Ásgeir leiðir lista Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2022 19:45 Ásgeir Sveinsson mun leiða listann í Mosfellsbæ. Aðsend Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Endanlegur listi var samþykktur af fulltrúaráði flokksins í dag. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar til síðustu fimmtán ára, skipaði efsta sætið á listanum fyrir síðustu kosningar, en hann tilkynnti fyrr í ár að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, sóttist einnig eftir fyrsta sæti á listanum en nú liggur niðurstaða úr prófkjöri flokksins fyrir. Ásgeir fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið eða um 70 prósent atkvæða. Fulltrúaráð samþykkti endanlegan lista en Kolbrún þáði ekki fjórða sætið, sem henni var boðið. Mosfellingur greinir frá. „Ég er mjög þakklátur fyrir það sterka umboð sem ég fékk til þess að leiða listann. Ég hlakka til að halda áfram að gera Mosfellsbæ að enn betra samfélagi með því kraftmikla og hæfileikaríka fólki sem mun mynda samheldinn og sterkan lista flokksins í kosningunum í vor,“ segir Ásgeir í samtali við bæjarblaðið Mosfelling. Eftirfarandi skipa lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2022: 1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar til síðustu fimmtán ára, skipaði efsta sætið á listanum fyrir síðustu kosningar, en hann tilkynnti fyrr í ár að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, sóttist einnig eftir fyrsta sæti á listanum en nú liggur niðurstaða úr prófkjöri flokksins fyrir. Ásgeir fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið eða um 70 prósent atkvæða. Fulltrúaráð samþykkti endanlegan lista en Kolbrún þáði ekki fjórða sætið, sem henni var boðið. Mosfellingur greinir frá. „Ég er mjög þakklátur fyrir það sterka umboð sem ég fékk til þess að leiða listann. Ég hlakka til að halda áfram að gera Mosfellsbæ að enn betra samfélagi með því kraftmikla og hæfileikaríka fólki sem mun mynda samheldinn og sterkan lista flokksins í kosningunum í vor,“ segir Ásgeir í samtali við bæjarblaðið Mosfelling. Eftirfarandi skipa lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2022: 1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona
1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona
Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira