Harmageddon snýr aftur sem hlaðvarp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. janúar 2022 17:00 Frosti og Máni stýrðu Harmageddon á X977 í mörg ár en færa þáttinn nú yfir til hlaðvarpsveitunnar Tals. Vísir „Hin kærleiksríki og óumdeildi útvarpsþáttur með Frosta og Mána snýr aftur sem hlaðvarpsþáttur í áskriftaformi,“ segir í nýrri tilkynningu frá Tal hér á Vísi. Í september síðastliðnum var það tilkynnt að Harmageddon myndi hætta á útvarpsstöðinni X977 eftir fjórtán ára göngu. Í dag kom það síðan í ljós að þættirnir fá nýtt heimili hjá Tal og breytt hlutverk sem hlaðvarp. Harmageddon og þrír aðrir þættir Þættirnir verða í áskrift sem kostar 1.190 krónur á mánuði. Fleiri þættir munu birtast frá þeim félögum Frosta og Mána sem áskrifendur geta hlustað á. Um er að ræða tvo Harmageddon þætti í viku. Einnig þættina Enn einn fótboltaþátturinn, þar sem Máni ræðir um fótbolta, Spjallað við góða fólkið þar sem „farið er yfir hina hliðina á fólkinu sem við köllum góða fólkið“ og Ósýnilega fólkið, þar sem Frosti ræðir við fólk sem glímir við margþættar áskoranir eins og fíknivanda og heimilisleysi. „Kæru vinir. Okkur sjálfum til mikillar gleði höfum við ákveðið að snúa aftur með Harmageddon, að þessu sinni í formi hlaðvarps,“ skrifar spenntur Frosti í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Máni skrifar einfaldlega: „Það er engin ástæða fyrir þig að leggjast í einhverja depurð yfir því hvað þetta er ógeðslegt samfélag. Við komum aftur í janúar.“ View this post on Instagram A post shared by Mani Peturs (@manipeturs) Nánar má lesa um málið á vef Tal. Harmageddon Fjölmiðlar Tengdar fréttir Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00 Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52 Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Í september síðastliðnum var það tilkynnt að Harmageddon myndi hætta á útvarpsstöðinni X977 eftir fjórtán ára göngu. Í dag kom það síðan í ljós að þættirnir fá nýtt heimili hjá Tal og breytt hlutverk sem hlaðvarp. Harmageddon og þrír aðrir þættir Þættirnir verða í áskrift sem kostar 1.190 krónur á mánuði. Fleiri þættir munu birtast frá þeim félögum Frosta og Mána sem áskrifendur geta hlustað á. Um er að ræða tvo Harmageddon þætti í viku. Einnig þættina Enn einn fótboltaþátturinn, þar sem Máni ræðir um fótbolta, Spjallað við góða fólkið þar sem „farið er yfir hina hliðina á fólkinu sem við köllum góða fólkið“ og Ósýnilega fólkið, þar sem Frosti ræðir við fólk sem glímir við margþættar áskoranir eins og fíknivanda og heimilisleysi. „Kæru vinir. Okkur sjálfum til mikillar gleði höfum við ákveðið að snúa aftur með Harmageddon, að þessu sinni í formi hlaðvarps,“ skrifar spenntur Frosti í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Máni skrifar einfaldlega: „Það er engin ástæða fyrir þig að leggjast í einhverja depurð yfir því hvað þetta er ógeðslegt samfélag. Við komum aftur í janúar.“ View this post on Instagram A post shared by Mani Peturs (@manipeturs) Nánar má lesa um málið á vef Tal.
Harmageddon Fjölmiðlar Tengdar fréttir Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00 Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52 Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00
Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52
Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06