Yfirheyrslum allra blaðamannanna frestað Árni Sæberg skrifar 19. febrúar 2022 18:44 Lögreglustjórinn fyrir norðan, Páley Borgþórsdóttir, og blaðamennirnir fjórir. Vísir Yfirheyrslum yfir blaðamönnum Kjarnans, Stundarinnar og RÚV vegna meintra brota á lögum um friðhelgi einkalífs hefur verið frestað. Lögreglan á Norðurlandi eystra boðaði fjóra blaðmenn til yfirheyrslu vegna fréttaflutnings um svokallaða „skæruliðadeild“ Samherja. Þau Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni, Þóra Arnórsdóttir á RÚV, Þórður Snær Júlíusson og Arnar Þór Ingólfsson á Kjarnanum hafa verið boðuð í yfirheyrslu og þeim veitt réttarstaða sakbornings af lögreglunni á Norðurlandi eystra. Aðalsteinn Kjartansson óskaði eftir úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra um lögmæti aðgerða lögreglu. Í dag tilkynnti hann að yfirheyrslu hans hefði verið frestað. Í frétt Kjarnans segir að hinir blaðamennirnir þrír verði ekki heldur yfrheyrðir í upphafi næstu viku líkt og til stóð. Lögreglan hafi ákveðið að fresta yfirheyrslum þar til niðurstaða héraðsdóms liggur fyrir. Morgunblaðið hefur eftir Aðalsteini að kæra hans verði tekin fyrir á miðvikudag í næstu viku en að hann viti ekki hversi lengi héraðsdómur verði að komast að niðurstöðu. Samherjaskjölin Fjölmiðlar Dómsmál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Stórhættulegt að útvista öllum vörnum landsins til erlendra aðila „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Stórauka útgjöld til varnarmála Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Sjá meira
Þau Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni, Þóra Arnórsdóttir á RÚV, Þórður Snær Júlíusson og Arnar Þór Ingólfsson á Kjarnanum hafa verið boðuð í yfirheyrslu og þeim veitt réttarstaða sakbornings af lögreglunni á Norðurlandi eystra. Aðalsteinn Kjartansson óskaði eftir úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra um lögmæti aðgerða lögreglu. Í dag tilkynnti hann að yfirheyrslu hans hefði verið frestað. Í frétt Kjarnans segir að hinir blaðamennirnir þrír verði ekki heldur yfrheyrðir í upphafi næstu viku líkt og til stóð. Lögreglan hafi ákveðið að fresta yfirheyrslum þar til niðurstaða héraðsdóms liggur fyrir. Morgunblaðið hefur eftir Aðalsteini að kæra hans verði tekin fyrir á miðvikudag í næstu viku en að hann viti ekki hversi lengi héraðsdómur verði að komast að niðurstöðu.
Samherjaskjölin Fjölmiðlar Dómsmál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Stórhættulegt að útvista öllum vörnum landsins til erlendra aðila „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Stórauka útgjöld til varnarmála Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Sjá meira