Neituðu að birta fyrirsögn um þyngdaraukninguna Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 6. janúar 2022 16:24 Diljá Ámundadóttir Zoëga. Facebook Diljá Ámundadóttir Zoëga birti skoðanagrein á Vísi í dag þar sem hún talar um fitufordóma og hvernig þeir viðgangast í samfélaginu og á hinum ýmsu miðlum. Þá nefnir hún sérstaklega einn fjölmiðil sem hún átti í samskiptum við fyrir nokkrum árum. Hún rifjar upp þegar ákveðinn fjölmiðill hafði samband við hana með það í huga að ræða hennar fyrri ferðalög. Henni fannst hún hafa rætt ferðalögin sín í þaula en stakk upp á því að veita viðtal þar sem fyrirsögnin væri „Þyngdist um 15 kg á 10 árum og aldrei liðið tignarlegri og betur í eigin líkama.“ Miðillinn sem um ræðir afþakkaði að sögn Diljár pent þar sem hugmyndin stangaðist alveg á við ritstjórnarstefnu tímaritsins. View this post on Instagram A post shared by Diljá Ámundadóttir (@diljadilja) Þó að það hafi ekki komið henni á óvart fannst henni heldur furðulegt að miðillinn hafi ekki haft áhuga á því að birta slíkt viðtal miðað við fyrr útgefið efni. Sambærileg forsíðuviðtöl með fyrirsagnir á borð við „Léttist um 15 kíló og aldrei liðið betur“ voru sífellt að birtast á miðlinum og öðrum sambærilegum miðlum. Diljá finnst þetta sína svart á hvítu hversu gegnumgangandi fitufordómar eru í samfélaginu, ef þeir eru stefna hjá heilum fjölmiðli. Sjálf segist hún ekki stíga á vigtina þar sem talan á henni geri lítið gagn fyrir andlega heilsu og segi ekkert til um innri útgeislun. Hér má lesa greinina í heild sinni. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Hún rifjar upp þegar ákveðinn fjölmiðill hafði samband við hana með það í huga að ræða hennar fyrri ferðalög. Henni fannst hún hafa rætt ferðalögin sín í þaula en stakk upp á því að veita viðtal þar sem fyrirsögnin væri „Þyngdist um 15 kg á 10 árum og aldrei liðið tignarlegri og betur í eigin líkama.“ Miðillinn sem um ræðir afþakkaði að sögn Diljár pent þar sem hugmyndin stangaðist alveg á við ritstjórnarstefnu tímaritsins. View this post on Instagram A post shared by Diljá Ámundadóttir (@diljadilja) Þó að það hafi ekki komið henni á óvart fannst henni heldur furðulegt að miðillinn hafi ekki haft áhuga á því að birta slíkt viðtal miðað við fyrr útgefið efni. Sambærileg forsíðuviðtöl með fyrirsagnir á borð við „Léttist um 15 kíló og aldrei liðið betur“ voru sífellt að birtast á miðlinum og öðrum sambærilegum miðlum. Diljá finnst þetta sína svart á hvítu hversu gegnumgangandi fitufordómar eru í samfélaginu, ef þeir eru stefna hjá heilum fjölmiðli. Sjálf segist hún ekki stíga á vigtina þar sem talan á henni geri lítið gagn fyrir andlega heilsu og segi ekkert til um innri útgeislun. Hér má lesa greinina í heild sinni.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31