fólk þurfi ekki að leita á heilsugæslustöðvar eftir öðru vottorði með tilheyrandi álagi fyrir heilbrigðisstarfsfólk.“ Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Í tilkynningu frá heilsugæslunni segir að enn sé talsvert um Covid-19 smit í samfélaginu. Því sé áfram eitthvað um fjarvistir frá vinnu vegna faraldursins. „Minni áhersla er á PCR-próf en áður og hraðprófum hefur að mestu verið hætt. Því er algengt að fólk láti jákvæð heimapróf duga sem staðfestingu á veikindum og talsvert um að fólk sem hefur náð bata leiti á heilsugæslustöðvar til að staðfesta að veikindum sé lokið með beiðni um vottorð fyrir vinnuveitendur.“ Á tímum þegar mikið álag er á heilsugæsluna vegna inflúensu og annarra veikinda sé erfitt að réttlæta komur fullfrísks fólks á heilsugæslustöðvar í þessum tilgangi. „Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hvetur atvinnurekendur til að standa með starfsfólki heilsugæslunnar og sleppa því að kalla eftir læknisvottorðum og draga þannig úr álagi á heilsugæsluna.“ Þeir einstaklingar sem fara í einkennasýnatöku, sem hægt er að bóka í gegnum vefinn Heilsuvera, fá áfram sjálfvirk vottorð sem gilda í fimm daga. „Ef veikindi starfsfólks standa lengur en í þá fimm daga eru vinnuveitendur beðnir um að láta þessi vottorð duga til staðfestingar á veikindum þannig að fólk þurfi ekki að leita á heilsugæslustöðvar eftir öðru vottorði með tilheyrandi álagi fyrir heilbrigðisstarfsfólk.“
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira