Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Framkvæmdastjóri SA kallar eftir frekari lausnum gagnvart fyrirtækjum sem verst verða fyrir barðinu ásamkomutakmörkunum.

Hveragerðisbær hefur ákveðið að fella niður leikskólagjöld og gjöld vegna mötuneyta hjá börnum sem eru heima vegna faraldursins.

Það ætti að skýrast í næstu viku hvort breska lögreglan ætli að leggja fram kæru á hendur Gylfa Þór Sigurðssyni knattspyrnumanni.

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik fór frábærlega á stað í sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handknattleik.

Það kólnar víða á landinu í dag og gæti frost farið í allt að átta stig. Þá er spáð umhleypingasömu veðri.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×