Svarar umboðsmanni um setningu ráðuneytisstjóra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. febrúar 2022 21:34 Áslaug Arna er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Vísir/Vilhelm Setning Ásdísar Höllu Bragadóttur í embætti ráðuneytisstjóra í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu var heimil samkvæmt lögum, eftir því sem fram kemur í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, sendi á þriðjudag bréf til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þar sem hann óskaði eftir upplýsingum um hvort embættið hefði verið auglýst laust til umsóknar og á því á hvaða lagagrundvelli setning Ásdísar í embætti hefði verið byggð. Í svari ráðuneytisins, sem má sjá á vef Stjórnarráðsins, kemur fram að um tímabundna setningu hafi verið að ræða og það verið auglýst til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar, að því er fram kemur í tilkynningunni. Ásdís Halla Bragadóttir var sett í embætti ráðuneytisstjóra til þriggja mánaða.Stjórnarráðið „Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur nú þegar auglýst embætti ráðuneytisstjóra líkt og ætlunin vera að gera eftir að nýtt ráðuneyti tók til starfa 1. febrúar sl. Nýtt ráðuneyti getur ekki tekið til starfa nema með ráðuneytisstjóra. Því var sett í embættið tímabundið til þriggja mánaða. Ekki er um að ræða fasta skipun heldur tímabundna setningu og tíminn nýttur til að auglýsa og ráða í embætti ráðuneytisstjóra. Ráðherra hafði við stofnun nýs ráðuneytis einungis val um það að flytja embættismann varanlega í starfið eða setja einhvern til skamms tíma á meðan auglýst væri,“ segir þar. Þá segir að setningin gildi til þriggja mánaða, sem telja verði hæfilegan tíma fyrir skipunarferli ráðuneytisstjóra, með hliðsjón af ákvæðum laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. „Ásdís Halla var ráðin sem verkefnastjóri við undirbúnings nýs ráðuneytis í byrjun desember 2021 og hefur því unnið með starfsmönnum ráðuneytisins, og í góðu samstarfi við Stjórnarráðið, að því að móta skipulag nýs ráðuneytis. Það lá því beint við að hún myndi halda því verkefni áfram og sinna um leið starfi ráðuneytisstjóra sem fer m.a. með yfirstjórn og stefnumótun ráðuneytisins undir yfirstjórn ráðherra á meðan embættið er auglýst. Embættið hefur nú verið auglýst og umsóknarfrestur er til 28. febrúar [næstkomandi],“ segir þá í tilkynningunni. Stjórnsýsla Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, sendi á þriðjudag bréf til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þar sem hann óskaði eftir upplýsingum um hvort embættið hefði verið auglýst laust til umsóknar og á því á hvaða lagagrundvelli setning Ásdísar í embætti hefði verið byggð. Í svari ráðuneytisins, sem má sjá á vef Stjórnarráðsins, kemur fram að um tímabundna setningu hafi verið að ræða og það verið auglýst til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar, að því er fram kemur í tilkynningunni. Ásdís Halla Bragadóttir var sett í embætti ráðuneytisstjóra til þriggja mánaða.Stjórnarráðið „Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur nú þegar auglýst embætti ráðuneytisstjóra líkt og ætlunin vera að gera eftir að nýtt ráðuneyti tók til starfa 1. febrúar sl. Nýtt ráðuneyti getur ekki tekið til starfa nema með ráðuneytisstjóra. Því var sett í embættið tímabundið til þriggja mánaða. Ekki er um að ræða fasta skipun heldur tímabundna setningu og tíminn nýttur til að auglýsa og ráða í embætti ráðuneytisstjóra. Ráðherra hafði við stofnun nýs ráðuneytis einungis val um það að flytja embættismann varanlega í starfið eða setja einhvern til skamms tíma á meðan auglýst væri,“ segir þar. Þá segir að setningin gildi til þriggja mánaða, sem telja verði hæfilegan tíma fyrir skipunarferli ráðuneytisstjóra, með hliðsjón af ákvæðum laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. „Ásdís Halla var ráðin sem verkefnastjóri við undirbúnings nýs ráðuneytis í byrjun desember 2021 og hefur því unnið með starfsmönnum ráðuneytisins, og í góðu samstarfi við Stjórnarráðið, að því að móta skipulag nýs ráðuneytis. Það lá því beint við að hún myndi halda því verkefni áfram og sinna um leið starfi ráðuneytisstjóra sem fer m.a. með yfirstjórn og stefnumótun ráðuneytisins undir yfirstjórn ráðherra á meðan embættið er auglýst. Embættið hefur nú verið auglýst og umsóknarfrestur er til 28. febrúar [næstkomandi],“ segir þá í tilkynningunni.
Stjórnsýsla Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira