Króli komst inn í leiklistina Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2022 22:22 Kristinn Óli Haraldsson segist spenntur fyrir komandi ævintýrum. Vísir/Vilhelm Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. Fréttastofa náði tali af Króla fyrr í dag þegar hann var nýbúinn að fá fréttirnar. Hann segist ekki hafa búist við því að komast inn enda margir hæfileikaríkir umsækjendur: „Ég held að það búist enginn við því,“ segir hann hress. Króli skaust upp á stjörnuhimininn með tvíeykinu JóiPé og Króli fyrir nokkrum árum en Króli segist ekki ætla að leggja tónlistina á hilluna. Leiklistin verði þó líklega „aðalfókusinn“ á næstu misserum og draumurinn sé að gera leiklistina að aðalstarfi. „Jói er að gera frábæra sólóplötu og hann er meira að segja í sama skóla og ég. Þannig að við verðum skólabræður núna næsta haust,“ segir Króli en JóiPé, eða Jóhannes Damian Patreksson, mun leggja stund á tónsmíðar við Listaháskólann. Króli hefur áður verið í leiklist samhliða tónlistinni en hann fór meðal annars með aðalhlutverk í söngleiknum Hlið við hlið sem frumsýndur var í Gamla bíói í fyrra. Þá var hann einnig á samningi hjá Leikfélagi Akureyrar á síðasta ári og lék í söngleik um hinn góðkunna Benedikt Búálf. „Maður á alltaf að reyna sitt besta og láta ekkert stoppa sig. Það er kannski smá klisjukennt en það er einhver sannleikur í þessu,“ segir Króli og hlær. Tónlist Leikhús Skóla - og menntamál Tímamót Tengdar fréttir JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Fréttastofa náði tali af Króla fyrr í dag þegar hann var nýbúinn að fá fréttirnar. Hann segist ekki hafa búist við því að komast inn enda margir hæfileikaríkir umsækjendur: „Ég held að það búist enginn við því,“ segir hann hress. Króli skaust upp á stjörnuhimininn með tvíeykinu JóiPé og Króli fyrir nokkrum árum en Króli segist ekki ætla að leggja tónlistina á hilluna. Leiklistin verði þó líklega „aðalfókusinn“ á næstu misserum og draumurinn sé að gera leiklistina að aðalstarfi. „Jói er að gera frábæra sólóplötu og hann er meira að segja í sama skóla og ég. Þannig að við verðum skólabræður núna næsta haust,“ segir Króli en JóiPé, eða Jóhannes Damian Patreksson, mun leggja stund á tónsmíðar við Listaháskólann. Króli hefur áður verið í leiklist samhliða tónlistinni en hann fór meðal annars með aðalhlutverk í söngleiknum Hlið við hlið sem frumsýndur var í Gamla bíói í fyrra. Þá var hann einnig á samningi hjá Leikfélagi Akureyrar á síðasta ári og lék í söngleik um hinn góðkunna Benedikt Búálf. „Maður á alltaf að reyna sitt besta og láta ekkert stoppa sig. Það er kannski smá klisjukennt en það er einhver sannleikur í þessu,“ segir Króli og hlær.
Tónlist Leikhús Skóla - og menntamál Tímamót Tengdar fréttir JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58