Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. apríl 2022 13:01 Soffía Dögg þáttastjórnandi Skreytum hús er orðin pistlahöfundur á Lífinu á Vísi og ætlar að gefa lesendum góðar hugmyndir, innblástur og sniðug ráð varðandi heimilið og breytingar. Samsett/Skreytum hús Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. Í þessum pistli ætlar hún að fara yfir eftirminnilegt DIY verkefni, panelvegginn sem hún gerði í öðrum þætti af þriðju þáttaröð. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni en hér fyrir neðan má sjá vegginn sem um ræðir. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Klippa: Skreytum hús - DIY panelveggur Risaverkefnið okkar, panelveggurinn, gekk næstum frá mér eða svona þannig sko. Það er í raun ekki erfitt að gera svona vegg með góðri hjálp – en þetta tekur tíma. Það er öruggt! Þannig að veggurinn er alveg sér kapituli. Skreytum hús Ég hélt í alvöru að við næðum ekki að klára þetta, ég var komin alveg á ystu nöf taugalega séð. Ég hefði nefnilega rætt við hann Sigga handyman og hann sagði að þetta væri bara ekkert mál – en tæki smá tíma og væri smá svona dúll við þetta. Flott helgarverkefni. Ok, flott helgarverkefni, við vorum með tímann frá kl 16 til ca 22 ef vel væri! Skreytum hús Snillingarnar í Byko komu mér til bjargar og ég sendi myndina á þá og fékk þá til þess að saga niður MDF-efni sem við gætum fest á vegginn. Pælingarnar voru hvort að þyrfti að bora og festa, eða hvort að kímkýtti myndi vera nægjanlegt. Eftir miklar pælingar komumst við að því að límkýttið væri málið (notuðum málingarteip á meðan það var að þorna) og við lentum reyndar í því að festa fyrst upp vitlaust – það þarf að læra þetta allt, og því þurfti að laga vegginn eftir okkur líka – sjá hvítu skellurnar á veggnum… Skreytum hús …en að lokum var þetta komið upp á vegg og þá var sparslað í samskeytin og svo pússað yfir þar til þetta var allt orðið slétt og flott, og veggurinn lagaður líka… Skreytum hús …og svo þurfti að grunna allar spíturnar þegar þær voru orðnað fastar. Verkefni sem ég var að vinna til rúmlega kl 1 um nóttina, fyrir tökurnar daginn eftir (þið skiljið kannski örvæntingu mína), en elskan hún Helga Dís tók svo við að morgni og málaði allan vegginn morguninn eftir og þetta gekk upp… Skreytum hús …og eftir að Helga Dís var búin að mála vegginn með Dásamlegum, þá varð hann – Dásamlegur… Skreytum hús …ég get ekki sagt ykkur hvað ég var ótrúlega ánægð með útkomuna eftir alla þessa vinnu. Þetta er í raun svo einfalt en gerir svo ótrúlega mikið fyrir herbergið… Skreytum hús …veggurinn er alveg hetjustykkið þarna inni… Skreytum hús …liturinn á veggnum er Dásamlegur frá Slippfélaginu… Skreytum hús Nánari upplýsingar má finna á vefnum Skreytum hús en hér fyrir neðan er hægt að horfa á þáttinn. Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Í þessum pistli ætlar hún að fara yfir eftirminnilegt DIY verkefni, panelvegginn sem hún gerði í öðrum þætti af þriðju þáttaröð. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni en hér fyrir neðan má sjá vegginn sem um ræðir. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Klippa: Skreytum hús - DIY panelveggur Risaverkefnið okkar, panelveggurinn, gekk næstum frá mér eða svona þannig sko. Það er í raun ekki erfitt að gera svona vegg með góðri hjálp – en þetta tekur tíma. Það er öruggt! Þannig að veggurinn er alveg sér kapituli. Skreytum hús Ég hélt í alvöru að við næðum ekki að klára þetta, ég var komin alveg á ystu nöf taugalega séð. Ég hefði nefnilega rætt við hann Sigga handyman og hann sagði að þetta væri bara ekkert mál – en tæki smá tíma og væri smá svona dúll við þetta. Flott helgarverkefni. Ok, flott helgarverkefni, við vorum með tímann frá kl 16 til ca 22 ef vel væri! Skreytum hús Snillingarnar í Byko komu mér til bjargar og ég sendi myndina á þá og fékk þá til þess að saga niður MDF-efni sem við gætum fest á vegginn. Pælingarnar voru hvort að þyrfti að bora og festa, eða hvort að kímkýtti myndi vera nægjanlegt. Eftir miklar pælingar komumst við að því að límkýttið væri málið (notuðum málingarteip á meðan það var að þorna) og við lentum reyndar í því að festa fyrst upp vitlaust – það þarf að læra þetta allt, og því þurfti að laga vegginn eftir okkur líka – sjá hvítu skellurnar á veggnum… Skreytum hús …en að lokum var þetta komið upp á vegg og þá var sparslað í samskeytin og svo pússað yfir þar til þetta var allt orðið slétt og flott, og veggurinn lagaður líka… Skreytum hús …og svo þurfti að grunna allar spíturnar þegar þær voru orðnað fastar. Verkefni sem ég var að vinna til rúmlega kl 1 um nóttina, fyrir tökurnar daginn eftir (þið skiljið kannski örvæntingu mína), en elskan hún Helga Dís tók svo við að morgni og málaði allan vegginn morguninn eftir og þetta gekk upp… Skreytum hús …og eftir að Helga Dís var búin að mála vegginn með Dásamlegum, þá varð hann – Dásamlegur… Skreytum hús …ég get ekki sagt ykkur hvað ég var ótrúlega ánægð með útkomuna eftir alla þessa vinnu. Þetta er í raun svo einfalt en gerir svo ótrúlega mikið fyrir herbergið… Skreytum hús …veggurinn er alveg hetjustykkið þarna inni… Skreytum hús …liturinn á veggnum er Dásamlegur frá Slippfélaginu… Skreytum hús Nánari upplýsingar má finna á vefnum Skreytum hús en hér fyrir neðan er hægt að horfa á þáttinn.
Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira