Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. janúar 2022 10:34 Tónlistarkonan Adele berskjaldaði sig þegar hún kom fram á Instagram-síðu sinni með grátstafinn í kverkunum og tilkynnti aðdáendum að tónleikar hennar væru ekki tilbúnir. Getty/ Allen J. Schaben Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. „Við reyndum allt sem við gátum til þess að setja sýninguna saman í tæka tíð og að hún yrði nógu góð fyrir ykkur. En tafir á sendingum og Covid hafa alveg gert út af við okkur. Helmingurinn að starfsliðinu mínu er með Covid og það er því ómögulegt að gera sýninguna tilbúna,“ segir berskjölduð Adele í myndbandinu. Tónleikarnir áttu að fara fram í kvöld. Um er að ræða fyrstu tónleikana af 24 tónleikum í Las Vegas-sýningunni Weekend with Adele sem fer fram í Caesars Palace's Colosseum. „Við erum búin að vera vakandi núna í meira en 30 klukkutíma að reyna finna út úr þessu en tíminn er á þrotum. Ég er svo leið og skammast mín svo. Ég biðst innilegrar afsökunar til allra sem hafa ferðast hingað til þess að koma á tónleikana. Ég er svo innilega miður mín,“ segir söngkonan grátandi. Um að ræða fyrstu hefðbundnu tónleika Adele í fimm ár og því má ætla að aðdáendur hafi beðið með mikilli eftirvæntingu. Adele tekur þó fram allir tónleikarnir munu fara fram á nýjum dagsetningum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
„Við reyndum allt sem við gátum til þess að setja sýninguna saman í tæka tíð og að hún yrði nógu góð fyrir ykkur. En tafir á sendingum og Covid hafa alveg gert út af við okkur. Helmingurinn að starfsliðinu mínu er með Covid og það er því ómögulegt að gera sýninguna tilbúna,“ segir berskjölduð Adele í myndbandinu. Tónleikarnir áttu að fara fram í kvöld. Um er að ræða fyrstu tónleikana af 24 tónleikum í Las Vegas-sýningunni Weekend with Adele sem fer fram í Caesars Palace's Colosseum. „Við erum búin að vera vakandi núna í meira en 30 klukkutíma að reyna finna út úr þessu en tíminn er á þrotum. Ég er svo leið og skammast mín svo. Ég biðst innilegrar afsökunar til allra sem hafa ferðast hingað til þess að koma á tónleikana. Ég er svo innilega miður mín,“ segir söngkonan grátandi. Um að ræða fyrstu hefðbundnu tónleika Adele í fimm ár og því má ætla að aðdáendur hafi beðið með mikilli eftirvæntingu. Adele tekur þó fram allir tónleikarnir munu fara fram á nýjum dagsetningum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele)
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“