Ráðinn ráðgjafi á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2022 07:49 Gunnar Bragi Sveinsson lét af þingmennsku síðasta haust. Vísir/Vilhelm Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður, hefur tekið við starfi ráðgjafa framkvæmdastjóra á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um samning stofnunarinnar um varnir gegn eyðimerkurmyndun. Stofnunin er með aðsetur í þýsku borginni Bonn. Kjarninn segir frá málinu og að Gunnar Bragi hefði sótt um starf hjá stofnuninni síðasta sumar, farið í viðtal í október og svo boðist starfið fyrr í þessum mánuði. Er hann ráðinn til eins árs til að byrja með og mun þar starfa sem sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjórans Ibramhim Thiaw. Eyðimerkursamningurinn svokallaði er einn af þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál, ásamt samningi til að draga úr loftslagsbreytingum og svo samningi um verndun líffræðilegrar fjölbreytni, en Ísland er aðili að þeim öllum og styður Ísland Eyðimerkursamninginn meðal annars í gegnum Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna. Gunnar Bragi sóttist ekki eftir endurkjöri í þingkosningunum í september eftir tólf ára þingsetu – fyrst fyrir Framsóknarflokk og síðar Miðflokk. Í frétt Kjarnans segir að Gunnar Bragi hafi stundað nám í Háskólanum á Bifröst frá því að þingmennskunni lauk, þó að óljóst sé á þessari stundu hvað verði um framhaldið þar. Hann sé þegar fluttur út, en fjölskyldan enn heima. Gunnar Bragi var utanríkisráðherra á árunum 2013 til 2016 og sjávar- og landbúnaðarráðherra á árunum 2016 til 2017. Vistaskipti Sameinuðu þjóðirnar Miðflokkurinn Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Sjá meira
Kjarninn segir frá málinu og að Gunnar Bragi hefði sótt um starf hjá stofnuninni síðasta sumar, farið í viðtal í október og svo boðist starfið fyrr í þessum mánuði. Er hann ráðinn til eins árs til að byrja með og mun þar starfa sem sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjórans Ibramhim Thiaw. Eyðimerkursamningurinn svokallaði er einn af þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál, ásamt samningi til að draga úr loftslagsbreytingum og svo samningi um verndun líffræðilegrar fjölbreytni, en Ísland er aðili að þeim öllum og styður Ísland Eyðimerkursamninginn meðal annars í gegnum Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna. Gunnar Bragi sóttist ekki eftir endurkjöri í þingkosningunum í september eftir tólf ára þingsetu – fyrst fyrir Framsóknarflokk og síðar Miðflokk. Í frétt Kjarnans segir að Gunnar Bragi hafi stundað nám í Háskólanum á Bifröst frá því að þingmennskunni lauk, þó að óljóst sé á þessari stundu hvað verði um framhaldið þar. Hann sé þegar fluttur út, en fjölskyldan enn heima. Gunnar Bragi var utanríkisráðherra á árunum 2013 til 2016 og sjávar- og landbúnaðarráðherra á árunum 2016 til 2017.
Vistaskipti Sameinuðu þjóðirnar Miðflokkurinn Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Sjá meira