Nær 300 svartfuglar fundist dauðir á Suðausturlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2022 06:36 Fjöldadauði sjófugla er ekki óþekkt fyrirbæri. Vísir/Vilhelm Á dögunum fannst mikill fjöldi svartfugla dauður á Suðausturlandi. Matvælastofnun hefur ákveðið að láta rannsaka sýni úr fuglunum á Tilraunastöð HÍ að Keldum, meðal annars með tilliti til fuglaflensu. Frá þessu er greint á vefsíðu MAST en þar segir að starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hafi gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Mikið sé um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, bæði í villtum fuglum og alifuglum, en þó sé ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag hafa að minnsta kosti 273 hræ fundist í fjörum frá Reyðarfirði að Berufirði. Í tilkynningu MAST segir að samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun hafi áður orðið vart fjöldadauða sjófugla. Síðasti stóri atburðurinn hafi átt sér stað veturinn 2001 til 2002, þegar tugir þúsunda af langvíu og stuttnefju drápust í hafinu umhverfis landið. Rannsóknir leiddu í ljós að fuglarnir hefðu líklegast drepist úr hungri. Matvælastofnun segir hins vegar ekki hægt að útiloka að fuglaflensa sé til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn og að hafa beri samband við MAST ef villtur fugl finnst dauður, nema augljóst sé að hann hafi drepist af slysförum. Best sé að taka hann upp í einnota hönskum og setja hann í plastpoka. Tilkynning MAST. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu MAST en þar segir að starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hafi gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Mikið sé um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, bæði í villtum fuglum og alifuglum, en þó sé ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag hafa að minnsta kosti 273 hræ fundist í fjörum frá Reyðarfirði að Berufirði. Í tilkynningu MAST segir að samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun hafi áður orðið vart fjöldadauða sjófugla. Síðasti stóri atburðurinn hafi átt sér stað veturinn 2001 til 2002, þegar tugir þúsunda af langvíu og stuttnefju drápust í hafinu umhverfis landið. Rannsóknir leiddu í ljós að fuglarnir hefðu líklegast drepist úr hungri. Matvælastofnun segir hins vegar ekki hægt að útiloka að fuglaflensa sé til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn og að hafa beri samband við MAST ef villtur fugl finnst dauður, nema augljóst sé að hann hafi drepist af slysförum. Best sé að taka hann upp í einnota hönskum og setja hann í plastpoka. Tilkynning MAST.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira