Sprengisandur: Heilbrigðisráðherra, MeToo, viðhorfsrannsóknir og forsetaskiptin í Bandaríkjunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2022 09:45 Sprengisandur hefst klukkan 10. Vísir Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Í þætti dagsins mætir Þóra Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri könnunarfyrirtækisins Maskínu, en hún hefur kannað hug þjóðarinnar til ólíklegustu mála í áratugi. Þau Kristján ætla meðal annars að fjalla um það hvernig nútímamiðlun hrærir upp viðurkenndum viðhorfsrannsóknum. Heilbrigðisráðherra mætir næstur til leiks en Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ætlar að ræða um sóttkví og smitgát, bólusetningar og frelsi fólks til að afþakka þær fyrir sig og sína. Bára Huld Beck, blaðakona á Kjarnanum, kemur ásamt Bryndísi Haraldsdóttur og Andrési Inga Jónssyni alþingismönnum. Þau ætla að skiptast á skoðunum um mál vikunnar; MeToo byltinguna og flótta forkólfa úr viðskiptalífinu. Undir lok þáttar mætir Karl Th. Birgisson blaðamaður en þeir Kristján ræða líkurnar á vopnuðum átökum í Bandaríkjunum og hugsanleg afskipti hersins af forsetaskiptum sem voru yfirvofandi fyrir ári síðan. Æstur múgur réðst inn í þinghúsið í Washington þann 6. janúar í fyrra og kom öllu í uppnám. En hvers konar atburður var þetta og hvaða merkingu hefur hann? Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira
Í þætti dagsins mætir Þóra Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri könnunarfyrirtækisins Maskínu, en hún hefur kannað hug þjóðarinnar til ólíklegustu mála í áratugi. Þau Kristján ætla meðal annars að fjalla um það hvernig nútímamiðlun hrærir upp viðurkenndum viðhorfsrannsóknum. Heilbrigðisráðherra mætir næstur til leiks en Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ætlar að ræða um sóttkví og smitgát, bólusetningar og frelsi fólks til að afþakka þær fyrir sig og sína. Bára Huld Beck, blaðakona á Kjarnanum, kemur ásamt Bryndísi Haraldsdóttur og Andrési Inga Jónssyni alþingismönnum. Þau ætla að skiptast á skoðunum um mál vikunnar; MeToo byltinguna og flótta forkólfa úr viðskiptalífinu. Undir lok þáttar mætir Karl Th. Birgisson blaðamaður en þeir Kristján ræða líkurnar á vopnuðum átökum í Bandaríkjunum og hugsanleg afskipti hersins af forsetaskiptum sem voru yfirvofandi fyrir ári síðan. Æstur múgur réðst inn í þinghúsið í Washington þann 6. janúar í fyrra og kom öllu í uppnám. En hvers konar atburður var þetta og hvaða merkingu hefur hann? Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira