Innlent

Lög­reglan varar við raf­rettum: Tveir ung­lingar misst með­vitund

Viktor Örn Ásgeirsson skrifar
Lögrelgan á Suðurnesjum varar við notkun rafretta.
Lögrelgan á Suðurnesjum varar við notkun rafretta. Vísir/Vilhelm

Lögreglan á Suðurnesjum hefur farið í tvö útköll vegna meðvitundarleysis ungmenna í vikunni sem talið er að rekja megi til notkunar rafretta. Grunur leikur á um að ólögleg vímuefni hafi verið í rafrettunum.

Enginn hlaut alvarlegan skaða af en lögregla varar við hættunni sem af notkun rafretta getur stafað og þá sérstaklega þegar óvíst er hvers lags efni eru í rafrettunum. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar á Suðurnesjum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.