Bein útsending: Óumbeðnar typpamyndir og kynlífsmyndbönd sem lekið er á netið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2022 08:31 Óumbeðnar typpamyndir og kynlífsmyndbönd sem lekið er á Internetið eru á meðal þess sem rætt verður um á málþinginu í dag. Getty Images Rights and Equality Foundation (NORDREF) standa fyrir málþingi í dag klukkan 9. Á dagskrá er umræða um stafræn brot gegn kynferðislegri friðhelgi og áhrif þess á mannréttindavernd, lýðræðisþátttöku og menningu. Málþingið stendur til hádegis. Málþing NORDREF er hluti af viðburðaröðinni Nordic Talks, sem leitar lausna á stærstu áskorunum samtímans í samtali við fremstu hugsuði heims. Á málþinginu verður stafræn kynferðisleg áreitni, sem konur og stúlkur verða í miklum meirihluta fyrir, sett í samhengi við lýðræðislegar áskoranir tengdar kynjajafnrétti sem eiga jafnt við á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Þátttakendur eru leiðandi á sviði stafrænna réttinda og netöryggis, en þau eru m.a. Cindy Southworth, Head of Women‘s Safety hjá Meta (Facebook og Instagram), Dr. María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri gegn stafrænu ofbeldi hjá ríkislögreglustjóra og Christian Mogensen, sem hefur rannsakað ógnina sem stafar af incel-hópum á internetinu, þar sem sú skoðun ríkir að nauðgun eigi að vera lögleg. Þá mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra eiga lokaorð dagsins. Nordic Talks viðburðarröðin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Stafrænt ofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Málþing NORDREF er hluti af viðburðaröðinni Nordic Talks, sem leitar lausna á stærstu áskorunum samtímans í samtali við fremstu hugsuði heims. Á málþinginu verður stafræn kynferðisleg áreitni, sem konur og stúlkur verða í miklum meirihluta fyrir, sett í samhengi við lýðræðislegar áskoranir tengdar kynjajafnrétti sem eiga jafnt við á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Þátttakendur eru leiðandi á sviði stafrænna réttinda og netöryggis, en þau eru m.a. Cindy Southworth, Head of Women‘s Safety hjá Meta (Facebook og Instagram), Dr. María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri gegn stafrænu ofbeldi hjá ríkislögreglustjóra og Christian Mogensen, sem hefur rannsakað ógnina sem stafar af incel-hópum á internetinu, þar sem sú skoðun ríkir að nauðgun eigi að vera lögleg. Þá mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra eiga lokaorð dagsins. Nordic Talks viðburðarröðin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Stafrænt ofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent