Sögð hafa átt í deilum við sviðshönnuð tónleikanna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. janúar 2022 15:02 Söngkonan Adele neyddist til þess að fresta tónleikum sínum í Las Vegas með skömmum fyrirvara þar sem sýningin var ekki tilbúin. Nú er hins vegar talið að deilur við sviðshöfund kunni að hafa haft áhrif. GETTY/ ALLEN J. SCHABEN Talið er að deilur á milli Adele og sviðshönnuðar hennar hafi mögulega haft áhrif á það að tónleikum söngkonunnar í Las Vegas hafi skyndilega verið frestað. Greint var frá því á föstudaginn að söngkonan hefði frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele, með minna en sólarhrings fyrirvara. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Þar sagði hún tafir á sendingum og Covid-smit meðal starfsmanna hennar vera ástæður þess að sýningin væri ekki tilbúin. Sjá: Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Breska dagblaðið Daily Mail hefur hins vegar greint frá því að mögulega hafi fleiri ástæður legið að baki. En söngkonan er sögð hafa staðið í deilum við sviðshönnuð tónleikanna, Esmeröldu Devlin. Devlin hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Beyoncé, Kanye West, The Rolling Stones, Miley Cyrus og Billie Elish. Þá vann hún einnig með Adele við tónleikaferðalag hennar árið 2016. Adele og Devlin eru sagðar hafa haft ólíkar skoðanir og stöðugar breytingar hafi verið gerðar á sýningunni. Adele er þekkt fyrir einfalda og stílhreina tónleika þar sem röddin hennar fær að vera í aðalhlutverki á sviðinu. Devlin er hins vegar sögð hafa þrýst á að það yrði meira um að vera á sviðinu. „Þú ert ekki að fara á Adele tónleika fyrir showið, þú ert að fara fyrir röddina hennar punktur,“ sagði Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. „Hún er líka bara það fyndin inn á milli laga að þetta er bara nóg, alveg eins og þú ferð á uppistand þá er ekkert mega show í kringum það,“ sagði Kristín Ruth sem tók undir með Birtu. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan FM957 Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Greint var frá því á föstudaginn að söngkonan hefði frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele, með minna en sólarhrings fyrirvara. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Þar sagði hún tafir á sendingum og Covid-smit meðal starfsmanna hennar vera ástæður þess að sýningin væri ekki tilbúin. Sjá: Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Breska dagblaðið Daily Mail hefur hins vegar greint frá því að mögulega hafi fleiri ástæður legið að baki. En söngkonan er sögð hafa staðið í deilum við sviðshönnuð tónleikanna, Esmeröldu Devlin. Devlin hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Beyoncé, Kanye West, The Rolling Stones, Miley Cyrus og Billie Elish. Þá vann hún einnig með Adele við tónleikaferðalag hennar árið 2016. Adele og Devlin eru sagðar hafa haft ólíkar skoðanir og stöðugar breytingar hafi verið gerðar á sýningunni. Adele er þekkt fyrir einfalda og stílhreina tónleika þar sem röddin hennar fær að vera í aðalhlutverki á sviðinu. Devlin er hins vegar sögð hafa þrýst á að það yrði meira um að vera á sviðinu. „Þú ert ekki að fara á Adele tónleika fyrir showið, þú ert að fara fyrir röddina hennar punktur,“ sagði Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. „Hún er líka bara það fyndin inn á milli laga að þetta er bara nóg, alveg eins og þú ferð á uppistand þá er ekkert mega show í kringum það,“ sagði Kristín Ruth sem tók undir með Birtu. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan FM957 Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31