Salka Sól og Arnar Freyr eignuðust dreng: „Það er svo hellað að fæða barn“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. janúar 2022 22:18 Nýbakaðir og stoltir foreldrar. Instagram/SalkaEyfeld Tónlistarfólkið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eignuðust sitt annað barn í vikunni. Salka Sól birti tvær myndir af barninu og foreldrunum á Instagram fyrr í dag, en fyrir eiga þau hjónin eitt barn, dótturina Unu Lóu, fædda árið 2019. Salka Sól birtir tvær myndir og skrifar einfaldlega: „Það er svo hellað að fæða barn. En það er svo þess virði. Velkominn í heiminn gutti litli. Allir flottir hér.“ View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Salka Sól hefur áður tjáð sig á opinskáan hátt um ófrjósemisvandamál sem hún og Arnar Freyr glímdu við, í hlaðvarpinu Kviknar. Í viðtalinu, sem tekið var eftir að Una Lóa, dóttir þeirra, fæddist segir hún á einlægan hátt frá barneignaferlinu. „Við hljótum að hafa átt hana inni í karmanu sko af því að það var svo ótrúlega erfitt að fá hana inn, að verða ólétt og svo var svo ógeðslega erfitt að fæða hana líka og koma henni út. Þannig að við áttum eiginlega skilið að eignast svona draumadís,“ sagði Salka Sól þá um dóttur sína. Börn og uppeldi Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Salka Sól og Arnar Freyr eiga von á sínu öðru barni Tónlistarfólkið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld á von á sínu öðru barni. 18. júlí 2021 19:01 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Salka Sól birti tvær myndir af barninu og foreldrunum á Instagram fyrr í dag, en fyrir eiga þau hjónin eitt barn, dótturina Unu Lóu, fædda árið 2019. Salka Sól birtir tvær myndir og skrifar einfaldlega: „Það er svo hellað að fæða barn. En það er svo þess virði. Velkominn í heiminn gutti litli. Allir flottir hér.“ View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Salka Sól hefur áður tjáð sig á opinskáan hátt um ófrjósemisvandamál sem hún og Arnar Freyr glímdu við, í hlaðvarpinu Kviknar. Í viðtalinu, sem tekið var eftir að Una Lóa, dóttir þeirra, fæddist segir hún á einlægan hátt frá barneignaferlinu. „Við hljótum að hafa átt hana inni í karmanu sko af því að það var svo ótrúlega erfitt að fá hana inn, að verða ólétt og svo var svo ógeðslega erfitt að fæða hana líka og koma henni út. Þannig að við áttum eiginlega skilið að eignast svona draumadís,“ sagði Salka Sól þá um dóttur sína.
Börn og uppeldi Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Salka Sól og Arnar Freyr eiga von á sínu öðru barni Tónlistarfólkið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld á von á sínu öðru barni. 18. júlí 2021 19:01 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Salka Sól og Arnar Freyr eiga von á sínu öðru barni Tónlistarfólkið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld á von á sínu öðru barni. 18. júlí 2021 19:01