Mikilvægt að eiga heiðarleg samskipti um dauðann Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. mars 2022 14:15 Rósa Kristjánsdóttir djákni og hjúkrunarfræðingur er nýjasti gestur Sigríðar Þóru Ásgeirsdóttur í Krafts hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein. Vísir/Vilhelm „Maður er forréttindamanneskja að fá að vera í þessu starfi. Að fá að vera í þessu hlutverki og fá að sitja með þessu fólki,“ segir Rósa Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur og djákni á Landspítalanum. Rósa hefur áratuga reynslu af sálgæslu og að styðja við fólk á erfiðum tímum í lífi þeirra, þar á meðal einstaklingum sem greinast með krabbamein. Rósa hefur starfað í heilbrigðiskerfinu frá árinu 1974 og sem djákni frá árinu 1995. Hún var einnig einn stofnanda Dauðakaffisins. Í nýjasta þættinum af Krafts hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein ræðir Rósa við Sigríði Þóru um mikilvægi þess að ræða um dauðann og hennar reynslu sem djákni. „Það þarf að vera traust á milli okkar, starfsfólksins á pítalanum, og fjölskyldunnar. Það þarf að vera leyfi til að spyrja allra spurninganna. Við svörum því sem við getum en við erum líka fólk til að segja „Ég veit það ekki“ og óvissan er nátturúlega fólgin í því.“ Rósa segir að í því felist öryggi, sem er mikilvægt þegar fólk er í svona erfiðum aðstæðum. Nauðsynlegt að ræða lífslokin „Allar tilfinningar eru svo eðlilegar og þurfa að fá að hafa sinn framgang þegar við erum á ákveðnum stöðum í lífinu,“ segir Rósa um það að margir upplifa reiði eftir svona áfall eins og krabbameinsgreiningu. Það sé þó mikilvægt að leyfa reiðinni ekki að grassera líkt og arfa í garði. „Það er oft sagt að fólk sé biturt og reitt og það er full ástæða til að virða það. En það er ótrúlega mikilvægt, ef fólk vill reyna að vinna úr því, að vera ekki þar.“ En er dauðinn tabú? Rósa hvetur fólk til þess að eiga heiðarleg og opin samskipti við fólkið í kringum sig um lífslokin, börn sem fullorðna, hvort sem fólk glímir við alvarlega sjúkdóma eða ekki. „Maður er opinn og heiðarlegur og talar um dauðann við börnin, gefur þeim færi á að vera með“ útskýrir Rósa. „Heiðarleg og opin samskipti eru í mínum huga það er það sem í öllu þessu þarf að gera. Á milli hjóna sem eru á þessum stað, þar sem að annar aðillinn er að deyja.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu efnisveitum. Krafts hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein kemur út á föstudögum á Lífinu á Vísi. Klippa: Fokk ég er með krabbamein - Er dauðinn tabú? Fokk ég er með krabbamein Tengdar fréttir „Mig langar að lifa og mig langar að verða gamall með konunni minni“ Ástríðufulli íþróttalýsandinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson greindist með ólæknandi sortuæxli og deilir sögu sinni í nýjasta Krafts hlaðvarpsþættinum af Fokk ég er með krabbamein. 18. febrúar 2022 17:56 Á andhormónum daglega næstu tólf ár: „Þetta er langhlaup“ „Ég greindist með brjóstakrabbamein í febrúar 2019, þá 35 ára gömul. Ég þurfti bara að taka allan pakkann. Ég fór í skurðaðgerð, svo fór ég í lyfjameðferð og svo geisla.“ 17. febrúar 2022 20:54 Beit á jaxlinn allt of lengi og hrundi á endanum „Konan mín greindist með þríneikvætt brjóstakrabbamein,“ segir Pétur Helgason um það hvernig hann kynntist þessum erfiða sjúkdómi. „Hennar æxli var mjög aggresíft í vexti.“ 4. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni D'Angelo er látinn Lífið Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Fleiri fréttir Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Sjá meira
Rósa hefur starfað í heilbrigðiskerfinu frá árinu 1974 og sem djákni frá árinu 1995. Hún var einnig einn stofnanda Dauðakaffisins. Í nýjasta þættinum af Krafts hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein ræðir Rósa við Sigríði Þóru um mikilvægi þess að ræða um dauðann og hennar reynslu sem djákni. „Það þarf að vera traust á milli okkar, starfsfólksins á pítalanum, og fjölskyldunnar. Það þarf að vera leyfi til að spyrja allra spurninganna. Við svörum því sem við getum en við erum líka fólk til að segja „Ég veit það ekki“ og óvissan er nátturúlega fólgin í því.“ Rósa segir að í því felist öryggi, sem er mikilvægt þegar fólk er í svona erfiðum aðstæðum. Nauðsynlegt að ræða lífslokin „Allar tilfinningar eru svo eðlilegar og þurfa að fá að hafa sinn framgang þegar við erum á ákveðnum stöðum í lífinu,“ segir Rósa um það að margir upplifa reiði eftir svona áfall eins og krabbameinsgreiningu. Það sé þó mikilvægt að leyfa reiðinni ekki að grassera líkt og arfa í garði. „Það er oft sagt að fólk sé biturt og reitt og það er full ástæða til að virða það. En það er ótrúlega mikilvægt, ef fólk vill reyna að vinna úr því, að vera ekki þar.“ En er dauðinn tabú? Rósa hvetur fólk til þess að eiga heiðarleg og opin samskipti við fólkið í kringum sig um lífslokin, börn sem fullorðna, hvort sem fólk glímir við alvarlega sjúkdóma eða ekki. „Maður er opinn og heiðarlegur og talar um dauðann við börnin, gefur þeim færi á að vera með“ útskýrir Rósa. „Heiðarleg og opin samskipti eru í mínum huga það er það sem í öllu þessu þarf að gera. Á milli hjóna sem eru á þessum stað, þar sem að annar aðillinn er að deyja.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu efnisveitum. Krafts hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein kemur út á föstudögum á Lífinu á Vísi. Klippa: Fokk ég er með krabbamein - Er dauðinn tabú?
Fokk ég er með krabbamein Tengdar fréttir „Mig langar að lifa og mig langar að verða gamall með konunni minni“ Ástríðufulli íþróttalýsandinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson greindist með ólæknandi sortuæxli og deilir sögu sinni í nýjasta Krafts hlaðvarpsþættinum af Fokk ég er með krabbamein. 18. febrúar 2022 17:56 Á andhormónum daglega næstu tólf ár: „Þetta er langhlaup“ „Ég greindist með brjóstakrabbamein í febrúar 2019, þá 35 ára gömul. Ég þurfti bara að taka allan pakkann. Ég fór í skurðaðgerð, svo fór ég í lyfjameðferð og svo geisla.“ 17. febrúar 2022 20:54 Beit á jaxlinn allt of lengi og hrundi á endanum „Konan mín greindist með þríneikvætt brjóstakrabbamein,“ segir Pétur Helgason um það hvernig hann kynntist þessum erfiða sjúkdómi. „Hennar æxli var mjög aggresíft í vexti.“ 4. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni D'Angelo er látinn Lífið Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Fleiri fréttir Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Sjá meira
„Mig langar að lifa og mig langar að verða gamall með konunni minni“ Ástríðufulli íþróttalýsandinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson greindist með ólæknandi sortuæxli og deilir sögu sinni í nýjasta Krafts hlaðvarpsþættinum af Fokk ég er með krabbamein. 18. febrúar 2022 17:56
Á andhormónum daglega næstu tólf ár: „Þetta er langhlaup“ „Ég greindist með brjóstakrabbamein í febrúar 2019, þá 35 ára gömul. Ég þurfti bara að taka allan pakkann. Ég fór í skurðaðgerð, svo fór ég í lyfjameðferð og svo geisla.“ 17. febrúar 2022 20:54
Beit á jaxlinn allt of lengi og hrundi á endanum „Konan mín greindist með þríneikvætt brjóstakrabbamein,“ segir Pétur Helgason um það hvernig hann kynntist þessum erfiða sjúkdómi. „Hennar æxli var mjög aggresíft í vexti.“ 4. febrúar 2022 17:01