450 ungmenni á Hvolsvelli á landsmóti Samfés Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2022 13:04 Lilja, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem setti landsmótið í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í gærkvöldi. Ólafur Örn Oddsson Um 450 unglingar af öllu landinu eru nú saman komnir á Hvolsvelli á landsmóti Samfés, sem er haldið þar um helgina. Unnið verður í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Fyrsta landsmót samtakanna var haldið á Blönduósi 1990 og svo hafa þau verið haldin hér og þar um landið á hverju hausti. Nú er landsmótið haldið í annað sinn á Hvolsvelli. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri þar setti mótið í gærkvöldi. „Það eru fjölmargar smiðjur hérna og þau fara á milli smiðja unga fólkið okkar og eru þar að vinna að ýmsum verkefnum. Svo er auðvitað hátíðarkvöldverður og ball í kvöld og svo líkur þinginu á sunnudaginn um tvö leytið.Það er stórkostlegt að fá svona marga gæipa gesti í heimsókn til okkar. Hér erum við í tvö þúsund manna sveitarfélagi að fá 450 gesti á einni helgi, þú getur ímyndað þér lífið og fjörið sem verður hér,“ segir Lilja. Um 400 ungmenni af öllu landinu sækja landsmótið, auk 50 manna starfsfólks.Ólafur Örn Oddsson En er Hvolsvöllur góður staður undir svona viðburð? „Já, mjög, við höfum lagt áherslu á að halda svona ungmennaþing og við vorum með barnaþing hjá okkur í vetur í einni Covid pásunni og það gekk mjög vel. Það er gott og öruggt umhverfi hérna og stutt á milli staða, þannig að það er alveg frábært að halda svona og gaman að fá alla landsbyggðina hingað.“ Lilja segist vera mjög stolt af ungu fólkinu út um allt land, sem sé að gera frábæra hluti í sinni heimabyggð. „Þetta er algjörlega frábært fólk.“ Reiknað er mikilli stemmingu á landsmótinu um helgina. Hér eru starfsmenn að funda í gær.Ólafur Örn Oddsson. Rangárþing eystra Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira
Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Fyrsta landsmót samtakanna var haldið á Blönduósi 1990 og svo hafa þau verið haldin hér og þar um landið á hverju hausti. Nú er landsmótið haldið í annað sinn á Hvolsvelli. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri þar setti mótið í gærkvöldi. „Það eru fjölmargar smiðjur hérna og þau fara á milli smiðja unga fólkið okkar og eru þar að vinna að ýmsum verkefnum. Svo er auðvitað hátíðarkvöldverður og ball í kvöld og svo líkur þinginu á sunnudaginn um tvö leytið.Það er stórkostlegt að fá svona marga gæipa gesti í heimsókn til okkar. Hér erum við í tvö þúsund manna sveitarfélagi að fá 450 gesti á einni helgi, þú getur ímyndað þér lífið og fjörið sem verður hér,“ segir Lilja. Um 400 ungmenni af öllu landinu sækja landsmótið, auk 50 manna starfsfólks.Ólafur Örn Oddsson En er Hvolsvöllur góður staður undir svona viðburð? „Já, mjög, við höfum lagt áherslu á að halda svona ungmennaþing og við vorum með barnaþing hjá okkur í vetur í einni Covid pásunni og það gekk mjög vel. Það er gott og öruggt umhverfi hérna og stutt á milli staða, þannig að það er alveg frábært að halda svona og gaman að fá alla landsbyggðina hingað.“ Lilja segist vera mjög stolt af ungu fólkinu út um allt land, sem sé að gera frábæra hluti í sinni heimabyggð. „Þetta er algjörlega frábært fólk.“ Reiknað er mikilli stemmingu á landsmótinu um helgina. Hér eru starfsmenn að funda í gær.Ólafur Örn Oddsson.
Rangárþing eystra Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira