Nær 300 svartfuglar fundist dauðir á Suðausturlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2022 06:36 Fjöldadauði sjófugla er ekki óþekkt fyrirbæri. Vísir/Vilhelm Á dögunum fannst mikill fjöldi svartfugla dauður á Suðausturlandi. Matvælastofnun hefur ákveðið að láta rannsaka sýni úr fuglunum á Tilraunastöð HÍ að Keldum, meðal annars með tilliti til fuglaflensu. Frá þessu er greint á vefsíðu MAST en þar segir að starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hafi gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Mikið sé um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, bæði í villtum fuglum og alifuglum, en þó sé ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag hafa að minnsta kosti 273 hræ fundist í fjörum frá Reyðarfirði að Berufirði. Í tilkynningu MAST segir að samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun hafi áður orðið vart fjöldadauða sjófugla. Síðasti stóri atburðurinn hafi átt sér stað veturinn 2001 til 2002, þegar tugir þúsunda af langvíu og stuttnefju drápust í hafinu umhverfis landið. Rannsóknir leiddu í ljós að fuglarnir hefðu líklegast drepist úr hungri. Matvælastofnun segir hins vegar ekki hægt að útiloka að fuglaflensa sé til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn og að hafa beri samband við MAST ef villtur fugl finnst dauður, nema augljóst sé að hann hafi drepist af slysförum. Best sé að taka hann upp í einnota hönskum og setja hann í plastpoka. Tilkynning MAST. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu MAST en þar segir að starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hafi gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Mikið sé um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, bæði í villtum fuglum og alifuglum, en þó sé ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag hafa að minnsta kosti 273 hræ fundist í fjörum frá Reyðarfirði að Berufirði. Í tilkynningu MAST segir að samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun hafi áður orðið vart fjöldadauða sjófugla. Síðasti stóri atburðurinn hafi átt sér stað veturinn 2001 til 2002, þegar tugir þúsunda af langvíu og stuttnefju drápust í hafinu umhverfis landið. Rannsóknir leiddu í ljós að fuglarnir hefðu líklegast drepist úr hungri. Matvælastofnun segir hins vegar ekki hægt að útiloka að fuglaflensa sé til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn og að hafa beri samband við MAST ef villtur fugl finnst dauður, nema augljóst sé að hann hafi drepist af slysförum. Best sé að taka hann upp í einnota hönskum og setja hann í plastpoka. Tilkynning MAST.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira