Svarar umboðsmanni um setningu ráðuneytisstjóra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. febrúar 2022 21:34 Áslaug Arna er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Vísir/Vilhelm Setning Ásdísar Höllu Bragadóttur í embætti ráðuneytisstjóra í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu var heimil samkvæmt lögum, eftir því sem fram kemur í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, sendi á þriðjudag bréf til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þar sem hann óskaði eftir upplýsingum um hvort embættið hefði verið auglýst laust til umsóknar og á því á hvaða lagagrundvelli setning Ásdísar í embætti hefði verið byggð. Í svari ráðuneytisins, sem má sjá á vef Stjórnarráðsins, kemur fram að um tímabundna setningu hafi verið að ræða og það verið auglýst til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar, að því er fram kemur í tilkynningunni. Ásdís Halla Bragadóttir var sett í embætti ráðuneytisstjóra til þriggja mánaða.Stjórnarráðið „Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur nú þegar auglýst embætti ráðuneytisstjóra líkt og ætlunin vera að gera eftir að nýtt ráðuneyti tók til starfa 1. febrúar sl. Nýtt ráðuneyti getur ekki tekið til starfa nema með ráðuneytisstjóra. Því var sett í embættið tímabundið til þriggja mánaða. Ekki er um að ræða fasta skipun heldur tímabundna setningu og tíminn nýttur til að auglýsa og ráða í embætti ráðuneytisstjóra. Ráðherra hafði við stofnun nýs ráðuneytis einungis val um það að flytja embættismann varanlega í starfið eða setja einhvern til skamms tíma á meðan auglýst væri,“ segir þar. Þá segir að setningin gildi til þriggja mánaða, sem telja verði hæfilegan tíma fyrir skipunarferli ráðuneytisstjóra, með hliðsjón af ákvæðum laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. „Ásdís Halla var ráðin sem verkefnastjóri við undirbúnings nýs ráðuneytis í byrjun desember 2021 og hefur því unnið með starfsmönnum ráðuneytisins, og í góðu samstarfi við Stjórnarráðið, að því að móta skipulag nýs ráðuneytis. Það lá því beint við að hún myndi halda því verkefni áfram og sinna um leið starfi ráðuneytisstjóra sem fer m.a. með yfirstjórn og stefnumótun ráðuneytisins undir yfirstjórn ráðherra á meðan embættið er auglýst. Embættið hefur nú verið auglýst og umsóknarfrestur er til 28. febrúar [næstkomandi],“ segir þá í tilkynningunni. Stjórnsýsla Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, sendi á þriðjudag bréf til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þar sem hann óskaði eftir upplýsingum um hvort embættið hefði verið auglýst laust til umsóknar og á því á hvaða lagagrundvelli setning Ásdísar í embætti hefði verið byggð. Í svari ráðuneytisins, sem má sjá á vef Stjórnarráðsins, kemur fram að um tímabundna setningu hafi verið að ræða og það verið auglýst til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar, að því er fram kemur í tilkynningunni. Ásdís Halla Bragadóttir var sett í embætti ráðuneytisstjóra til þriggja mánaða.Stjórnarráðið „Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur nú þegar auglýst embætti ráðuneytisstjóra líkt og ætlunin vera að gera eftir að nýtt ráðuneyti tók til starfa 1. febrúar sl. Nýtt ráðuneyti getur ekki tekið til starfa nema með ráðuneytisstjóra. Því var sett í embættið tímabundið til þriggja mánaða. Ekki er um að ræða fasta skipun heldur tímabundna setningu og tíminn nýttur til að auglýsa og ráða í embætti ráðuneytisstjóra. Ráðherra hafði við stofnun nýs ráðuneytis einungis val um það að flytja embættismann varanlega í starfið eða setja einhvern til skamms tíma á meðan auglýst væri,“ segir þar. Þá segir að setningin gildi til þriggja mánaða, sem telja verði hæfilegan tíma fyrir skipunarferli ráðuneytisstjóra, með hliðsjón af ákvæðum laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. „Ásdís Halla var ráðin sem verkefnastjóri við undirbúnings nýs ráðuneytis í byrjun desember 2021 og hefur því unnið með starfsmönnum ráðuneytisins, og í góðu samstarfi við Stjórnarráðið, að því að móta skipulag nýs ráðuneytis. Það lá því beint við að hún myndi halda því verkefni áfram og sinna um leið starfi ráðuneytisstjóra sem fer m.a. með yfirstjórn og stefnumótun ráðuneytisins undir yfirstjórn ráðherra á meðan embættið er auglýst. Embættið hefur nú verið auglýst og umsóknarfrestur er til 28. febrúar [næstkomandi],“ segir þá í tilkynningunni.
Stjórnsýsla Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels