Flutningabílar lentu utanvegar á Holtavörðuheiði Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2022 22:27 Annar bílanna sem endaði utanvegar á Holtavörðuheiði. Börkur Tveir flutningabílar fóru út af veginum á Holtavörðuheiði fyrr í kvöld en mikill vindur og hálka var á svæðinu. Færð hefur versnað víða um land og er vetrarfæri víðast. Heiðarnar á vestanverðu landinu eru erfiðar yfirferðar eða lokaðar. Vegfarandi sem átti leið yfir Holtavörðuheiði um sex leitið sagði annan bílinn hafa verið langt frá veginum og virst óskemmdur. Hinn hafi hangið á veginum en afturvagn hans hafi fokið utanvegar. Hann sagði að bæði hefði verið mikill vindur og blindbylir, svo ekki hafi sést milli stika. Gul viðvörun er í gildi fyrir landið vestanvert og hafa akstursskilyrði farið versnandi í dag. Veðurstofan segir varasamt að ferðast í veðrinu Vestfjörðum, Vesturlandi og Norðurlandi. Vesturland: Hálka er á öllum helstu fjallvegum. Hálkublettir víða. ATH vegna veðurs verða Holtavörðuheiðin og Brattabrekka mjög líklega erfiðar um miðnætti. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Öxnadalsheiði: Búið er að opna Öxnadalsheiðina fyrir umferð að nýju. Fastlega má gera ráð fyrir að heiðin lokist aftur um miðnætti. Ástandið verður svo metið klukkan sjö í fyrramálið. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Dynjandisheiði: Vegurinn er lokaður. Á morgun 12. janúar verður beðið með mokstur vegna slæmrar veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Veður Samgöngur Umferð Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira
Vegfarandi sem átti leið yfir Holtavörðuheiði um sex leitið sagði annan bílinn hafa verið langt frá veginum og virst óskemmdur. Hinn hafi hangið á veginum en afturvagn hans hafi fokið utanvegar. Hann sagði að bæði hefði verið mikill vindur og blindbylir, svo ekki hafi sést milli stika. Gul viðvörun er í gildi fyrir landið vestanvert og hafa akstursskilyrði farið versnandi í dag. Veðurstofan segir varasamt að ferðast í veðrinu Vestfjörðum, Vesturlandi og Norðurlandi. Vesturland: Hálka er á öllum helstu fjallvegum. Hálkublettir víða. ATH vegna veðurs verða Holtavörðuheiðin og Brattabrekka mjög líklega erfiðar um miðnætti. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Öxnadalsheiði: Búið er að opna Öxnadalsheiðina fyrir umferð að nýju. Fastlega má gera ráð fyrir að heiðin lokist aftur um miðnætti. Ástandið verður svo metið klukkan sjö í fyrramálið. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Dynjandisheiði: Vegurinn er lokaður. Á morgun 12. janúar verður beðið með mokstur vegna slæmrar veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022
Veður Samgöngur Umferð Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira