Auðvelda leitina að hönnuðum og arkitektum hér á landi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. janúar 2022 13:30 Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs. Aldís Páls Miðstöð hönnunnar og arkitektúrs hefur útbúið sérstaka síðu til að auka sýnileika og auðvelda aðgengi að hönnuðum og arkitektum á Íslandi. Yfirlitið er komið í loftið á heimasíðu þeirra. Um er að ræða yfirlitssíðu yfir starfandi hönnuði og arkitekta á Íslandi með góðri leitarvél sem auðveldar notandanum leitina. Allir hönnuðir og arkitektar sem eru skráðir á síðunna eru félagar í fagfélögum hönnuða og arkitekta hér á landi. „Leitarvél síðunnar er upplýsandi og leiðbeinandi fyrir þau fjölbreyttu störf og verkefni á sviði hönnuða og arkitekta,“ samkvæmt tilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Síðan er hönnuð af Studio Erla & Jónas og Studio Studio og unnin af KODO. „Yfirlitið er bæði á ensku og íslensku og gífurlega mikilvægt verkfæri fyrir Miðstöðina, félögin, hönnuði, arkitekta og almenning til að auka sýnileika íslenskrar hönnunar í ólíku samhengi.“ Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir Hönnuðurinn Thierry Mugler er látinn Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum. 24. janúar 2022 07:45 Rándýr stóll Góða hirðisins loksins kominn með heimili Saga rándýra hönnunarstólsins sem var til sölu hjá Góða hirðinum fékk farsælan endi í dag. Stóllinn hefur hlotið sannkallaða yfirhalningu og var í dag gefinn til góðgerðasamtaka. 20. janúar 2022 21:00 Tveir hönnuðir, ein Billy bókahilla Architectural Digest fékk til sín á dögunum tvo ólíka hönnuði til þess að endurgera hina frægu Ikea Billy bókahillu á einum degi. Það voru hönnuðirnir Drew Scott frá Lone Fox miðlinum og Leonard Bessemer frá Objects for Objects sem tókust á við þessa áskorun. 12. janúar 2022 16:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Um er að ræða yfirlitssíðu yfir starfandi hönnuði og arkitekta á Íslandi með góðri leitarvél sem auðveldar notandanum leitina. Allir hönnuðir og arkitektar sem eru skráðir á síðunna eru félagar í fagfélögum hönnuða og arkitekta hér á landi. „Leitarvél síðunnar er upplýsandi og leiðbeinandi fyrir þau fjölbreyttu störf og verkefni á sviði hönnuða og arkitekta,“ samkvæmt tilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Síðan er hönnuð af Studio Erla & Jónas og Studio Studio og unnin af KODO. „Yfirlitið er bæði á ensku og íslensku og gífurlega mikilvægt verkfæri fyrir Miðstöðina, félögin, hönnuði, arkitekta og almenning til að auka sýnileika íslenskrar hönnunar í ólíku samhengi.“
Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir Hönnuðurinn Thierry Mugler er látinn Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum. 24. janúar 2022 07:45 Rándýr stóll Góða hirðisins loksins kominn með heimili Saga rándýra hönnunarstólsins sem var til sölu hjá Góða hirðinum fékk farsælan endi í dag. Stóllinn hefur hlotið sannkallaða yfirhalningu og var í dag gefinn til góðgerðasamtaka. 20. janúar 2022 21:00 Tveir hönnuðir, ein Billy bókahilla Architectural Digest fékk til sín á dögunum tvo ólíka hönnuði til þess að endurgera hina frægu Ikea Billy bókahillu á einum degi. Það voru hönnuðirnir Drew Scott frá Lone Fox miðlinum og Leonard Bessemer frá Objects for Objects sem tókust á við þessa áskorun. 12. janúar 2022 16:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hönnuðurinn Thierry Mugler er látinn Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum. 24. janúar 2022 07:45
Rándýr stóll Góða hirðisins loksins kominn með heimili Saga rándýra hönnunarstólsins sem var til sölu hjá Góða hirðinum fékk farsælan endi í dag. Stóllinn hefur hlotið sannkallaða yfirhalningu og var í dag gefinn til góðgerðasamtaka. 20. janúar 2022 21:00
Tveir hönnuðir, ein Billy bókahilla Architectural Digest fékk til sín á dögunum tvo ólíka hönnuði til þess að endurgera hina frægu Ikea Billy bókahillu á einum degi. Það voru hönnuðirnir Drew Scott frá Lone Fox miðlinum og Leonard Bessemer frá Objects for Objects sem tókust á við þessa áskorun. 12. janúar 2022 16:00