Hættir í stjórn Samtaka um líkamsvirðingu sökum álags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2022 12:53 Tara Margrét Vilhjálmsdóttir kveður Samtök um líkamsvirðingu eftir tíu ára stjórnarsetu. Hún ætlar þó að halda áfram að tala fyrir líkamsvirðingu og gegn fitufordómum. Vísir/Sigurjón Tara Margrét Vilhjálmsdóttir sér sig knúna til að segja sig frá stjórnarstörfum hjá Samtökum um líkamsvirðingu. Hún segir ákvörðunina afar erfiða en þurfi að hlusta á þau merki sem líkaminn gefi henni um örmögnun og kulun, og hlýða þeim. Þetta kemur fram í færslu Töru Margrétar á Facebook. Samtökin voru stofnuð í mars 2012 og hefur Tara Margrét setið í stjórn frá upphafi. Hún hefur verið áberandi og talað fyrir líkamsvirðingu og gegn fitufordómum. Hún segist ætla að gera það áfram. „Þið losnið ekki svo auðveldlega við mig,“ segir hún á léttum nótum. „Þetta er ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið en ég finn að ég þarf að gera það fyrir eigin heilsu og velferð. Stjórnarstörfin hafa verið gefandi og stórkostleg en þau hafa líka tekið mikið frá mér og ég er að lenda harkalega á vegg núna. Ég finn mig knúna til að hlusta á þau merki sem líkaminn gefur mér um örmögnun og kulnun og hlýða þeim.“ Tara Margrét segir mikla hugsjón og kraft í líkamsvirðingarsamfélaginu á Íslandi og það kristallist í núverandi stjórn samtakanna. „Ég er ótrúlega spennt að fylgjast með og klappa fyrir áframhaldandi stjórn og störfum þeirra í framtíðinni.“ Hún útilokar ekki að snúa aftur til stjórnarstarfa þegar hún hafi náð meira jafnvægi og fyllt á tankinn. „Framtíðin er enn óráðin. En fyrst ég er að taka mér þessa pásu langaði mig að nýta tækifærið og segja takk. Fyrir allt.“ Samtök um líkamsvirðingu voru stofnuð þann 13. mars 2012 með það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd og heilsueflingu óháð holdafari. Um samtökin Samtök um líkamsvirðingu hafa það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd og heilsueflingu óháð holdafari. Sömuleiðis munu samtökin gera sitt til að vinna gegn útlitsdýrkun og fitufordómum í samfélaginu. Það er von okkar að hér megi rísa öflug hreyfing gegn öllum þeim óheilbrigðu og jafnvel siðlausu áherslum sem virðast ríkja í tengslum við heilsu og holdafar í dag. Margt af því sem sett er fram í nafni heilsu á ekkert skylt við heilbrigði og fordómar og mannfyrirlitning virðast ráða ríkjum á mörgum sviðum. Við viljum búa til samfélag þar sem allir líkamar eru velkomnir og heilsuefling snýst um vellíðan og umhyggju fyrir líkamanum. Við viljum að börn læri að þykja vænt um líkama sinn og bera virðingu fyrir margbreytileikanum. Við viljum víkka út þröngsýnar hugmyndir um fegurð. Við viljum að fataverslanir bjóði föt fyrir raunverulegt fólk í allskonar stærðum. Við viljum ekki að neinn þurfi að forðast að fara í sund vegna líkamskomplexa. Við viljum binda endi á átraskanir, stríðni vegna holdafars og stríðið gegn offitu. Við viljum frelsi. Tímamót Tengdar fréttir Offita og skaðaminnkun Í gærkvöldi fór af stað fimmta þáttaröð fréttaskýringaþáttarins Kveiks og fjallaði fyrsti þátturinn meðal annars um offitu barna, með sérstakri áherslu á landsbyggðina. Þessi umræða skýtur upp kollinum með reglulegu millibili og er inntak hennar jafnan hversu „sláandi” og jafnvel „lamandi” tíðni offitu meðal íslenskra barna sé. 6. október 2021 17:00 Tara Margrét svarar Evert: „Algengasta réttlætingin fyrir fitufordómum“ Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Samtaka um líkamsvirðingu, segir Evert Víglundsson einkaþjálfara sekan um að halda á lofti „algengustu réttlætingunni fyrir fitufordómum í nútíma samfélagi.“ 14. apríl 2021 21:55 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu Töru Margrétar á Facebook. Samtökin voru stofnuð í mars 2012 og hefur Tara Margrét setið í stjórn frá upphafi. Hún hefur verið áberandi og talað fyrir líkamsvirðingu og gegn fitufordómum. Hún segist ætla að gera það áfram. „Þið losnið ekki svo auðveldlega við mig,“ segir hún á léttum nótum. „Þetta er ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið en ég finn að ég þarf að gera það fyrir eigin heilsu og velferð. Stjórnarstörfin hafa verið gefandi og stórkostleg en þau hafa líka tekið mikið frá mér og ég er að lenda harkalega á vegg núna. Ég finn mig knúna til að hlusta á þau merki sem líkaminn gefur mér um örmögnun og kulnun og hlýða þeim.“ Tara Margrét segir mikla hugsjón og kraft í líkamsvirðingarsamfélaginu á Íslandi og það kristallist í núverandi stjórn samtakanna. „Ég er ótrúlega spennt að fylgjast með og klappa fyrir áframhaldandi stjórn og störfum þeirra í framtíðinni.“ Hún útilokar ekki að snúa aftur til stjórnarstarfa þegar hún hafi náð meira jafnvægi og fyllt á tankinn. „Framtíðin er enn óráðin. En fyrst ég er að taka mér þessa pásu langaði mig að nýta tækifærið og segja takk. Fyrir allt.“ Samtök um líkamsvirðingu voru stofnuð þann 13. mars 2012 með það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd og heilsueflingu óháð holdafari. Um samtökin Samtök um líkamsvirðingu hafa það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd og heilsueflingu óháð holdafari. Sömuleiðis munu samtökin gera sitt til að vinna gegn útlitsdýrkun og fitufordómum í samfélaginu. Það er von okkar að hér megi rísa öflug hreyfing gegn öllum þeim óheilbrigðu og jafnvel siðlausu áherslum sem virðast ríkja í tengslum við heilsu og holdafar í dag. Margt af því sem sett er fram í nafni heilsu á ekkert skylt við heilbrigði og fordómar og mannfyrirlitning virðast ráða ríkjum á mörgum sviðum. Við viljum búa til samfélag þar sem allir líkamar eru velkomnir og heilsuefling snýst um vellíðan og umhyggju fyrir líkamanum. Við viljum að börn læri að þykja vænt um líkama sinn og bera virðingu fyrir margbreytileikanum. Við viljum víkka út þröngsýnar hugmyndir um fegurð. Við viljum að fataverslanir bjóði föt fyrir raunverulegt fólk í allskonar stærðum. Við viljum ekki að neinn þurfi að forðast að fara í sund vegna líkamskomplexa. Við viljum binda endi á átraskanir, stríðni vegna holdafars og stríðið gegn offitu. Við viljum frelsi.
Um samtökin Samtök um líkamsvirðingu hafa það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd og heilsueflingu óháð holdafari. Sömuleiðis munu samtökin gera sitt til að vinna gegn útlitsdýrkun og fitufordómum í samfélaginu. Það er von okkar að hér megi rísa öflug hreyfing gegn öllum þeim óheilbrigðu og jafnvel siðlausu áherslum sem virðast ríkja í tengslum við heilsu og holdafar í dag. Margt af því sem sett er fram í nafni heilsu á ekkert skylt við heilbrigði og fordómar og mannfyrirlitning virðast ráða ríkjum á mörgum sviðum. Við viljum búa til samfélag þar sem allir líkamar eru velkomnir og heilsuefling snýst um vellíðan og umhyggju fyrir líkamanum. Við viljum að börn læri að þykja vænt um líkama sinn og bera virðingu fyrir margbreytileikanum. Við viljum víkka út þröngsýnar hugmyndir um fegurð. Við viljum að fataverslanir bjóði föt fyrir raunverulegt fólk í allskonar stærðum. Við viljum ekki að neinn þurfi að forðast að fara í sund vegna líkamskomplexa. Við viljum binda endi á átraskanir, stríðni vegna holdafars og stríðið gegn offitu. Við viljum frelsi.
Tímamót Tengdar fréttir Offita og skaðaminnkun Í gærkvöldi fór af stað fimmta þáttaröð fréttaskýringaþáttarins Kveiks og fjallaði fyrsti þátturinn meðal annars um offitu barna, með sérstakri áherslu á landsbyggðina. Þessi umræða skýtur upp kollinum með reglulegu millibili og er inntak hennar jafnan hversu „sláandi” og jafnvel „lamandi” tíðni offitu meðal íslenskra barna sé. 6. október 2021 17:00 Tara Margrét svarar Evert: „Algengasta réttlætingin fyrir fitufordómum“ Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Samtaka um líkamsvirðingu, segir Evert Víglundsson einkaþjálfara sekan um að halda á lofti „algengustu réttlætingunni fyrir fitufordómum í nútíma samfélagi.“ 14. apríl 2021 21:55 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Offita og skaðaminnkun Í gærkvöldi fór af stað fimmta þáttaröð fréttaskýringaþáttarins Kveiks og fjallaði fyrsti þátturinn meðal annars um offitu barna, með sérstakri áherslu á landsbyggðina. Þessi umræða skýtur upp kollinum með reglulegu millibili og er inntak hennar jafnan hversu „sláandi” og jafnvel „lamandi” tíðni offitu meðal íslenskra barna sé. 6. október 2021 17:00
Tara Margrét svarar Evert: „Algengasta réttlætingin fyrir fitufordómum“ Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Samtaka um líkamsvirðingu, segir Evert Víglundsson einkaþjálfara sekan um að halda á lofti „algengustu réttlætingunni fyrir fitufordómum í nútíma samfélagi.“ 14. apríl 2021 21:55